Haukakonur í Höllina annað árið í röð | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2015 21:03 Kvennalið Haukar tyggði sér farseðilinn á bikarúrslitaleikjahelgina í handboltanum annað árið í röð eftir fjögurra marka sigur á Selfossi á Ásvöllum í kvöld, 26-22. Stefán Karlsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leiknum og náði þessum myndum hér fyrir ofan. Grótta komst líka í Höllinni með öruggum 31-18 sigri á HK en Haukar, Grótta og ÍBV hafa því tryggt sér sæti í undanúrslitunum og Valur og Fylkir spila síðan um síðasta sætið á morgun. Þetta þýðir að Haukarnir verða með bæði liðin sín í Laugardalshöllinni því karlaliðið hafði áður unnið sinn leik í átta liða úrslitunum. Selfossliðið byrjaði leikinn vel og komst meðal annars þremur mörkum yfir, 10-7. Haukaliðið svaraði þá með fimm mörkum í röð, komst í 12-10 og var síðan 14-12 yfir í hálfleik. Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir skoraði sjö mörk fyrir Selfoss í fyrri hálfleiknum. Haukaliðið komst mest þremur mörkum yfir í seinni hálfleiknum en Selfossliðið gafst ekki upp og náði að jafna metin í 22-22 þegar fjórar mínútur voru eftir. Karen Helga Díönudóttir kom Haukum yfir úr vítakasti og Marija Gedroit kom Haukum síðan tveimur mörkum yfir, 24-22, þegar tvær mínútur og 22 sekúndur voru eftir. Viktoría Valdimarsdóttir nánast innsiglaði síðan sigurinn með því að skora þriðja mark Hauka í röð og koma liðinu í 25-22.Haukar - Selfoss 26-22 (14-12)Mörk Hauka: Marija Gedroit 8, Viktoría Valdimarsdóttir 6, Karen Helga Díönudóttir 6, Áróra Eir Pálsdóttir 3, Ragnheiður Ragnarsdóttir 2, Agnes Ósk Egilsdóttir 1. Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 8, Kristrún Steinþórsdóttir 4, Carmen Palamariu 4, Elena Elísabet Birgisdóttir 3, Perla Ruth Albertsdóttir 2, Tinna Soffía Traustadóttir 1.Grótta - HK 31-18 (18-8)Mörk Gróttu: Laufey Ásta Guðmundsdóttir 11, Karólína Bæhrenz Lárudóttir 9, Guðný Hjaltadóttir 3, Anett Köbli 2, Arndís María Erlingsdóttir 2, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 2, Eva Björk Davíðsdóttir 1, Lovísa Thompson 1Mörk HK: Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 4, Emma Havin Sardardóttir 3, Gerður Arinbjarnar 3, Sigríður Hauksdóttir 3, Natalía María Helen Ægisdóttir 2, Sóley Ívarsdóttir 2, Ragnhildur Edda Þórðardóttir 1.Marija Gedroit skoraði átta mörk í kvöld.Vísir/Stefán Olís-deild kvenna Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Sjá meira
Kvennalið Haukar tyggði sér farseðilinn á bikarúrslitaleikjahelgina í handboltanum annað árið í röð eftir fjögurra marka sigur á Selfossi á Ásvöllum í kvöld, 26-22. Stefán Karlsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leiknum og náði þessum myndum hér fyrir ofan. Grótta komst líka í Höllinni með öruggum 31-18 sigri á HK en Haukar, Grótta og ÍBV hafa því tryggt sér sæti í undanúrslitunum og Valur og Fylkir spila síðan um síðasta sætið á morgun. Þetta þýðir að Haukarnir verða með bæði liðin sín í Laugardalshöllinni því karlaliðið hafði áður unnið sinn leik í átta liða úrslitunum. Selfossliðið byrjaði leikinn vel og komst meðal annars þremur mörkum yfir, 10-7. Haukaliðið svaraði þá með fimm mörkum í röð, komst í 12-10 og var síðan 14-12 yfir í hálfleik. Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir skoraði sjö mörk fyrir Selfoss í fyrri hálfleiknum. Haukaliðið komst mest þremur mörkum yfir í seinni hálfleiknum en Selfossliðið gafst ekki upp og náði að jafna metin í 22-22 þegar fjórar mínútur voru eftir. Karen Helga Díönudóttir kom Haukum yfir úr vítakasti og Marija Gedroit kom Haukum síðan tveimur mörkum yfir, 24-22, þegar tvær mínútur og 22 sekúndur voru eftir. Viktoría Valdimarsdóttir nánast innsiglaði síðan sigurinn með því að skora þriðja mark Hauka í röð og koma liðinu í 25-22.Haukar - Selfoss 26-22 (14-12)Mörk Hauka: Marija Gedroit 8, Viktoría Valdimarsdóttir 6, Karen Helga Díönudóttir 6, Áróra Eir Pálsdóttir 3, Ragnheiður Ragnarsdóttir 2, Agnes Ósk Egilsdóttir 1. Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 8, Kristrún Steinþórsdóttir 4, Carmen Palamariu 4, Elena Elísabet Birgisdóttir 3, Perla Ruth Albertsdóttir 2, Tinna Soffía Traustadóttir 1.Grótta - HK 31-18 (18-8)Mörk Gróttu: Laufey Ásta Guðmundsdóttir 11, Karólína Bæhrenz Lárudóttir 9, Guðný Hjaltadóttir 3, Anett Köbli 2, Arndís María Erlingsdóttir 2, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 2, Eva Björk Davíðsdóttir 1, Lovísa Thompson 1Mörk HK: Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 4, Emma Havin Sardardóttir 3, Gerður Arinbjarnar 3, Sigríður Hauksdóttir 3, Natalía María Helen Ægisdóttir 2, Sóley Ívarsdóttir 2, Ragnhildur Edda Þórðardóttir 1.Marija Gedroit skoraði átta mörk í kvöld.Vísir/Stefán
Olís-deild kvenna Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Sjá meira