Fór til Sýrlands til að bjarga vini sínum úr haldi ISIS Samúel Karl Ólason skrifar 21. janúar 2015 18:37 Kenji Goto fór til Sýrlands til að bjarga Haruna Yukawa úr haldi ISIS en varð fangi sjálfur. Vísir/AFP Blaðamaðurinn Kenji Goto var handsamaður af vígamönnum Íslamska ríkisins, eftir að hann fór til Sýrlands til að kanna hvort hann gæti náð Haruna Yukawa úr haldi samtakanna. Japanarnir Kenji Goto og Haruna Yukawa eru nú í haldi Íslamska ríkisins og ISIS hefur hótað að taka þá af lífi borgi ríkistjórn Japan þeim ekki 200 milljónir dala, eða tæpa 27 milljarða króna. Mennirnir tveir hittust fyrst í Sýrlandi í apríl í fyrra. Þá bað Yukawa blaðamanninn um að fara með sig til Írak, þar sem hann vildi öðlast reynslu af átakasvæðum. Hann hefur lengi dreymt um að verða málalið og hefur átt við geðræn vandamál að stríða. Sjá einnig: „Japan mun ekki láta undan hótunum hryðjuverkamanna“ „Hann var bjargarlaus og vissi ekki hvað hann var að gera. Hann þurfti hjálp einhvers sem hefur reynslu,“ sagði Goto við Reuters fréttaveituna í Ágúst. Goto fór hinsvegar aftur til Japan í júlí í fyrra og þá fór Yukawa aftur til Sýrlands. Í ágúst birtist myndband af honum á Youtube, þar sem hann var í haldi vígamanna. Það hafði mikil áhrif á Goto, sem fannst hann að einhverju leyti bera ábyrgð á Yukawa. „Ég þarf að fara þangað aftur til ræða við tengiliði mína og spyrja þá hvert ástandið sé. Ég þarf að tala við þá maður á mann og held að það sé nauðsynlegt,“ sagði Goto. Hann sneri aftur til Sýrlands í október og skömmu eftir að eiginkona hans eignaðist annað barn þeirra. Hann ætlaði að fara aftur til Japan í lok mánaðarins, en hafði ekki sést síðan hann birti stutt myndband á Twitter í lok október. „Hvað sem gerist. Þá er þetta mín ábyrgð,“ sagði hann í myndbandinu. Mið-Austurlönd Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Val Kilmer er látinn Erlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Fleiri fréttir Val Kilmer er látinn Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Sjá meira
Blaðamaðurinn Kenji Goto var handsamaður af vígamönnum Íslamska ríkisins, eftir að hann fór til Sýrlands til að kanna hvort hann gæti náð Haruna Yukawa úr haldi samtakanna. Japanarnir Kenji Goto og Haruna Yukawa eru nú í haldi Íslamska ríkisins og ISIS hefur hótað að taka þá af lífi borgi ríkistjórn Japan þeim ekki 200 milljónir dala, eða tæpa 27 milljarða króna. Mennirnir tveir hittust fyrst í Sýrlandi í apríl í fyrra. Þá bað Yukawa blaðamanninn um að fara með sig til Írak, þar sem hann vildi öðlast reynslu af átakasvæðum. Hann hefur lengi dreymt um að verða málalið og hefur átt við geðræn vandamál að stríða. Sjá einnig: „Japan mun ekki láta undan hótunum hryðjuverkamanna“ „Hann var bjargarlaus og vissi ekki hvað hann var að gera. Hann þurfti hjálp einhvers sem hefur reynslu,“ sagði Goto við Reuters fréttaveituna í Ágúst. Goto fór hinsvegar aftur til Japan í júlí í fyrra og þá fór Yukawa aftur til Sýrlands. Í ágúst birtist myndband af honum á Youtube, þar sem hann var í haldi vígamanna. Það hafði mikil áhrif á Goto, sem fannst hann að einhverju leyti bera ábyrgð á Yukawa. „Ég þarf að fara þangað aftur til ræða við tengiliði mína og spyrja þá hvert ástandið sé. Ég þarf að tala við þá maður á mann og held að það sé nauðsynlegt,“ sagði Goto. Hann sneri aftur til Sýrlands í október og skömmu eftir að eiginkona hans eignaðist annað barn þeirra. Hann ætlaði að fara aftur til Japan í lok mánaðarins, en hafði ekki sést síðan hann birti stutt myndband á Twitter í lok október. „Hvað sem gerist. Þá er þetta mín ábyrgð,“ sagði hann í myndbandinu.
Mið-Austurlönd Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Val Kilmer er látinn Erlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Fleiri fréttir Val Kilmer er látinn Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Sjá meira