Sjáðu flottasta markið, atvikið og markasyrpu 1. umferðar í Pepsi-deildinni Tómas Þór Þóraðrson skrifar 5. maí 2015 09:30 Ólafur Karl Finsen skoraði flottasta markið. vísir/daníel Ólafur Karl Finsen, framherji Stjörnunnar, skoraði flottasta mark 1. umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta að mati Pepsi-markanna. Fyrsta umferðin var gerð upp í fyrsta þættinum í gær, en leik Fylkis og Breiðabliks er þó ólokið. Honum var frestað til fimmtudags. Ívar Örn Jónsson, bakvörður Víkings, skoraði aukaspyrnumark af 40 metra færi á móti Keflavík sem þótti vera atvik umferðarinnar, en með því tryggði hann Víkingum sögulegan 3-1 sigur. Þetta tvennt auk markasyrpu 1. umferðar úr Pepsi-mörkunum í gærkvöldi má sjá hér að neðan. Þátturinn var í opinni dagskrá og í beinni á Vísi, en upptöku má finna hér. Upphitunarþáttur Pepsi-markanna sem og fyrsti þátturinn voru í opinni dagskrá og í beinni á Vísi. Fleiri þættir verða ekki í opinni dagskrá en hægt er að kynna sér áskriftartilboð með því að smella hér.Mark umferðarinnar: Atvik umferðarinnar: Markasyrpa 1. umferðar: Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir ÍA aðeins fengið 20 stig af 57 mögulegum í opnunarleikjum frá 1997 ÍA beið lægri hlut fyrir Íslandsmeisturum Stjörnunnar í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla á Norðurálsvellinum á Akranesi í gær. 4. maí 2015 14:00 Sjáðu fyrstu mörk Leiknis í efstu deild og ótrúlegt mark Ívars Níu mörk voru skoruð í fyrstu fjórum leikjum Pepsi-deildarinnar og þau eru öll að finna hér á Vísi. 3. maí 2015 22:14 Sigur Leiknis í hópi stærstu sigra nýliða í fyrstu umferð síðustu 30 ár Leiknir úr Breiðholti fór af stað með látum í Pepsi-deildinni í gærkvöldi. 4. maí 2015 12:30 Síðast þegar Víkingur vann í Keflavík fékk liðið tvö stig Fyrsti sigur Víkinga í Keflavík síðan 1983, ári áður en þriggja stiga reglan var tekin upp. 4. maí 2015 10:30 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - FH 1-3 | Ótrúlegur viðsnúningur FH-inga FH lenti undir á KR-vellinum en skoraði þrjú mörk á lokakafla leiksins. 4. maí 2015 17:56 Þess vegna er hann kallaður Aukaspyrnu-Ívar | Myndbönd Bakvörður Víkings skoraði úr aukaspyrnu af 40 metra færi gegn Keflavík í Pepsi-deildinni í gær. 4. maí 2015 12:00 Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Í beinni: Newcastle - Liverpool | Tekst að stöðva toppliðið? Enski boltinn Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Van Dijk boðinn nýr samningur Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Sjá meira
Ólafur Karl Finsen, framherji Stjörnunnar, skoraði flottasta mark 1. umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta að mati Pepsi-markanna. Fyrsta umferðin var gerð upp í fyrsta þættinum í gær, en leik Fylkis og Breiðabliks er þó ólokið. Honum var frestað til fimmtudags. Ívar Örn Jónsson, bakvörður Víkings, skoraði aukaspyrnumark af 40 metra færi á móti Keflavík sem þótti vera atvik umferðarinnar, en með því tryggði hann Víkingum sögulegan 3-1 sigur. Þetta tvennt auk markasyrpu 1. umferðar úr Pepsi-mörkunum í gærkvöldi má sjá hér að neðan. Þátturinn var í opinni dagskrá og í beinni á Vísi, en upptöku má finna hér. Upphitunarþáttur Pepsi-markanna sem og fyrsti þátturinn voru í opinni dagskrá og í beinni á Vísi. Fleiri þættir verða ekki í opinni dagskrá en hægt er að kynna sér áskriftartilboð með því að smella hér.Mark umferðarinnar: Atvik umferðarinnar: Markasyrpa 1. umferðar:
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir ÍA aðeins fengið 20 stig af 57 mögulegum í opnunarleikjum frá 1997 ÍA beið lægri hlut fyrir Íslandsmeisturum Stjörnunnar í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla á Norðurálsvellinum á Akranesi í gær. 4. maí 2015 14:00 Sjáðu fyrstu mörk Leiknis í efstu deild og ótrúlegt mark Ívars Níu mörk voru skoruð í fyrstu fjórum leikjum Pepsi-deildarinnar og þau eru öll að finna hér á Vísi. 3. maí 2015 22:14 Sigur Leiknis í hópi stærstu sigra nýliða í fyrstu umferð síðustu 30 ár Leiknir úr Breiðholti fór af stað með látum í Pepsi-deildinni í gærkvöldi. 4. maí 2015 12:30 Síðast þegar Víkingur vann í Keflavík fékk liðið tvö stig Fyrsti sigur Víkinga í Keflavík síðan 1983, ári áður en þriggja stiga reglan var tekin upp. 4. maí 2015 10:30 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - FH 1-3 | Ótrúlegur viðsnúningur FH-inga FH lenti undir á KR-vellinum en skoraði þrjú mörk á lokakafla leiksins. 4. maí 2015 17:56 Þess vegna er hann kallaður Aukaspyrnu-Ívar | Myndbönd Bakvörður Víkings skoraði úr aukaspyrnu af 40 metra færi gegn Keflavík í Pepsi-deildinni í gær. 4. maí 2015 12:00 Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Í beinni: Newcastle - Liverpool | Tekst að stöðva toppliðið? Enski boltinn Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Van Dijk boðinn nýr samningur Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Sjá meira
ÍA aðeins fengið 20 stig af 57 mögulegum í opnunarleikjum frá 1997 ÍA beið lægri hlut fyrir Íslandsmeisturum Stjörnunnar í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla á Norðurálsvellinum á Akranesi í gær. 4. maí 2015 14:00
Sjáðu fyrstu mörk Leiknis í efstu deild og ótrúlegt mark Ívars Níu mörk voru skoruð í fyrstu fjórum leikjum Pepsi-deildarinnar og þau eru öll að finna hér á Vísi. 3. maí 2015 22:14
Sigur Leiknis í hópi stærstu sigra nýliða í fyrstu umferð síðustu 30 ár Leiknir úr Breiðholti fór af stað með látum í Pepsi-deildinni í gærkvöldi. 4. maí 2015 12:30
Síðast þegar Víkingur vann í Keflavík fékk liðið tvö stig Fyrsti sigur Víkinga í Keflavík síðan 1983, ári áður en þriggja stiga reglan var tekin upp. 4. maí 2015 10:30
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - FH 1-3 | Ótrúlegur viðsnúningur FH-inga FH lenti undir á KR-vellinum en skoraði þrjú mörk á lokakafla leiksins. 4. maí 2015 17:56
Þess vegna er hann kallaður Aukaspyrnu-Ívar | Myndbönd Bakvörður Víkings skoraði úr aukaspyrnu af 40 metra færi gegn Keflavík í Pepsi-deildinni í gær. 4. maí 2015 12:00