Celtic hélt jöfnu gegn Inter | Úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. febrúar 2015 22:45 John Guidetti fagnar marki sínu í kvöld. Vísir/Getty John Guidetti tryggði Celtic 3-3 jafntefli gegn stórliði Inter frá Ítalíu í fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld. Guidetti skoraði jöfnunarmark Skotanna á lokamínútum leiksins. Inter hafði komist 2-0 yfir á fyrsta stundarfjórðungi leiksins með marki Xherdan Shaqiri og Rodrigo Palacio en Celtic jafnaði metin með tveimur mörkum á þriggja mínútna kafla í fyrri hálfleik. Palacio skoraði svö öðru sinni á 67. mínútu og kom Celtic yfir á ný en það dugði ekki til sigurs. Inter, sem sló Stjörnuna úr leik í lokaumferð forkeppni Evrópudeildarinnar, á þó síðari leikinn eftir á heimavelli. Kolbeinn Sigþórsson var ekki í leikmannahópi Ajax sem vann 1-0 sigur á Legia Varsjá á heimavelli í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitunum í kvöld.Úrslit kvöldsins: Álaborg - Club Brugge 1-3 Dnipro - Olympiakos 2-0 PSV - Zenit 0-1 Roma - Feyenoord 1-1 Torino - Athletic Bilbao 2-2 Trabzonspor - Napoli 0-4 Wolfsburg - Sporting 2-0 Young Boys - Everton 1-4 Ajax - Legia Varsjá 1-0 Anderlecht - Dinamo Moskva 0-0 Celtic - Inter 3-3 Guingamp - Dynamo Kiev 2-1 Liverpool - Besiktas 1-0 Sevilla - Gladbach 1-0 Tottenham - Fiorentina 1-1 Villarreal - Salzburg 2-1 Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Vítaspyrna Balotelli tryggði sigurinn | Myndband Heimtaði að fá að taka vítið og fékk sínu framgengt. 19. febrúar 2015 13:38 Gerrard: Mario sýndi Henderson smá óvirðingu Mario Balotelli hefur klikkað aðeins tvisvar á ferlinum á vítapunktinum. 19. febrúar 2015 22:25 Góð byrjun Tottenham dugði ekki til | Sjáðu mörkin Fiorentina náði jafntefli á White Hart Lane og er í góðri stöðu fyrir síðari viðureignina gegn Tottenham í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. 19. febrúar 2015 13:37 Þrenna Lukaku sá um Young Boys | Sjáðu mörkin Átta leikjum er nýlokið í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. 19. febrúar 2015 13:36 Henderson: Ég vildi taka vítið Jordan Henderson var fyrirliði Liverpool í kvöld en gaf eftir. 19. febrúar 2015 22:11 Sjáðu Henderson og Balotelli rífast um vítið Athyglisverð uppákoma í leik Liverpool og Besiktas í Evrópudeildinni í kvöld. 19. febrúar 2015 22:32 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
John Guidetti tryggði Celtic 3-3 jafntefli gegn stórliði Inter frá Ítalíu í fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld. Guidetti skoraði jöfnunarmark Skotanna á lokamínútum leiksins. Inter hafði komist 2-0 yfir á fyrsta stundarfjórðungi leiksins með marki Xherdan Shaqiri og Rodrigo Palacio en Celtic jafnaði metin með tveimur mörkum á þriggja mínútna kafla í fyrri hálfleik. Palacio skoraði svö öðru sinni á 67. mínútu og kom Celtic yfir á ný en það dugði ekki til sigurs. Inter, sem sló Stjörnuna úr leik í lokaumferð forkeppni Evrópudeildarinnar, á þó síðari leikinn eftir á heimavelli. Kolbeinn Sigþórsson var ekki í leikmannahópi Ajax sem vann 1-0 sigur á Legia Varsjá á heimavelli í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitunum í kvöld.Úrslit kvöldsins: Álaborg - Club Brugge 1-3 Dnipro - Olympiakos 2-0 PSV - Zenit 0-1 Roma - Feyenoord 1-1 Torino - Athletic Bilbao 2-2 Trabzonspor - Napoli 0-4 Wolfsburg - Sporting 2-0 Young Boys - Everton 1-4 Ajax - Legia Varsjá 1-0 Anderlecht - Dinamo Moskva 0-0 Celtic - Inter 3-3 Guingamp - Dynamo Kiev 2-1 Liverpool - Besiktas 1-0 Sevilla - Gladbach 1-0 Tottenham - Fiorentina 1-1 Villarreal - Salzburg 2-1
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Vítaspyrna Balotelli tryggði sigurinn | Myndband Heimtaði að fá að taka vítið og fékk sínu framgengt. 19. febrúar 2015 13:38 Gerrard: Mario sýndi Henderson smá óvirðingu Mario Balotelli hefur klikkað aðeins tvisvar á ferlinum á vítapunktinum. 19. febrúar 2015 22:25 Góð byrjun Tottenham dugði ekki til | Sjáðu mörkin Fiorentina náði jafntefli á White Hart Lane og er í góðri stöðu fyrir síðari viðureignina gegn Tottenham í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. 19. febrúar 2015 13:37 Þrenna Lukaku sá um Young Boys | Sjáðu mörkin Átta leikjum er nýlokið í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. 19. febrúar 2015 13:36 Henderson: Ég vildi taka vítið Jordan Henderson var fyrirliði Liverpool í kvöld en gaf eftir. 19. febrúar 2015 22:11 Sjáðu Henderson og Balotelli rífast um vítið Athyglisverð uppákoma í leik Liverpool og Besiktas í Evrópudeildinni í kvöld. 19. febrúar 2015 22:32 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Vítaspyrna Balotelli tryggði sigurinn | Myndband Heimtaði að fá að taka vítið og fékk sínu framgengt. 19. febrúar 2015 13:38
Gerrard: Mario sýndi Henderson smá óvirðingu Mario Balotelli hefur klikkað aðeins tvisvar á ferlinum á vítapunktinum. 19. febrúar 2015 22:25
Góð byrjun Tottenham dugði ekki til | Sjáðu mörkin Fiorentina náði jafntefli á White Hart Lane og er í góðri stöðu fyrir síðari viðureignina gegn Tottenham í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. 19. febrúar 2015 13:37
Þrenna Lukaku sá um Young Boys | Sjáðu mörkin Átta leikjum er nýlokið í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. 19. febrúar 2015 13:36
Henderson: Ég vildi taka vítið Jordan Henderson var fyrirliði Liverpool í kvöld en gaf eftir. 19. febrúar 2015 22:11
Sjáðu Henderson og Balotelli rífast um vítið Athyglisverð uppákoma í leik Liverpool og Besiktas í Evrópudeildinni í kvöld. 19. febrúar 2015 22:32