Búast má við þungri færð norðanlands á morgun Birgir Olgeirsson skrifar 27. janúar 2015 10:28 Fyrir helgina má búast við kólnandi veðri en á laugardag og sunnudag má búast við að frost geti farið niður í tveggja stafa tölu víðsvegar um landið. Vísir/Pjetur „Það getur orðið þungfært á morgun,“ segir Þorsteinn Jónsson, veðurfræðingur á Veðurstofur Íslands, en búast má við talsverðri snjókomu á Norðurlandi um tíma í fyrramálið. Um kvöldið bætir í vind og ofankomu á öllu Norðurlandi og Vestfjörðum þar með töldum líka. „Hann fer í norðaustan storm á Vestfjörðum annað kvöld og snjóar talsvert,“ segir Þorsteinn. Á fimmtudaginn er norðan- og norðaustan hvassviðri, éljagang og snjókomu víða norðan- og norðaustanlands, jafnvel storm á Austfjörðum. „Þetta er að fara svolítið í norðanáttirnar núna,“ segir Þorsteinn. Fyrir helgina má búast við kólnandi veðri en á laugardag og sunnudag má búast við að frost geti farið niður í tveggja stafa tölu víðsvegar um landið. „Það eru frekar ótryggar spárnar spurning hvað gerist á sunnudeginum hvort það komin inn eitthvað lægðardrag með ofankomu. En svona öllu jöfnu verður þetta frekar hægur vindur virðist vera yfir helgina,“ segir Þorsteinn en lítið tilefni er til mikillar bjartsýni ef rýnt er í langtímaspár. „Það virðist önnur lægðasyrpa byrja í næstu viku með hvassviðri og allskonar áttum og ýmsum umhleypingum. Þetta er bara klassískt vetrarveður. Spurning hvort helgin geti orðið þokkaleg, hægur vindur og bjartviðri víða, en það verður kalt, en það gæti orðið fínasta veður víða um land.“ Þú getur fylgst með á veðurvef Vísis. Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Sjá meira
„Það getur orðið þungfært á morgun,“ segir Þorsteinn Jónsson, veðurfræðingur á Veðurstofur Íslands, en búast má við talsverðri snjókomu á Norðurlandi um tíma í fyrramálið. Um kvöldið bætir í vind og ofankomu á öllu Norðurlandi og Vestfjörðum þar með töldum líka. „Hann fer í norðaustan storm á Vestfjörðum annað kvöld og snjóar talsvert,“ segir Þorsteinn. Á fimmtudaginn er norðan- og norðaustan hvassviðri, éljagang og snjókomu víða norðan- og norðaustanlands, jafnvel storm á Austfjörðum. „Þetta er að fara svolítið í norðanáttirnar núna,“ segir Þorsteinn. Fyrir helgina má búast við kólnandi veðri en á laugardag og sunnudag má búast við að frost geti farið niður í tveggja stafa tölu víðsvegar um landið. „Það eru frekar ótryggar spárnar spurning hvað gerist á sunnudeginum hvort það komin inn eitthvað lægðardrag með ofankomu. En svona öllu jöfnu verður þetta frekar hægur vindur virðist vera yfir helgina,“ segir Þorsteinn en lítið tilefni er til mikillar bjartsýni ef rýnt er í langtímaspár. „Það virðist önnur lægðasyrpa byrja í næstu viku með hvassviðri og allskonar áttum og ýmsum umhleypingum. Þetta er bara klassískt vetrarveður. Spurning hvort helgin geti orðið þokkaleg, hægur vindur og bjartviðri víða, en það verður kalt, en það gæti orðið fínasta veður víða um land.“ Þú getur fylgst með á veðurvef Vísis.
Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Sjá meira