Eurovision-ævintýrið hafið: María Ólafs í Vínarborg Aðalsteinn Kjartansson skrifar 30. mars 2015 12:51 María Ólafsdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision, er stödd í Vínarborg þar sem hún er stödd við tökur á hinu svokallaða póstkorti. Fréttastofan náði tali af henni þar sem hún beið eftir að fara af stað í tökur. „Við erum bara að bíða eftir að vera sótt. Svo er bara dagskrá. Ég veit ekkert hvað ég er að gera, þetta er einhver svona óvissuferða fyrir mig en Ásgeir veit hvað ég er að fara að gera,“ segir hún hress í bragði. Með henni í för er Ásgeir Orri Ásgeirsson, meðlimur lagasmíðateymisins Stop WaitGo sem samdi lag Maríu. „Mér líst mjög vel á þetta. Þetta er búið að vera hrikalega skemmtilegt hingað til og Vín er ótrúlega flott borg og ég hlakka bar til að koma hingað aftur eftir mánuð,“ segir hún. María segist ekki hafa skoðað aðstæður enn þá. „Ekki enn þá. Við komum bara seint í gærkvöldi og fórum beint að sofa. Við erum bara að koma okkur fram úr núna. Ég veit ekki, kannski fáum við að gera það í dag eða á morgun; en ég efast samt um það,“ segir María sem segir að það sé full dagskrá fram að keppni. María syngur lagið Unbroken á öðru undanúrslitakvöldinu sem fram fer í Vínarborg þann 21. maí næstkomandi. Hún verður tólfta á svið. Eurovision Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Sjá meira
María Ólafsdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision, er stödd í Vínarborg þar sem hún er stödd við tökur á hinu svokallaða póstkorti. Fréttastofan náði tali af henni þar sem hún beið eftir að fara af stað í tökur. „Við erum bara að bíða eftir að vera sótt. Svo er bara dagskrá. Ég veit ekkert hvað ég er að gera, þetta er einhver svona óvissuferða fyrir mig en Ásgeir veit hvað ég er að fara að gera,“ segir hún hress í bragði. Með henni í för er Ásgeir Orri Ásgeirsson, meðlimur lagasmíðateymisins Stop WaitGo sem samdi lag Maríu. „Mér líst mjög vel á þetta. Þetta er búið að vera hrikalega skemmtilegt hingað til og Vín er ótrúlega flott borg og ég hlakka bar til að koma hingað aftur eftir mánuð,“ segir hún. María segist ekki hafa skoðað aðstæður enn þá. „Ekki enn þá. Við komum bara seint í gærkvöldi og fórum beint að sofa. Við erum bara að koma okkur fram úr núna. Ég veit ekki, kannski fáum við að gera það í dag eða á morgun; en ég efast samt um það,“ segir María sem segir að það sé full dagskrá fram að keppni. María syngur lagið Unbroken á öðru undanúrslitakvöldinu sem fram fer í Vínarborg þann 21. maí næstkomandi. Hún verður tólfta á svið.
Eurovision Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Sjá meira