Ísland Got Talent í beinni: Hvaða atriði fara áfram? Stefán Árni Pálsson skrifar 15. mars 2015 18:38 Það verður eflaust mikil stemning í salnum. vísir/andri marinó Ísland got Talent verður á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld og hefst þátturinn klukkan 19:10 í beinni útsendingu. Í kvöld taka sex keppendur þátt og spurninga hvaða atriði komast áfram í úrslitin. Blaðamaður Vísis verður með beina textalýsingu frá keppninni í kvöld og mun hann tísta eins og vindurinn í allt kvöld. Hér að neðan má sjá upphafsatriðið í þættinum í kvöld. Hér að neðan má sjá þá keppendur sem taka þátt í kvöld. Ef áhorfendur vilja kjósa sín uppáhaldsatriði þá er um að gera að hringja í viðeigandi símanúmer.Flowon - 900-3001 5 strákar á aldrinum 15 til 24 ára í parkour hópi sem heitir Flowon. Þeir byrjuðu í parkour 2007 og síðan þá hefur þessi íþrótt slegið í gegn á Íslandi. Þeir hafa alltaf haft gaman af því að klifra og fíflast úti og eftir að þeir sáu myndbönd af erlendum parkour hópi sem kallast Yamakasi þá var ekkert annað í boði en að prófa þetta. Þeir kynntust flestir á fyrstu parkour æfingunni í Gerplu 2007 og eru búnir að vera æfa sig síðan og einnig að þjálfa parkour. Núna í dag eru mjög mörg fimmleikafélög með parkour æfingar og er mjög gaman að sjá hvað þetta er orðið vinsælt.Undir eins - 900-3002 Bjössi, 19 ára, og Bössi, 20 ára, kynntust í Menntaskólanum í Hamrahlíð. Þeir hafa verið að dunda sér við að semja tónlist og flytja hana við ýmis tækifæri. Báðir syngja þeir en Bjössi spilar einnig á saxafón.Alda Dís - 900-3003 22 ára söngkona, kemur frá Hellissandi en býr í Reykjavík. Hún starfar á leikskólanum Laufásborg. Hún hefur verið að læra klassískan söng og einnig stundað einsöngsnám.Fimmund - 900-3004 5 hressir krakkar á aldrinum 17 – 19 ára frá Akranesi. Öll ganga þau í Fjölbrautaskóla Vesturlands. Strákarnir spila á bassa og gítar en stelpurnar syngja. Þær hafa verið að læra söng í Tónlistarskóla Akraness.Marcin Wisniewski - 900-3005 24 ára gamall dansari. Hann kemur frá Póllandi en er búinn að búa á Íslandi í um eitt ár. Hann starfar hjá Múrlínu og vinnur sem múrari þar. Hann hefur verið að dansa lengi og nýtir hvert tækifæri sem honum gefst til að æfa sig.Thelma Kajsdóttir - 900-3006 19 ára gömul söngkona. Hún er hálf íslensk og hálf grænlensk og býr í Grænlandi í Qaqortoq. Hún hefur verið að syngja og spila á gítarinn sinn eins lengi og hún man eftir sér. Einnig hefur hún verið að semja tónlist sjálf.#igt2 Tweets Tweets by @islandgottalent Ísland Got Talent Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Fleiri fréttir Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Sjá meira
Ísland got Talent verður á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld og hefst þátturinn klukkan 19:10 í beinni útsendingu. Í kvöld taka sex keppendur þátt og spurninga hvaða atriði komast áfram í úrslitin. Blaðamaður Vísis verður með beina textalýsingu frá keppninni í kvöld og mun hann tísta eins og vindurinn í allt kvöld. Hér að neðan má sjá upphafsatriðið í þættinum í kvöld. Hér að neðan má sjá þá keppendur sem taka þátt í kvöld. Ef áhorfendur vilja kjósa sín uppáhaldsatriði þá er um að gera að hringja í viðeigandi símanúmer.Flowon - 900-3001 5 strákar á aldrinum 15 til 24 ára í parkour hópi sem heitir Flowon. Þeir byrjuðu í parkour 2007 og síðan þá hefur þessi íþrótt slegið í gegn á Íslandi. Þeir hafa alltaf haft gaman af því að klifra og fíflast úti og eftir að þeir sáu myndbönd af erlendum parkour hópi sem kallast Yamakasi þá var ekkert annað í boði en að prófa þetta. Þeir kynntust flestir á fyrstu parkour æfingunni í Gerplu 2007 og eru búnir að vera æfa sig síðan og einnig að þjálfa parkour. Núna í dag eru mjög mörg fimmleikafélög með parkour æfingar og er mjög gaman að sjá hvað þetta er orðið vinsælt.Undir eins - 900-3002 Bjössi, 19 ára, og Bössi, 20 ára, kynntust í Menntaskólanum í Hamrahlíð. Þeir hafa verið að dunda sér við að semja tónlist og flytja hana við ýmis tækifæri. Báðir syngja þeir en Bjössi spilar einnig á saxafón.Alda Dís - 900-3003 22 ára söngkona, kemur frá Hellissandi en býr í Reykjavík. Hún starfar á leikskólanum Laufásborg. Hún hefur verið að læra klassískan söng og einnig stundað einsöngsnám.Fimmund - 900-3004 5 hressir krakkar á aldrinum 17 – 19 ára frá Akranesi. Öll ganga þau í Fjölbrautaskóla Vesturlands. Strákarnir spila á bassa og gítar en stelpurnar syngja. Þær hafa verið að læra söng í Tónlistarskóla Akraness.Marcin Wisniewski - 900-3005 24 ára gamall dansari. Hann kemur frá Póllandi en er búinn að búa á Íslandi í um eitt ár. Hann starfar hjá Múrlínu og vinnur sem múrari þar. Hann hefur verið að dansa lengi og nýtir hvert tækifæri sem honum gefst til að æfa sig.Thelma Kajsdóttir - 900-3006 19 ára gömul söngkona. Hún er hálf íslensk og hálf grænlensk og býr í Grænlandi í Qaqortoq. Hún hefur verið að syngja og spila á gítarinn sinn eins lengi og hún man eftir sér. Einnig hefur hún verið að semja tónlist sjálf.#igt2 Tweets Tweets by @islandgottalent
Ísland Got Talent Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Fleiri fréttir Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Sjá meira