Grikkir fresta greiðslu til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Atli Ísleifsson skrifar 4. júní 2015 18:44 Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands. Vísir/AFP Fulltrúar grískra stjórnvalda hafa greint Alþjóðagjaldeyrissjóðnum frá því að Grikkir munu fresta endurgreiðslu á 300 milljóna evra láni til sjóðsins, um 44 milljarða króna.Í frétt BBC segir að Grikkir hyggist endurgreiða allar fjórar greiðslurnar sem til stendur að endurgreiða til lánadrottna í júní á sama tíma. Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, vinnur nú að því að ná samkomulagi við lánadrottna áður en sjóðir Grikkja tæmast. Grikkland Tengdar fréttir Stærsta áhættan er staða Grikklands Efnahags- og framfarastofnunin (OECD) býst nú við minni vexti í alheimshagkerfinu en áður. 4. júní 2015 05:00 Grikkir höfnuðu samningnum Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, sagði skilyrði framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins til að leysa skuldavanda landsins ósanngjörn. 4. júní 2015 08:28 Drög að samkomulagi liggja fyrir Vonast til að lausn sé fundin á skuldavanda Grikkja. 3. júní 2015 07:21 Mest lesið Verðfall á Wall Street Viðskipti erlent Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Guðmundur í Brimi nýr formaður Viðskipti innlent Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Viðskipti innlent Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Viðskipti innlent Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Viðskipti erlent Fleiri fréttir Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Fulltrúar grískra stjórnvalda hafa greint Alþjóðagjaldeyrissjóðnum frá því að Grikkir munu fresta endurgreiðslu á 300 milljóna evra láni til sjóðsins, um 44 milljarða króna.Í frétt BBC segir að Grikkir hyggist endurgreiða allar fjórar greiðslurnar sem til stendur að endurgreiða til lánadrottna í júní á sama tíma. Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, vinnur nú að því að ná samkomulagi við lánadrottna áður en sjóðir Grikkja tæmast.
Grikkland Tengdar fréttir Stærsta áhættan er staða Grikklands Efnahags- og framfarastofnunin (OECD) býst nú við minni vexti í alheimshagkerfinu en áður. 4. júní 2015 05:00 Grikkir höfnuðu samningnum Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, sagði skilyrði framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins til að leysa skuldavanda landsins ósanngjörn. 4. júní 2015 08:28 Drög að samkomulagi liggja fyrir Vonast til að lausn sé fundin á skuldavanda Grikkja. 3. júní 2015 07:21 Mest lesið Verðfall á Wall Street Viðskipti erlent Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Guðmundur í Brimi nýr formaður Viðskipti innlent Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Viðskipti innlent Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Viðskipti innlent Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Viðskipti erlent Fleiri fréttir Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Stærsta áhættan er staða Grikklands Efnahags- og framfarastofnunin (OECD) býst nú við minni vexti í alheimshagkerfinu en áður. 4. júní 2015 05:00
Grikkir höfnuðu samningnum Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, sagði skilyrði framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins til að leysa skuldavanda landsins ósanngjörn. 4. júní 2015 08:28
Drög að samkomulagi liggja fyrir Vonast til að lausn sé fundin á skuldavanda Grikkja. 3. júní 2015 07:21