Stjörnubanarnir frá Selfossi í stuði eftir leik Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. maí 2015 22:20 Hressir og kátir Selfyssingar eftir leik. mynd/torfi ragnar sigurðsson Selfoss varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna Íslands- og bikarmeistara Stjörnunnar í Pepsi-deild kvenna í rúmt ár. Guðmunda Brynja Óladóttir, fyrirliði Selfyssinga, tryggði gestunum sigurinn á Samsung-vellinum í kvöld með marki á 68. mínútu, en Selfoss komst tvisvar sinnum yfir í leiknum. Stjarnan tapaði síðast í Pepsi-deildinni 13. maí í fyrra þegar Breiðablik vann Garðbæinga, 1-0, í fyrstu umferðinni. Síðan þá hefur Stjarnan hvorki tapað í deild né bikar.Sjá einnig:Dagný og Guðmunda segja Selfoss komið af alvöru í toppbaráttuna Það var eðlilega glatt á hjalla hjá stelpunum frá Selfossi og starfsliði þeirra eftir leik. Þær brugðu á leik inn í klefa og stilltu sér upp í skemmtilega myndatöku. Því miður vantar hetjuna Guðmundu á myndina en hún var úti á velli að sinna fjölmiðlum. Myndina, sem sjá má hér að ofan, tók Torfi Ragnar Sigurðsson úr meistaraflokksráði Selfoss og er hún birt með góðfúslegu leyfi hans.Hér má lesa umfjöllun um leikinn, viðtöl og sjá myndir Pjeturs Sigurðssonar. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Dagný og Guðmunda: Gefur okkur ótrúlegt sjálfstraust Dagný Brynjarsdóttir og Guðmunda Brynja Óladóttir voru að vonum sáttar með sigur Selfoss á Stjörnunni í kvöld. 28. maí 2015 22:21 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Selfoss 1-2 | Fyrsta tap Stjörnunnar í rúmt ár Selfoss varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna Stjörnuna á Íslandsmóti í rúmt ár þegar Sunnlendingar unnu leik liðanna í 3. umferð Pepsi-deildar kvenna, 1-2. 28. maí 2015 13:13 KR náði í stig í Kópavogi | Valur með fullt hús Nýliðar KR gerðu góða ferð í Kópavoginn og gerðu jafntefli við Breiðablik. 28. maí 2015 21:00 Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti Fleiri fréttir ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Sjá meira
Selfoss varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna Íslands- og bikarmeistara Stjörnunnar í Pepsi-deild kvenna í rúmt ár. Guðmunda Brynja Óladóttir, fyrirliði Selfyssinga, tryggði gestunum sigurinn á Samsung-vellinum í kvöld með marki á 68. mínútu, en Selfoss komst tvisvar sinnum yfir í leiknum. Stjarnan tapaði síðast í Pepsi-deildinni 13. maí í fyrra þegar Breiðablik vann Garðbæinga, 1-0, í fyrstu umferðinni. Síðan þá hefur Stjarnan hvorki tapað í deild né bikar.Sjá einnig:Dagný og Guðmunda segja Selfoss komið af alvöru í toppbaráttuna Það var eðlilega glatt á hjalla hjá stelpunum frá Selfossi og starfsliði þeirra eftir leik. Þær brugðu á leik inn í klefa og stilltu sér upp í skemmtilega myndatöku. Því miður vantar hetjuna Guðmundu á myndina en hún var úti á velli að sinna fjölmiðlum. Myndina, sem sjá má hér að ofan, tók Torfi Ragnar Sigurðsson úr meistaraflokksráði Selfoss og er hún birt með góðfúslegu leyfi hans.Hér má lesa umfjöllun um leikinn, viðtöl og sjá myndir Pjeturs Sigurðssonar.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Dagný og Guðmunda: Gefur okkur ótrúlegt sjálfstraust Dagný Brynjarsdóttir og Guðmunda Brynja Óladóttir voru að vonum sáttar með sigur Selfoss á Stjörnunni í kvöld. 28. maí 2015 22:21 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Selfoss 1-2 | Fyrsta tap Stjörnunnar í rúmt ár Selfoss varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna Stjörnuna á Íslandsmóti í rúmt ár þegar Sunnlendingar unnu leik liðanna í 3. umferð Pepsi-deildar kvenna, 1-2. 28. maí 2015 13:13 KR náði í stig í Kópavogi | Valur með fullt hús Nýliðar KR gerðu góða ferð í Kópavoginn og gerðu jafntefli við Breiðablik. 28. maí 2015 21:00 Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti Fleiri fréttir ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Sjá meira
Dagný og Guðmunda: Gefur okkur ótrúlegt sjálfstraust Dagný Brynjarsdóttir og Guðmunda Brynja Óladóttir voru að vonum sáttar með sigur Selfoss á Stjörnunni í kvöld. 28. maí 2015 22:21
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Selfoss 1-2 | Fyrsta tap Stjörnunnar í rúmt ár Selfoss varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna Stjörnuna á Íslandsmóti í rúmt ár þegar Sunnlendingar unnu leik liðanna í 3. umferð Pepsi-deildar kvenna, 1-2. 28. maí 2015 13:13
KR náði í stig í Kópavogi | Valur með fullt hús Nýliðar KR gerðu góða ferð í Kópavoginn og gerðu jafntefli við Breiðablik. 28. maí 2015 21:00