Næsta andlit Viva Glam? Ritstjórn skrifar 3. júní 2015 09:00 Hin 65 ára Caitlyn Jenner, áður Bruce Jenner, er sögð vera í samningaviðræðum við MAC um að verða næsta andlit og talskona Viva Glam varalitalínu þeirra. Jenner, sem kom fram sem kona í vikunni á forsíðu tímaritsins Vanity Fair, mun þá feta í fórspor dóttur sinnar og fyrirsætunnar, Kendall Jenner, og sitja fyrir hjá snyrtivörumerki. Áður hafa þau Lady Gaga, Rihanna, Elton John, Nicki Minaj og dragdrottningin RuPaul gegnt þessu hlutverki, en fer allur ágóði af sölu varalitanna til MAC Aids Fund. Mest lesið Furðulegustu skór tískupallana Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour
Hin 65 ára Caitlyn Jenner, áður Bruce Jenner, er sögð vera í samningaviðræðum við MAC um að verða næsta andlit og talskona Viva Glam varalitalínu þeirra. Jenner, sem kom fram sem kona í vikunni á forsíðu tímaritsins Vanity Fair, mun þá feta í fórspor dóttur sinnar og fyrirsætunnar, Kendall Jenner, og sitja fyrir hjá snyrtivörumerki. Áður hafa þau Lady Gaga, Rihanna, Elton John, Nicki Minaj og dragdrottningin RuPaul gegnt þessu hlutverki, en fer allur ágóði af sölu varalitanna til MAC Aids Fund.
Mest lesið Furðulegustu skór tískupallana Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour