Vallarstjóri Fylkis: Völlurinn er rosalega viðkvæmur Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. maí 2015 13:30 Fylkismenn hefja leik í Pepsi-deildinni á viðkvæmum velli sínum gegn Breiðabliki á morgun klukkan 19.15. vísir/daníel „Við verðum að spila á morgun. Það er ekkert annað í boði,“ segir Guðmann Hauksson, vallarstjóri á Fylkisvelli, í samtali við Vísi. Fylkismenn fengu fyrsta leik liðsins í Pepsi-deildinni gegn Breiðabliki frestað frá sunnudegi til fimmtudags við litla hrifningu Blika. „Við sjáum dagamun á vellinum núna. Hann er samt ekki í sínu besta formi. Við verðum bara að bíða og sjá,“ segir Guðmann.Sjá einnig:Hjörvar: Voru Fylkismenn að kaupa sér tíma vegna meiðsla Alberts Ingasonar? Vallarstjórinn hefur áhyggjur vegna fjögurra heimaleikja sem liðið spilar á sex dögum í Pepsi-deild karla og kvenna um miðjan maí. Karlaliðið mætir ÍBV og KR 17. og 20. maí og kvennalið Fylkis á heimaleiki gegn Selfossi og Stjörnunni 14. og 19. maí. „Þessi heimaleikjatörn er hluti ástæðunnar fyrir því að við báðum um frestun. Við vildum ekki fara í þessa leiki með völlinn lélegan. Við vorum ekkert að fresta bara til þess að fresta,“ segir Guðmann.Sjá einnig:Ásmundur: Þeir eru kræfir í Pepsi-mörkunum Guðmann og starfslið hans hafa sandað, vökvað og slóðað völlinn undanfarna daga en ekki notað yfirbreiðslu þó það hafi verið rætt. „Það er ágætis hiti hérna á daginn en hann fer niður í mínus fjórar til fimm á nóttunni. Hér er 2-3 gráðum kaldara en vestur í bæ til dæmis. Völlurinn er rosa viðkvæmur,“ segir Guðmann. „Við tökum bara því sem kemur úr þessu og reynum að gera gott úr því. Það er búið að gera það sem hægt er og nú verður bara spilað. Umtalið um leikinn hefur verið svo mikið að ég vonast nú bara eftir fullri stúku,“ segir Guðmann Hauksson. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ásmundur: Félagið afar ósátt við vinnubrögð KSÍ Ásmundur Arnarsson segir að það hafi verið vilji þjálfara og leikmanna Fylkis að spila gegn Breiðabliki á morgun. Að fresta leiknum til fimmtudags hafi verið millilending sem enginn sé í raun fyllilega sáttur við. 2. maí 2015 07:00 Leikur Fylkis og Breiðabliks færður til fimmtudags Völlurinn ekki klár í Árbænum og því báðu Fylkismenn um frestun sem mótanefnd KSÍ samþykkti. 30. apríl 2015 15:33 Pepsi-mörkin | 1. þáttur Sjáðu styttri útgáfu af Pepsi-mörkunum þar sem farið er yfir 1. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 5. maí 2015 18:00 Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Loksins vann City Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fleiri fréttir Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Sjá meira
„Við verðum að spila á morgun. Það er ekkert annað í boði,“ segir Guðmann Hauksson, vallarstjóri á Fylkisvelli, í samtali við Vísi. Fylkismenn fengu fyrsta leik liðsins í Pepsi-deildinni gegn Breiðabliki frestað frá sunnudegi til fimmtudags við litla hrifningu Blika. „Við sjáum dagamun á vellinum núna. Hann er samt ekki í sínu besta formi. Við verðum bara að bíða og sjá,“ segir Guðmann.Sjá einnig:Hjörvar: Voru Fylkismenn að kaupa sér tíma vegna meiðsla Alberts Ingasonar? Vallarstjórinn hefur áhyggjur vegna fjögurra heimaleikja sem liðið spilar á sex dögum í Pepsi-deild karla og kvenna um miðjan maí. Karlaliðið mætir ÍBV og KR 17. og 20. maí og kvennalið Fylkis á heimaleiki gegn Selfossi og Stjörnunni 14. og 19. maí. „Þessi heimaleikjatörn er hluti ástæðunnar fyrir því að við báðum um frestun. Við vildum ekki fara í þessa leiki með völlinn lélegan. Við vorum ekkert að fresta bara til þess að fresta,“ segir Guðmann.Sjá einnig:Ásmundur: Þeir eru kræfir í Pepsi-mörkunum Guðmann og starfslið hans hafa sandað, vökvað og slóðað völlinn undanfarna daga en ekki notað yfirbreiðslu þó það hafi verið rætt. „Það er ágætis hiti hérna á daginn en hann fer niður í mínus fjórar til fimm á nóttunni. Hér er 2-3 gráðum kaldara en vestur í bæ til dæmis. Völlurinn er rosa viðkvæmur,“ segir Guðmann. „Við tökum bara því sem kemur úr þessu og reynum að gera gott úr því. Það er búið að gera það sem hægt er og nú verður bara spilað. Umtalið um leikinn hefur verið svo mikið að ég vonast nú bara eftir fullri stúku,“ segir Guðmann Hauksson.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ásmundur: Félagið afar ósátt við vinnubrögð KSÍ Ásmundur Arnarsson segir að það hafi verið vilji þjálfara og leikmanna Fylkis að spila gegn Breiðabliki á morgun. Að fresta leiknum til fimmtudags hafi verið millilending sem enginn sé í raun fyllilega sáttur við. 2. maí 2015 07:00 Leikur Fylkis og Breiðabliks færður til fimmtudags Völlurinn ekki klár í Árbænum og því báðu Fylkismenn um frestun sem mótanefnd KSÍ samþykkti. 30. apríl 2015 15:33 Pepsi-mörkin | 1. þáttur Sjáðu styttri útgáfu af Pepsi-mörkunum þar sem farið er yfir 1. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 5. maí 2015 18:00 Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Loksins vann City Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fleiri fréttir Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Sjá meira
Ásmundur: Félagið afar ósátt við vinnubrögð KSÍ Ásmundur Arnarsson segir að það hafi verið vilji þjálfara og leikmanna Fylkis að spila gegn Breiðabliki á morgun. Að fresta leiknum til fimmtudags hafi verið millilending sem enginn sé í raun fyllilega sáttur við. 2. maí 2015 07:00
Leikur Fylkis og Breiðabliks færður til fimmtudags Völlurinn ekki klár í Árbænum og því báðu Fylkismenn um frestun sem mótanefnd KSÍ samþykkti. 30. apríl 2015 15:33
Pepsi-mörkin | 1. þáttur Sjáðu styttri útgáfu af Pepsi-mörkunum þar sem farið er yfir 1. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 5. maí 2015 18:00