Reus kominn á sjúkralistann á ný Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. mars 2015 12:00 Reus var studdur af velli í gær. vísir/getty Marco Reus, leikmaður Borussia Dortmund, er enn og aftur kominn á sjúkralistann en Þjóðverjinn fór meiddur af velli um miðjan fyrri hálfleik þegar Dortmund lagði Dymano Dresden að velli, 0-2, í 16-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í gær. „Mér var sagt að hann hefði fengið högg á legginn,“ sagði Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Dortmund, eftir leikinn í gær og bætti við að óvíst væri hvort Reus yrði með í deildarleiknum gegn Hamburg á laugardaginn. Hinn 25 ára gamli Reus, sem framlengdi samning sinn við Dortmund til 2019 í byrjun febrúar, hefur verið með eindæmum óheppinn með meiðsli á síðustu mánuðum en hann missti m.a. af HM í Brasilíu vegna ökklameiðsla sem hann varð fyrir í æfingaleik gegn Armeníu skömmu fyrir mótið. Þrátt fyrir þetta áfall komst Dortmund nokkuð örugglega áfram í 8-liða úrslit bikarkeppninnar en ítalski framherjinn Ciro Immobile skoraði bæði mörk liðsins. Dortmund hefur verið í fínu formi að undanförnu eftir skelfilegt gengi framan af leiktíð. Lærisveinar Jurgens Klopp hafa unnið fjóra leiki í röð og eru komnir upp í 10. sæti þýsku Bundesligunnar, en ekki er langt síðan liðið var í fallsæti. Þýski boltinn Tengdar fréttir Reus framlengdi við Dortmund Þó svo það gangi illa hjá Dortmund þá eru stjörnur liðsins til í að halda tryggð við félagið. 10. febrúar 2015 16:45 Dortmund komið í efri hluta deildarinnar Fjórði sigur Dortmund í röð. 28. febrúar 2015 16:35 Naumt forskot hjá Juve gegn Dortmund | Sjáðu mörkin Dortmund á ágætis möguleika á því að komast í átta liða úrslit í Meistaradeildinni eftir að hafa skorað útivallarmark og aðeins tapað með einu marki, 2-1, gegn Juventus í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum keppninnar. 24. febrúar 2015 15:16 Dortmund ekki lengur meðal þriggja neðstu liðanna Borussia Dortmund komst upp úr botnsætum þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld eftir 4-2 heimsigur á Mainz 05 í fyrsta leik 21. umferðarinnar. Þetta var annar sigur Dortmund- liðsins í röð. 13. febrúar 2015 21:20 Reus með hraðasektir upp á 83 milljónir á bakinu Framherjinn hefur verið ítrekaður tekinn fyrir hraðaakstur og er réttindalaus í þokkabót. 18. desember 2014 14:15 Þýskaland vann öruggan sigur | Reus fór meiddur af velli Þýskaland vann stórsigur á Armenum í seinasta vináttuleik liðsins fyrir Heimsmeistaramótið sem hefst í næstu viku. Þjóðverjar urðu hinsvegar fyrir áfalli þegar Marco Reus, leikmaður Dortmund og þýska landsliðsins, fór meiddur af velli. 6. júní 2014 21:52 Reus hefði getað tvöfaldað launin sín Sóknarmaðurinn Marco Reus hélt tryggð við Dortmund þrátt fyrir erfiðleika félagsins. 11. febrúar 2015 17:30 Dortmund úr fallsæti eftir þriðja sigurinn í röð Stuðningsmenn þeirra gulu í Þýskalandi anda léttar eftir 3-2 sigur á Stuttgart. 20. febrúar 2015 21:31 Reus frá út árið Marco Reus leikmaður Borussia Dortmund leikur ekki meira með liðinu á þessu ári en hann meiddist á ökkla í leik gegn Paderborn í gær. 23. nóvember 2014 19:00 Klappað fyrir Reus í búningsklefanum Leikmenn hæstánægðir með ákvörðun Marco Reus að framlengja samning sinn við Dortmund. 12. febrúar 2015 23:00 Reus missir af HM Marco Reus verður ekki með þýska landsliðinu á HM í Brasilíu vegna tognunar á liðbandi í vinstri ökkla. 7. júní 2014 12:30 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjá meira
Marco Reus, leikmaður Borussia Dortmund, er enn og aftur kominn á sjúkralistann en Þjóðverjinn fór meiddur af velli um miðjan fyrri hálfleik þegar Dortmund lagði Dymano Dresden að velli, 0-2, í 16-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í gær. „Mér var sagt að hann hefði fengið högg á legginn,“ sagði Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Dortmund, eftir leikinn í gær og bætti við að óvíst væri hvort Reus yrði með í deildarleiknum gegn Hamburg á laugardaginn. Hinn 25 ára gamli Reus, sem framlengdi samning sinn við Dortmund til 2019 í byrjun febrúar, hefur verið með eindæmum óheppinn með meiðsli á síðustu mánuðum en hann missti m.a. af HM í Brasilíu vegna ökklameiðsla sem hann varð fyrir í æfingaleik gegn Armeníu skömmu fyrir mótið. Þrátt fyrir þetta áfall komst Dortmund nokkuð örugglega áfram í 8-liða úrslit bikarkeppninnar en ítalski framherjinn Ciro Immobile skoraði bæði mörk liðsins. Dortmund hefur verið í fínu formi að undanförnu eftir skelfilegt gengi framan af leiktíð. Lærisveinar Jurgens Klopp hafa unnið fjóra leiki í röð og eru komnir upp í 10. sæti þýsku Bundesligunnar, en ekki er langt síðan liðið var í fallsæti.