Hvers vegna rotna McDonalds hamborgarar ekki? ingvar haraldsson skrifar 27. apríl 2015 16:14 Síðasti McDonalds hamborgarinn sem seldur var hér á landi er á Bus Hostel og er nánast eins og nýr. vísir/stöð 2 Hvers vegna rotna McDonalds hamborgar ekki? Þessari spurningu hefur oft verið velt upp. Síðasti McDonalds hamborgaranum sem seldur var hér á landi árið 2009 er geymdur á Bus Hostel og er nánast eins og nýr. Hægt er að fylgjast með hamborgaranum í beinni útsendingu í gegnum vefmyndavél á heimasíðu gistiheimilisins.Sjá einnig: Ætla að geyma hamborgarann um ókomna tíðBuzzfeed birti nýlega myndband af hamborgunum sjö skyndibitastaða sem geymdir voru í glerkrukkum í 30 daga. Allir hamborgarnir mygluðu, fyrir utan McDonalds hamborgarann. Nú hefur vísindavefurinn IFLScience reynt að svara því hvers vegna hamborgarar frá skyndibitarisanum rotna ekki. Bent er á rannsókn J. Kenji López-Alt, kokks og stjórnanda bloggsins Serious Eats, á því hvers vegna McDonalds hamborgar virðast ekki rotna. Hann matreiddi níu mismunandi samsetningar af hamborgurum og brauði, ýmist frá McDonalds eða að heiman. Hann geymdi hamborgana alla umbúðalausa í ríflega þrjár vikur. Eftir þann tíma hafði enginn af hamborgurunum rotnað, hvorki frá McDonalds, né þeir heimagerðu.Því komst bloggarinn að þeirri niðurstöðu að rakastig hamborgarans hafi skipt mestu máli. Hamborgararnir töpuðu allir fjórðungi af þyngd sinni á fyrstu vikunni. Það bendi til þess að þeir hafi þornað upp. Bent er á að hamborgarar McDonalds eru þunnir og hafa stóran yfirborðsflöt og eru þorna því upp áður en þeir byrja að mygla. López-Alt prófaði einnig að geyma bæði heimagerðan og McDonalds hamborgara í lokuðum plastpoka í viku. Báðir hamborgararnir voru farnir að mygla í lok vikunnar og sýndi þar með fram á að McDonalds hamborgarar geta myglað, séu aðstæður réttar. Tengdar fréttir Smakkaði tveggja ára gamlan hamborgara: Spýtti bitanum út úr sér Pétur Rúnar Heimisson hjá Hvíta húsinu fékk sér bita af McDonald's-borgara frá árinu 2012. 27. nóvember 2014 15:10 Ætla að geyma hamborgarann um ókomna tíð Síðasti McDonalds- hamborgarinn, sem seldur var hér á landi þegar veitingastaðurinn lagði upp laupana fyrir sex árum, er enn í ágætis ástandi, og eftir að hafa verið í geymslu í Þjóminjasafninu er hann nú til sýnis á gistiheimili í Reykjavík. 25. janúar 2015 20:00 Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Sjá meira
Hvers vegna rotna McDonalds hamborgar ekki? Þessari spurningu hefur oft verið velt upp. Síðasti McDonalds hamborgaranum sem seldur var hér á landi árið 2009 er geymdur á Bus Hostel og er nánast eins og nýr. Hægt er að fylgjast með hamborgaranum í beinni útsendingu í gegnum vefmyndavél á heimasíðu gistiheimilisins.Sjá einnig: Ætla að geyma hamborgarann um ókomna tíðBuzzfeed birti nýlega myndband af hamborgunum sjö skyndibitastaða sem geymdir voru í glerkrukkum í 30 daga. Allir hamborgarnir mygluðu, fyrir utan McDonalds hamborgarann. Nú hefur vísindavefurinn IFLScience reynt að svara því hvers vegna hamborgarar frá skyndibitarisanum rotna ekki. Bent er á rannsókn J. Kenji López-Alt, kokks og stjórnanda bloggsins Serious Eats, á því hvers vegna McDonalds hamborgar virðast ekki rotna. Hann matreiddi níu mismunandi samsetningar af hamborgurum og brauði, ýmist frá McDonalds eða að heiman. Hann geymdi hamborgana alla umbúðalausa í ríflega þrjár vikur. Eftir þann tíma hafði enginn af hamborgurunum rotnað, hvorki frá McDonalds, né þeir heimagerðu.Því komst bloggarinn að þeirri niðurstöðu að rakastig hamborgarans hafi skipt mestu máli. Hamborgararnir töpuðu allir fjórðungi af þyngd sinni á fyrstu vikunni. Það bendi til þess að þeir hafi þornað upp. Bent er á að hamborgarar McDonalds eru þunnir og hafa stóran yfirborðsflöt og eru þorna því upp áður en þeir byrja að mygla. López-Alt prófaði einnig að geyma bæði heimagerðan og McDonalds hamborgara í lokuðum plastpoka í viku. Báðir hamborgararnir voru farnir að mygla í lok vikunnar og sýndi þar með fram á að McDonalds hamborgarar geta myglað, séu aðstæður réttar.
Tengdar fréttir Smakkaði tveggja ára gamlan hamborgara: Spýtti bitanum út úr sér Pétur Rúnar Heimisson hjá Hvíta húsinu fékk sér bita af McDonald's-borgara frá árinu 2012. 27. nóvember 2014 15:10 Ætla að geyma hamborgarann um ókomna tíð Síðasti McDonalds- hamborgarinn, sem seldur var hér á landi þegar veitingastaðurinn lagði upp laupana fyrir sex árum, er enn í ágætis ástandi, og eftir að hafa verið í geymslu í Þjóminjasafninu er hann nú til sýnis á gistiheimili í Reykjavík. 25. janúar 2015 20:00 Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Sjá meira
Smakkaði tveggja ára gamlan hamborgara: Spýtti bitanum út úr sér Pétur Rúnar Heimisson hjá Hvíta húsinu fékk sér bita af McDonald's-borgara frá árinu 2012. 27. nóvember 2014 15:10
Ætla að geyma hamborgarann um ókomna tíð Síðasti McDonalds- hamborgarinn, sem seldur var hér á landi þegar veitingastaðurinn lagði upp laupana fyrir sex árum, er enn í ágætis ástandi, og eftir að hafa verið í geymslu í Þjóminjasafninu er hann nú til sýnis á gistiheimili í Reykjavík. 25. janúar 2015 20:00