Chris Paul átti stórleik í sigri á OKC | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. mars 2015 07:30 Chris Paul hefur spilað mjög vel í vetur. vísir/getty Oklahoma City Thunder féll úr áttunda sæti sæti vesturdeildar NBA í nótt þegar liðið tapaði á heimavelli fyrir Los Angeles Clippers 120-108. Liðið er nú hálfum leik á eftir New Orleans Pelicans í baráttunni um síðasta sætið í úrslitakeppninni, en ljóst er að erfitt verður fyrir liðið að komast í úrslitakeppnina á meðan Kevin Durant er meiddur. Russell Westbrook hefur verið óstöðvandi að undanförnu og hann átti góðan leik í nótt, en það var leikstjórnandi Clippers, Chris Paul, sem stal senunni. Paul skoraði 33 stig og gaf 9 stoðsendingar og þá var DeAndre Jordan frábær undir körfunni með 18 stig og 17 fráköst. J.J. Redick skoraði 25 stig og tók 7 fráköst. Westbrook skoraði 24 stig fyrir OKC, tók 9 fráköst og gaf 7 stoðsendingar, en Anthony Morrow kom inn af bekknum og var stigahæstur liðsins með 26 stig. Chris Paul fer á kostum: Golden State vann Detroit Pistons, 105-98, á heimavelli sínum í nótt og er nú búið að vinna 51 leik í deildinni. Það er búið að vinna jafnmarga leiki og liðið gerði í fyrra þegar enn eru 19 leikir eftir. Klay Thompson var stigahæstur toppliðsins í gær með 27 stig, en honum tókst í leiknum að skora 5.000 stigið sitt í NBA-deildinni. Stephen Curry leyfði Thompson að sjá um Detroit í gær en Curry var rólegur með 9 stig og 11 stoðsendingar. Andre Drummond skoraði mest fyrir gestina eða 22 stig. Curry finnur Barbosa með sendingu aftur fyrir bak: Toppliðið í austrinu, Atlanta Hawks, tapaði aftur á móti í nótt á útivelli gegn Denver Nuggets, 115-102. Þetta er áttundi heimasigur Denver í röð gegn Atlanta. Danilo Gallinari skoraði 23 stig fyrir heimamenn í Denver og Will Barton 16 stig en þriggja stiga skyttan Kyle Korver skoraði mest fyrir gestina eða 18 stig. Hann hitti úr fimm af sjö þriggja stiga skotum sínum. Þá komst Portland Trail Blazer upp fyrir Houston Rockets í þriðja sæti vesturins með fimm stiga heimasigri í baráttu liðanna við Kyrrahafið í nótt, 105-100. LaMarcus Aldridge átti stórleik fyrir heimamenn og skoraði 26 stig auk þess sem hann tók 14 fráköst og þá var Robin Lopez einnig öflugur undir körfunni ásamt Aldridge með 16 stig og 10 fráköst.Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Sacramento Kings 106-113 Philadelphia 76ers - Chicago Bulls 95-104 Boston Celtics - Memphis Grizzlies 95-92 Miami Heat - Brooklyn Nets 104-98 Milwaukee Bucks - Orlando Magic 97-91 Oklahoma City Thunder - LA Clippers 108-120 Denver Nuggets - Atlanta Hawks 115-102 Phoenix Suns - Minnesota Timberwolves 106-97 Golden State Warriors - Detroit Pistons 105-98 Portland Trail Blazers - Houston Rockets 105-100Staðan í deildinni.Josh Smith setur Chris Kaman á veggspjald: Mike Dunleavy skorar flautukörfu í þriðja leikluta: NBA Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Valskonur unnu meistarana Leik lokið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Sjá meira
Oklahoma City Thunder féll úr áttunda sæti sæti vesturdeildar NBA í nótt þegar liðið tapaði á heimavelli fyrir Los Angeles Clippers 120-108. Liðið er nú hálfum leik á eftir New Orleans Pelicans í baráttunni um síðasta sætið í úrslitakeppninni, en ljóst er að erfitt verður fyrir liðið að komast í úrslitakeppnina á meðan Kevin Durant er meiddur. Russell Westbrook hefur verið óstöðvandi að undanförnu og hann átti góðan leik í nótt, en það var leikstjórnandi Clippers, Chris Paul, sem stal senunni. Paul skoraði 33 stig og gaf 9 stoðsendingar og þá var DeAndre Jordan frábær undir körfunni með 18 stig og 17 fráköst. J.J. Redick skoraði 25 stig og tók 7 fráköst. Westbrook skoraði 24 stig fyrir OKC, tók 9 fráköst og gaf 7 stoðsendingar, en Anthony Morrow kom inn af bekknum og var stigahæstur liðsins með 26 stig. Chris Paul fer á kostum: Golden State vann Detroit Pistons, 105-98, á heimavelli sínum í nótt og er nú búið að vinna 51 leik í deildinni. Það er búið að vinna jafnmarga leiki og liðið gerði í fyrra þegar enn eru 19 leikir eftir. Klay Thompson var stigahæstur toppliðsins í gær með 27 stig, en honum tókst í leiknum að skora 5.000 stigið sitt í NBA-deildinni. Stephen Curry leyfði Thompson að sjá um Detroit í gær en Curry var rólegur með 9 stig og 11 stoðsendingar. Andre Drummond skoraði mest fyrir gestina eða 22 stig. Curry finnur Barbosa með sendingu aftur fyrir bak: Toppliðið í austrinu, Atlanta Hawks, tapaði aftur á móti í nótt á útivelli gegn Denver Nuggets, 115-102. Þetta er áttundi heimasigur Denver í röð gegn Atlanta. Danilo Gallinari skoraði 23 stig fyrir heimamenn í Denver og Will Barton 16 stig en þriggja stiga skyttan Kyle Korver skoraði mest fyrir gestina eða 18 stig. Hann hitti úr fimm af sjö þriggja stiga skotum sínum. Þá komst Portland Trail Blazer upp fyrir Houston Rockets í þriðja sæti vesturins með fimm stiga heimasigri í baráttu liðanna við Kyrrahafið í nótt, 105-100. LaMarcus Aldridge átti stórleik fyrir heimamenn og skoraði 26 stig auk þess sem hann tók 14 fráköst og þá var Robin Lopez einnig öflugur undir körfunni ásamt Aldridge með 16 stig og 10 fráköst.Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Sacramento Kings 106-113 Philadelphia 76ers - Chicago Bulls 95-104 Boston Celtics - Memphis Grizzlies 95-92 Miami Heat - Brooklyn Nets 104-98 Milwaukee Bucks - Orlando Magic 97-91 Oklahoma City Thunder - LA Clippers 108-120 Denver Nuggets - Atlanta Hawks 115-102 Phoenix Suns - Minnesota Timberwolves 106-97 Golden State Warriors - Detroit Pistons 105-98 Portland Trail Blazers - Houston Rockets 105-100Staðan í deildinni.Josh Smith setur Chris Kaman á veggspjald: Mike Dunleavy skorar flautukörfu í þriðja leikluta:
NBA Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Valskonur unnu meistarana Leik lokið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Sjá meira