Grikkir óska eftir framlenginu á lánum ESB Atli Ísleifsson skrifar 18. febrúar 2015 15:38 Gríski fjármálaráðherrann Yanis Varoufakis. Vísir/AFP Grísk stjórnvöld hafa óskað eftir framlengingu á lánum sínum frá Evrópusambandinu. Þetta er haft eftir talsmanni Grikklandsstjórnar.Í frétt BBC segir að lánið yrði ekki endurnýjun á þegar gildandi lánasamningum sem feli í sér stífar aðhalds- og niðurskurðaraðgerðir af hálfu Grikklandsstjórnar. Grísk stjórnvöld höfnuðu á mánudag boði um framlengingu á 240 milljarða evra lánapakka ESB þar sem fjármálaráðherra Grikklands lýsti samningnum sem „fáránlegum“. Líklegt er að sjóðir Grikklands tæmist, takist ekki að ná samkomulag fyrir lok febrúarmánaðar. „Við ætlum að framlengja áætlun um nokkra mánuði þannig að stöðugleikinn verði nægur svo megi semja um nýjan samning Grikklands og Evrópusambandsins,“ sagði fjármálaráðherrann Yanis Varoufakis í samtali við ZDF. Þýski fjármálaráðherrann Wolfgang Schäuble gefur lítið fyrir tillögu Grikklandsstjórnar. „Þetta snýst ekki um hvort eigi að framlengja lánaáætlunina heldur um hvort staðið verði við þegar gerða samninga, já eða nei.“ Grikkland Tengdar fréttir Grikkir segja tilboð ESB „óásættanlegt“ Ekki tókst að semja um lánapakka Grikklands í Brussel í dag. 16. febrúar 2015 19:30 Ekkert samkomulag í Brussel: Hlutabréf lækka í Grikklandi Yfirmaður Evruhópsins segir það undir Grikkjum komið hvort þeir vilji frekari lánagreiðslur. 17. febrúar 2015 11:34 Bjartsýnn á að takist að semja um lánapakka Grikkja Fjármálaráðherra Grikkja segir að viðræður dagsins í Brussel hafi verið mjög árangursríkar. 11. febrúar 2015 23:46 Svartsýnir á að samkomulag náist við Grikki Fjármálaráðherrar aðildarríkja ESB koma saman í dag til að ræða málefni Grikklands. 16. febrúar 2015 12:04 Mest lesið Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Viðskipti innlent „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Viðskipti innlent Allt eða ekkert gellan sem er sjúk í Love is Blind Atvinnulíf Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Viðskipti erlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Viðskipti erlent Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Viðskipti innlent Guðmundur í Brimi nýr formaður Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Grísk stjórnvöld hafa óskað eftir framlengingu á lánum sínum frá Evrópusambandinu. Þetta er haft eftir talsmanni Grikklandsstjórnar.Í frétt BBC segir að lánið yrði ekki endurnýjun á þegar gildandi lánasamningum sem feli í sér stífar aðhalds- og niðurskurðaraðgerðir af hálfu Grikklandsstjórnar. Grísk stjórnvöld höfnuðu á mánudag boði um framlengingu á 240 milljarða evra lánapakka ESB þar sem fjármálaráðherra Grikklands lýsti samningnum sem „fáránlegum“. Líklegt er að sjóðir Grikklands tæmist, takist ekki að ná samkomulag fyrir lok febrúarmánaðar. „Við ætlum að framlengja áætlun um nokkra mánuði þannig að stöðugleikinn verði nægur svo megi semja um nýjan samning Grikklands og Evrópusambandsins,“ sagði fjármálaráðherrann Yanis Varoufakis í samtali við ZDF. Þýski fjármálaráðherrann Wolfgang Schäuble gefur lítið fyrir tillögu Grikklandsstjórnar. „Þetta snýst ekki um hvort eigi að framlengja lánaáætlunina heldur um hvort staðið verði við þegar gerða samninga, já eða nei.“
Grikkland Tengdar fréttir Grikkir segja tilboð ESB „óásættanlegt“ Ekki tókst að semja um lánapakka Grikklands í Brussel í dag. 16. febrúar 2015 19:30 Ekkert samkomulag í Brussel: Hlutabréf lækka í Grikklandi Yfirmaður Evruhópsins segir það undir Grikkjum komið hvort þeir vilji frekari lánagreiðslur. 17. febrúar 2015 11:34 Bjartsýnn á að takist að semja um lánapakka Grikkja Fjármálaráðherra Grikkja segir að viðræður dagsins í Brussel hafi verið mjög árangursríkar. 11. febrúar 2015 23:46 Svartsýnir á að samkomulag náist við Grikki Fjármálaráðherrar aðildarríkja ESB koma saman í dag til að ræða málefni Grikklands. 16. febrúar 2015 12:04 Mest lesið Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Viðskipti innlent „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Viðskipti innlent Allt eða ekkert gellan sem er sjúk í Love is Blind Atvinnulíf Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Viðskipti erlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Viðskipti erlent Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Viðskipti innlent Guðmundur í Brimi nýr formaður Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Grikkir segja tilboð ESB „óásættanlegt“ Ekki tókst að semja um lánapakka Grikklands í Brussel í dag. 16. febrúar 2015 19:30
Ekkert samkomulag í Brussel: Hlutabréf lækka í Grikklandi Yfirmaður Evruhópsins segir það undir Grikkjum komið hvort þeir vilji frekari lánagreiðslur. 17. febrúar 2015 11:34
Bjartsýnn á að takist að semja um lánapakka Grikkja Fjármálaráðherra Grikkja segir að viðræður dagsins í Brussel hafi verið mjög árangursríkar. 11. febrúar 2015 23:46
Svartsýnir á að samkomulag náist við Grikki Fjármálaráðherrar aðildarríkja ESB koma saman í dag til að ræða málefni Grikklands. 16. febrúar 2015 12:04