Hrafnhildur og Kraftur stálu senunni í Sprettshöllinni 6. febrúar 2015 20:30 Hrafnhildur Jónsdóttir og Kraftur frá Keldudal. Sigurvegarar gærkvöldsins. mynd/Gígja Einarsdóttir/Eiðfaxi. Hrafnhildur Jónsdóttir og Kraftur frá Keldudal fögnuðu sigri í fjórgangi á móti sem Sprettur hélt í Sprettshöllinni. Lið Barka sigraði í liðakeppninni. Þetta var fyrsta keppni í Glugga og gler-deildinni sem er áhugamannadeild Spretts. Áhugamannadeild Spretts var stofnuð á haustmánuðum 2014 og var hugmyndin að gera nýjan vettvang fyrir áhugamenn að keppa innanhúss á veturna. Fyrirmyndin er Meistaradeildin í hestaíþróttum og er Áhugamannadeildin röð fjögurra móta sem haldin eru aðra hverja viku í Sprettshöllinni. Um er að ræða einstaklings- og liðakeppni þar sem knapar safna stingum fyrir sig og sitt lið. „Það eru ákveðin tímamót fyrir hestamenn að slík deild fyrir áhugamenn líti dagsins ljós“ segir Linda Björk Gunnlaugsdóttir, formaður hestamannafélagsins Spretts. Alls eru 14 lið skráð í mótaröðina og samtals riðu 42 knapar í forkeppni og 7 knapar komust svo í úrslit. Í gær var einnig gengið frá styrktarsamningi við fyrirtækið Gluggar og Gler sem styrkir deildina. Frábær mæting var í höllina en má áætla að ríflega 700 manns hafi komið til að horfa á þessa skemmtilegu keppni. „Mætingin í kvöld fór fram úr okkar björtustu vonum, íþróttaviðburðir í hestamennsku eru sjaldan að ná slíkum áhorfendafjölda og erum við afar sátt eftir kvöldið“ segir Linda Björk Forkeppnin gekk frábærlega, mikið um glæsihross og góða reiðmennsku. Mikil spenna og sviptingar voru í úrslitunum og mjótt á munum.Úrslitin í fjórganginum: 1. Hrafnhildur Jónsdóttir - Kraftur frá Keldudal (6,57) - Mustad 2. Hrefna Hallgrímsdóttir - Penni frá Sólheimum (6,37) - Vagnar og þjónusta 3. Jón Steinar Konráðsson - Veröld frá Grindavík (6,3) - Kæling 4.-5. Gunnhildur Sveinbjarnardóttir - Skjálfti frá Langholti (6,27) - Barki 4.-5. Viðar Þór Pálmason - Mön frá Lækjamóti (6,27) - Margrétarhof 6. Halldóra Baldvinsdóttir - Tenór frá Stóra-Ási (6,07) - 3 Frakkar 7. Játvarður Jökull Ingvarsson - Röst frá Lækjamóti (0) – Margrétarhof Lið Barka sigraði liðakeppni kvöldsins og fóru þær Petra Björk Mogensen, Rut Skúladóttir, Gunnhildur Sveinbjarnardóttir og Birgitta Dröfn Kristinsdóttir heim með liðaplattann í lok kvölds. Næsta mót fer fram miðvikudaginn 18 febrúar og verður það Úrval Útsýn fimmgangur. Aðgangur í höllina er ókeypis og hvetjum við alla sem áhuga hafa á að mæta og upplifa þessa frábæru skemmtun. Hestar Innlendar Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Í beinni: Haukar - Hazena Kynzvart | Heimakonur þurfa kraftaverk Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Sjá meira
Hrafnhildur Jónsdóttir og Kraftur frá Keldudal fögnuðu sigri í fjórgangi á móti sem Sprettur hélt í Sprettshöllinni. Lið Barka sigraði í liðakeppninni. Þetta var fyrsta keppni í Glugga og gler-deildinni sem er áhugamannadeild Spretts. Áhugamannadeild Spretts var stofnuð á haustmánuðum 2014 og var hugmyndin að gera nýjan vettvang fyrir áhugamenn að keppa innanhúss á veturna. Fyrirmyndin er Meistaradeildin í hestaíþróttum og er Áhugamannadeildin röð fjögurra móta sem haldin eru aðra hverja viku í Sprettshöllinni. Um er að ræða einstaklings- og liðakeppni þar sem knapar safna stingum fyrir sig og sitt lið. „Það eru ákveðin tímamót fyrir hestamenn að slík deild fyrir áhugamenn líti dagsins ljós“ segir Linda Björk Gunnlaugsdóttir, formaður hestamannafélagsins Spretts. Alls eru 14 lið skráð í mótaröðina og samtals riðu 42 knapar í forkeppni og 7 knapar komust svo í úrslit. Í gær var einnig gengið frá styrktarsamningi við fyrirtækið Gluggar og Gler sem styrkir deildina. Frábær mæting var í höllina en má áætla að ríflega 700 manns hafi komið til að horfa á þessa skemmtilegu keppni. „Mætingin í kvöld fór fram úr okkar björtustu vonum, íþróttaviðburðir í hestamennsku eru sjaldan að ná slíkum áhorfendafjölda og erum við afar sátt eftir kvöldið“ segir Linda Björk Forkeppnin gekk frábærlega, mikið um glæsihross og góða reiðmennsku. Mikil spenna og sviptingar voru í úrslitunum og mjótt á munum.Úrslitin í fjórganginum: 1. Hrafnhildur Jónsdóttir - Kraftur frá Keldudal (6,57) - Mustad 2. Hrefna Hallgrímsdóttir - Penni frá Sólheimum (6,37) - Vagnar og þjónusta 3. Jón Steinar Konráðsson - Veröld frá Grindavík (6,3) - Kæling 4.-5. Gunnhildur Sveinbjarnardóttir - Skjálfti frá Langholti (6,27) - Barki 4.-5. Viðar Þór Pálmason - Mön frá Lækjamóti (6,27) - Margrétarhof 6. Halldóra Baldvinsdóttir - Tenór frá Stóra-Ási (6,07) - 3 Frakkar 7. Játvarður Jökull Ingvarsson - Röst frá Lækjamóti (0) – Margrétarhof Lið Barka sigraði liðakeppni kvöldsins og fóru þær Petra Björk Mogensen, Rut Skúladóttir, Gunnhildur Sveinbjarnardóttir og Birgitta Dröfn Kristinsdóttir heim með liðaplattann í lok kvölds. Næsta mót fer fram miðvikudaginn 18 febrúar og verður það Úrval Útsýn fimmgangur. Aðgangur í höllina er ókeypis og hvetjum við alla sem áhuga hafa á að mæta og upplifa þessa frábæru skemmtun.
Hestar Innlendar Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Í beinni: Haukar - Hazena Kynzvart | Heimakonur þurfa kraftaverk Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Sjá meira