Kanye stíliserar eiginkonuna Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 20:00 Rapparinn Kanye West sá um stíliseringu á eiginkonunni, sjálfum sér, já og ljósmyndaranum í myndaþætti fyrir tímaritið System. Í þættinum klæðist Kim húðlitaðri samfellu og gylltum topp með fóðruðum brjóstahaldara. Kanye sjálfur klæðist svörtum alklæðnanði. Mesta athygli vekur þó ljósmyndarinn, Juergen Teller, sem klæðist útivistarfatnaði í anda skógarhöggsmanna og veður hann yfir á í þættinum klæddur úlpu einum fata. Sjón er svo sannarlega sögu ríkari.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour FKA Twigs tekur Nike í nýja stefnu Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Allt um vor-og sumartískuna í veglegri Trendhandbók Glamour Glamour
Rapparinn Kanye West sá um stíliseringu á eiginkonunni, sjálfum sér, já og ljósmyndaranum í myndaþætti fyrir tímaritið System. Í þættinum klæðist Kim húðlitaðri samfellu og gylltum topp með fóðruðum brjóstahaldara. Kanye sjálfur klæðist svörtum alklæðnanði. Mesta athygli vekur þó ljósmyndarinn, Juergen Teller, sem klæðist útivistarfatnaði í anda skógarhöggsmanna og veður hann yfir á í þættinum klæddur úlpu einum fata. Sjón er svo sannarlega sögu ríkari.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour FKA Twigs tekur Nike í nýja stefnu Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Allt um vor-og sumartískuna í veglegri Trendhandbók Glamour Glamour