Söngkonan Taylor Swift fékk verðlaun sem kona ársins og söngvarinn Sam Smith var valinn tónlistarmaður ársins. Fyrirsætan Cara Delevingne var valin upprennandi leikkona ársins, en hún leikur meðal annars í myndunum Anna Karenina, The Face of an Angel og Kids in Love.