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Reus framlengdi við Dortmund Þó svo það gangi illa hjá Dortmund þá eru stjörnur liðsins til í að halda tryggð við félagið. 10. febrúar 2015 16:45 Dortmund komið í efri hluta deildarinnar Fjórði sigur Dortmund í röð. 28. febrúar 2015 16:35 Naumt forskot hjá Juve gegn Dortmund | Sjáðu mörkin Dortmund á ágætis möguleika á því að komast í átta liða úrslit í Meistaradeildinni eftir að hafa skorað útivallarmark og aðeins tapað með einu marki, 2-1, gegn Juventus í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum keppninnar. 24. febrúar 2015 15:16 Dortmund ekki lengur meðal þriggja neðstu liðanna Borussia Dortmund komst upp úr botnsætum þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld eftir 4-2 heimsigur á Mainz 05 í fyrsta leik 21. umferðarinnar. Þetta var annar sigur Dortmund- liðsins í röð. 13. febrúar 2015 21:20 Reus með hraðasektir upp á 83 milljónir á bakinu Framherjinn hefur verið ítrekaður tekinn fyrir hraðaakstur og er réttindalaus í þokkabót. 18. desember 2014 14:15 Þýskaland vann öruggan sigur | Reus fór meiddur af velli Þýskaland vann stórsigur á Armenum í seinasta vináttuleik liðsins fyrir Heimsmeistaramótið sem hefst í næstu viku. Þjóðverjar urðu hinsvegar fyrir áfalli þegar Marco Reus, leikmaður Dortmund og þýska landsliðsins, fór meiddur af velli. 6. júní 2014 21:52 Reus hefði getað tvöfaldað launin sín Sóknarmaðurinn Marco Reus hélt tryggð við Dortmund þrátt fyrir erfiðleika félagsins. 11. febrúar 2015 17:30 Dortmund úr fallsæti eftir þriðja sigurinn í röð Stuðningsmenn þeirra gulu í Þýskalandi anda léttar eftir 3-2 sigur á Stuttgart. 20. febrúar 2015 21:31 Reus frá út árið Marco Reus leikmaður Borussia Dortmund leikur ekki meira með liðinu á þessu ári en hann meiddist á ökkla í leik gegn Paderborn í gær. 23. nóvember 2014 19:00 Klappað fyrir Reus í búningsklefanum Leikmenn hæstánægðir með ákvörðun Marco Reus að framlengja samning sinn við Dortmund. 12. febrúar 2015 23:00 Reus missir af HM Marco Reus verður ekki með þýska landsliðinu á HM í Brasilíu vegna tognunar á liðbandi í vinstri ökkla. 7. júní 2014 12:30 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjá meira
Reus framlengdi við Dortmund Þó svo það gangi illa hjá Dortmund þá eru stjörnur liðsins til í að halda tryggð við félagið. 10. febrúar 2015 16:45
Naumt forskot hjá Juve gegn Dortmund | Sjáðu mörkin Dortmund á ágætis möguleika á því að komast í átta liða úrslit í Meistaradeildinni eftir að hafa skorað útivallarmark og aðeins tapað með einu marki, 2-1, gegn Juventus í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum keppninnar. 24. febrúar 2015 15:16
Dortmund ekki lengur meðal þriggja neðstu liðanna Borussia Dortmund komst upp úr botnsætum þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld eftir 4-2 heimsigur á Mainz 05 í fyrsta leik 21. umferðarinnar. Þetta var annar sigur Dortmund- liðsins í röð. 13. febrúar 2015 21:20
Reus með hraðasektir upp á 83 milljónir á bakinu Framherjinn hefur verið ítrekaður tekinn fyrir hraðaakstur og er réttindalaus í þokkabót. 18. desember 2014 14:15
Þýskaland vann öruggan sigur | Reus fór meiddur af velli Þýskaland vann stórsigur á Armenum í seinasta vináttuleik liðsins fyrir Heimsmeistaramótið sem hefst í næstu viku. Þjóðverjar urðu hinsvegar fyrir áfalli þegar Marco Reus, leikmaður Dortmund og þýska landsliðsins, fór meiddur af velli. 6. júní 2014 21:52
Reus hefði getað tvöfaldað launin sín Sóknarmaðurinn Marco Reus hélt tryggð við Dortmund þrátt fyrir erfiðleika félagsins. 11. febrúar 2015 17:30
Dortmund úr fallsæti eftir þriðja sigurinn í röð Stuðningsmenn þeirra gulu í Þýskalandi anda léttar eftir 3-2 sigur á Stuttgart. 20. febrúar 2015 21:31
Reus frá út árið Marco Reus leikmaður Borussia Dortmund leikur ekki meira með liðinu á þessu ári en hann meiddist á ökkla í leik gegn Paderborn í gær. 23. nóvember 2014 19:00
Klappað fyrir Reus í búningsklefanum Leikmenn hæstánægðir með ákvörðun Marco Reus að framlengja samning sinn við Dortmund. 12. febrúar 2015 23:00
Reus missir af HM Marco Reus verður ekki með þýska landsliðinu á HM í Brasilíu vegna tognunar á liðbandi í vinstri ökkla. 7. júní 2014 12:30