Lífið

Chilluðu með Maríu Ólafs og Stop Wait Go

Jóhann Óli Eiðsson skrifar
Chillað í hljóðverinu
Chillað í hljóðverinu
Strákarnir í Áttunni byrjuðu með nýjan lið í síðasta þætti sínum en það er liðurinn Chillað með frægum í fjórar mínútur. Í þetta skiptið fóru þeir í hljóðverið til Stop Wait Go og kíktu á strákana í því teymi og verðandi Eurovision farann Maríu Ólafs.

Meðal þess sem Nökkvi gerir á þessum fjórum mínútum er að gera tilraun til að syngja lag Maríu og leika sér aðeins með græjurnar í hljóðverinu. 

Áttan er bæði á Instagram og Snapchat og eru duglegir við að setja þangað efni. Þið getið fylgt þeim á slóðinni attan_official á báðum stöðum.


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Viðburðir

Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.