Árni Páll: Landsfundur á lokaorðið Aðalsteinn Kjartansson skrifar 19. mars 2015 19:01 Sigríður Ingibjörg bauð sig í kvöld óvænt fram á móti Árna Páli. Vísir/GVA/Vilhelm Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir landsfundarfulltrúa eiga lokaorðið um forystu flokksins aðspurður um viðbrögð við framboði Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur þingmanns sem boðið sig hefur fram gegn honum. „Ég hef í minni formannstíð lagt mig fram um að tryggja að Samfylkingin hafi breiða ásýnd og rúmi ólík sjónarmið svo hún geti verið áfram burðarafl í stjórnmálunum,“ segir hann í samtali við fréttastofu. Formannsframboð Sigríðar Ingibjargar kom óvænt fram í á sjöunda tímanum í dag en hún staðfesti við fréttastofu að hún væri að bjóða sig fram gegn sitjandi formanni. Landsfundur Samfylkingarinnar verður um helgina.Í samtali við RÚV sagði Sigríður að það sé vaxandi þrýstingur í flokknum að fá nýjan formann. „Ég var hikandi við það en svo finn ég það núna að hik er sama og tapa,“ sagði hún. „Ég held ég hafi ágætis fylgi.“ Aðspurð segist hún vera að bregðast við slöku gengi flokksins í skoðanakönnunum en flokkurinn hefur tapað fylgi í formannstíð Árna Páls. „Ég vil bara skerpa áherslurnar okkar á kjara- og húsnæðismál og ég tel líka mikilvægt að leggja ríkari áherslu á lýðræðis og réttlætismál,“ sagði hún í kvöldfréttum RÚV. Alþingi Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Sjá meira
Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir landsfundarfulltrúa eiga lokaorðið um forystu flokksins aðspurður um viðbrögð við framboði Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur þingmanns sem boðið sig hefur fram gegn honum. „Ég hef í minni formannstíð lagt mig fram um að tryggja að Samfylkingin hafi breiða ásýnd og rúmi ólík sjónarmið svo hún geti verið áfram burðarafl í stjórnmálunum,“ segir hann í samtali við fréttastofu. Formannsframboð Sigríðar Ingibjargar kom óvænt fram í á sjöunda tímanum í dag en hún staðfesti við fréttastofu að hún væri að bjóða sig fram gegn sitjandi formanni. Landsfundur Samfylkingarinnar verður um helgina.Í samtali við RÚV sagði Sigríður að það sé vaxandi þrýstingur í flokknum að fá nýjan formann. „Ég var hikandi við það en svo finn ég það núna að hik er sama og tapa,“ sagði hún. „Ég held ég hafi ágætis fylgi.“ Aðspurð segist hún vera að bregðast við slöku gengi flokksins í skoðanakönnunum en flokkurinn hefur tapað fylgi í formannstíð Árna Páls. „Ég vil bara skerpa áherslurnar okkar á kjara- og húsnæðismál og ég tel líka mikilvægt að leggja ríkari áherslu á lýðræðis og réttlætismál,“ sagði hún í kvöldfréttum RÚV.
Alþingi Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Sjá meira