Hefur ekki náð samkomulagi við Omos um greiðslu skaðabóta Birgir Olgeirsson skrifar 8. apríl 2015 16:10 Gísli Freyr Valdórsson. Vísir/GVA „Við getum sagt að boltinn sé hjá gagnaðilanum, hvað gerist fyrir fundinn veit ég ekki,“ segir Ólafur Garðarsson, verjandi Gísla Freys Valdórssonar, um samningaviðræður við Tony Omos um skaðabætur vegna lekamálsins. Gísli Freyr játaði að hafa lekið persónuupplýsingum um Omos sem birtust í fjölmiðlum en Omos hefur krafið Gísla Frey um fimm milljónir króna í bætur vegna lekans. Fyrirtaka í skaðabótamáli hans gegn Gísla Frey fer fram á morgun en Ólafur Garðarsson segir samningar ekki hafa náðst. „Það hefur tekist að sætta hin tvö málin en ekki þetta að sinni allavega, það er búið að reyna mikið,“ segir Ólafur. Hin tvö málin sem hann vísar til varða íslenska konu og Evelyn Glory Joseph en upplýsingar um þær voru einnig í því minnisblaði um Tony Omos sem Gísli Freyr lak úr innanríkisráðuneytinu þegar hann gegndi starfi aðstoðarmanns innanríkisráðherra. Íslenska konan krafði Gísla Frey um 2,5 milljónir króna en Evelyn krafði hann um 4,5 milljónir króna. „Það er búið að sætta hin tvö málin og við ákváðum að vera ekki ræða um fjárhæðirnar en þær eru töluverðar,“ segir Ólafur. Hann segist ekki geta svarað því hvort samningaviðræður munu eiga sér stað fyrir fyrirtökuna á morgun. Spurður hvort mikið beri á milli Gísla Freys og Omos svarar Ólafur: „Nei, það held ég ekki. En það er kannski eitthvað annað, ég get ekki svarað fyrir Tony.“ Lekamálið Tengdar fréttir Gísli Freyr greiðir Evelyn bætur Sátt náðist í skaðabótamáli Evelyn Glory Jospeh á hendur fyrrverandi aðstoðarmanni innanríkisráðherra. 11. mars 2015 11:17 Gísli Freyr stofnar ráðgjafafyrirtæki Gísli Freyr Valdórsson, hefur stofnað nýtt ráðgjafafyrirtæki, SAM Consulting slf. 27. mars 2015 14:45 Gísli Freyr greiðir íslenskri konu bætur Fyrrverandi aðstoðarmaður innanríkisráðherra og íslensk kona sem nafngreind var í minnisblaði í tengslum við Lekamálið svokallaða hafa náð sáttum um að Gísli Freyr greiði henni bætur. 5. febrúar 2015 13:15 Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Fleiri fréttir Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Sjá meira
„Við getum sagt að boltinn sé hjá gagnaðilanum, hvað gerist fyrir fundinn veit ég ekki,“ segir Ólafur Garðarsson, verjandi Gísla Freys Valdórssonar, um samningaviðræður við Tony Omos um skaðabætur vegna lekamálsins. Gísli Freyr játaði að hafa lekið persónuupplýsingum um Omos sem birtust í fjölmiðlum en Omos hefur krafið Gísla Frey um fimm milljónir króna í bætur vegna lekans. Fyrirtaka í skaðabótamáli hans gegn Gísla Frey fer fram á morgun en Ólafur Garðarsson segir samningar ekki hafa náðst. „Það hefur tekist að sætta hin tvö málin en ekki þetta að sinni allavega, það er búið að reyna mikið,“ segir Ólafur. Hin tvö málin sem hann vísar til varða íslenska konu og Evelyn Glory Joseph en upplýsingar um þær voru einnig í því minnisblaði um Tony Omos sem Gísli Freyr lak úr innanríkisráðuneytinu þegar hann gegndi starfi aðstoðarmanns innanríkisráðherra. Íslenska konan krafði Gísla Frey um 2,5 milljónir króna en Evelyn krafði hann um 4,5 milljónir króna. „Það er búið að sætta hin tvö málin og við ákváðum að vera ekki ræða um fjárhæðirnar en þær eru töluverðar,“ segir Ólafur. Hann segist ekki geta svarað því hvort samningaviðræður munu eiga sér stað fyrir fyrirtökuna á morgun. Spurður hvort mikið beri á milli Gísla Freys og Omos svarar Ólafur: „Nei, það held ég ekki. En það er kannski eitthvað annað, ég get ekki svarað fyrir Tony.“
Lekamálið Tengdar fréttir Gísli Freyr greiðir Evelyn bætur Sátt náðist í skaðabótamáli Evelyn Glory Jospeh á hendur fyrrverandi aðstoðarmanni innanríkisráðherra. 11. mars 2015 11:17 Gísli Freyr stofnar ráðgjafafyrirtæki Gísli Freyr Valdórsson, hefur stofnað nýtt ráðgjafafyrirtæki, SAM Consulting slf. 27. mars 2015 14:45 Gísli Freyr greiðir íslenskri konu bætur Fyrrverandi aðstoðarmaður innanríkisráðherra og íslensk kona sem nafngreind var í minnisblaði í tengslum við Lekamálið svokallaða hafa náð sáttum um að Gísli Freyr greiði henni bætur. 5. febrúar 2015 13:15 Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Fleiri fréttir Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Sjá meira
Gísli Freyr greiðir Evelyn bætur Sátt náðist í skaðabótamáli Evelyn Glory Jospeh á hendur fyrrverandi aðstoðarmanni innanríkisráðherra. 11. mars 2015 11:17
Gísli Freyr stofnar ráðgjafafyrirtæki Gísli Freyr Valdórsson, hefur stofnað nýtt ráðgjafafyrirtæki, SAM Consulting slf. 27. mars 2015 14:45
Gísli Freyr greiðir íslenskri konu bætur Fyrrverandi aðstoðarmaður innanríkisráðherra og íslensk kona sem nafngreind var í minnisblaði í tengslum við Lekamálið svokallaða hafa náð sáttum um að Gísli Freyr greiði henni bætur. 5. febrúar 2015 13:15