Curry: Pabbi fær að upplifa þetta í gegnum mig | Sjáið Curry-fjölskylduna fagna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2015 14:30 Stephen Curry með dóttur sína eftir að sigurinn var í höfn. Vísir/Getty Stephen Curry, leikstjórnandi Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta, fagnaði sínum fyrsta NBA-meistaratitli í nótt með alla fjölskyldu sína í kringum sig en skömmu eftir að lokaflautið gall var Curry-fjölskyldan komin öll niður á gólf. Stephen Curry átti frábæra úrslitakeppni en frammistaða hans í lokaúrslitunum, 26,0 stig og 6,2 stoðsendingar að meðaltali í leik, var þó ekki nóg til að tryggja honum verðlaunin sem besti leikmaður úrslitaeinvígisins því sú verðlaun fóru til Andre Iguodala. Stephen Curry talaði vel um pabba sinn, Dell Curry, þegar hann var tekinn í viðtal eftir leikinn. Dell Curry var mikil þriggja stiga skytta í NBA-deildinni á sínum tíma. „Ég er í fjölskyldu fyrirtækinu. Þessi sigur er fyrir alla fjölskylduna og þá sérstaklega pabba sem spilaði í sextán ár í þessari deild en náði aldrei að upplifa svona stund. Hann fær nú tækifæri að upplifa þetta í gegnum mig og allt liðið því hann er hluti af hópnum eins og við leikmennirnir," sagði Stephen Curry. Enginn leikmaður Golden State Warriors hafði unnið NBA-titilinn fyrir þessa úrslitakeppni og Golden State liðið varð þar með það fyrsta síðan Chicago Bulls 1990-91 þar sem allir leikmenn verða NBA-meistarar í fyrsta skipti á sama tíma. Stephen Curry skoraði alls 98 þriggja stiga körfur í úrslitakeppninni í ár og bætti gamla metið um 40 körfur en það átti Reggie Miller. Stephen Curry faðmaði eiginkonu sína og tveggja ára dótturina Riley áður en hann faðmaði móður sína, systur, föður og bróður. Þetta var hjartnæm stund eins og sést hér í myndbandinu fyrir neðan. NBA Tengdar fréttir Andre Iguodala einstakur meðal þeirra sem hafa verið kosnir bestir | Myndbönd Andre Iguodala, leikmaður Golden State Warriors, var í nótt kosinn besti leikmaður NBA-lokaúrslita í ár eftir að Golden State tryggði sér titilinn með því að vinna Cleveland Cavaliers í sjötta leik liðanna. 17. júní 2015 13:30 Golden State NBA-meistari en Curry var ekki valinn bestur | Myndbönd Golden State Warriors kórónaði frábært tímabil í nótt með því að tryggja sér fyrsta NBA-meistaratitil félagsins í 40 ár þegar liðið vann sjötta leikinn í úrslitaeinvíginu á móti Cleveland Cavaliers. 17. júní 2015 10:50 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira
Stephen Curry, leikstjórnandi Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta, fagnaði sínum fyrsta NBA-meistaratitli í nótt með alla fjölskyldu sína í kringum sig en skömmu eftir að lokaflautið gall var Curry-fjölskyldan komin öll niður á gólf. Stephen Curry átti frábæra úrslitakeppni en frammistaða hans í lokaúrslitunum, 26,0 stig og 6,2 stoðsendingar að meðaltali í leik, var þó ekki nóg til að tryggja honum verðlaunin sem besti leikmaður úrslitaeinvígisins því sú verðlaun fóru til Andre Iguodala. Stephen Curry talaði vel um pabba sinn, Dell Curry, þegar hann var tekinn í viðtal eftir leikinn. Dell Curry var mikil þriggja stiga skytta í NBA-deildinni á sínum tíma. „Ég er í fjölskyldu fyrirtækinu. Þessi sigur er fyrir alla fjölskylduna og þá sérstaklega pabba sem spilaði í sextán ár í þessari deild en náði aldrei að upplifa svona stund. Hann fær nú tækifæri að upplifa þetta í gegnum mig og allt liðið því hann er hluti af hópnum eins og við leikmennirnir," sagði Stephen Curry. Enginn leikmaður Golden State Warriors hafði unnið NBA-titilinn fyrir þessa úrslitakeppni og Golden State liðið varð þar með það fyrsta síðan Chicago Bulls 1990-91 þar sem allir leikmenn verða NBA-meistarar í fyrsta skipti á sama tíma. Stephen Curry skoraði alls 98 þriggja stiga körfur í úrslitakeppninni í ár og bætti gamla metið um 40 körfur en það átti Reggie Miller. Stephen Curry faðmaði eiginkonu sína og tveggja ára dótturina Riley áður en hann faðmaði móður sína, systur, föður og bróður. Þetta var hjartnæm stund eins og sést hér í myndbandinu fyrir neðan.
NBA Tengdar fréttir Andre Iguodala einstakur meðal þeirra sem hafa verið kosnir bestir | Myndbönd Andre Iguodala, leikmaður Golden State Warriors, var í nótt kosinn besti leikmaður NBA-lokaúrslita í ár eftir að Golden State tryggði sér titilinn með því að vinna Cleveland Cavaliers í sjötta leik liðanna. 17. júní 2015 13:30 Golden State NBA-meistari en Curry var ekki valinn bestur | Myndbönd Golden State Warriors kórónaði frábært tímabil í nótt með því að tryggja sér fyrsta NBA-meistaratitil félagsins í 40 ár þegar liðið vann sjötta leikinn í úrslitaeinvíginu á móti Cleveland Cavaliers. 17. júní 2015 10:50 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira
Andre Iguodala einstakur meðal þeirra sem hafa verið kosnir bestir | Myndbönd Andre Iguodala, leikmaður Golden State Warriors, var í nótt kosinn besti leikmaður NBA-lokaúrslita í ár eftir að Golden State tryggði sér titilinn með því að vinna Cleveland Cavaliers í sjötta leik liðanna. 17. júní 2015 13:30
Golden State NBA-meistari en Curry var ekki valinn bestur | Myndbönd Golden State Warriors kórónaði frábært tímabil í nótt með því að tryggja sér fyrsta NBA-meistaratitil félagsins í 40 ár þegar liðið vann sjötta leikinn í úrslitaeinvíginu á móti Cleveland Cavaliers. 17. júní 2015 10:50