Nóg af ást í Cleveland | Love fær 14,6 milljarða fyrir fimm ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2015 21:36 Kevin Love. Vísir/Getty Kevin Love verður áfram hjá Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta samkvæmt bandarískum fjölmiðlum í kvöld en leikmaðurinn sjálfur lét vita af þessu. Kevin Love mun skrifa undir fimm ára samning við Cleveland sem mun gefa honum 110 milljónir dollara eða um 14,6 milljarða íslenskra króna. „Eftir að hafa talað við liðsfélagana í Cleveland og farið yfir málin með forráðamönnum Cavaliers þá varð mér það ljóst að Cleveland er staðurinn fyrir mig. Við erum allir á sömu blaðsíðunni og gefur allt í þetta. Við eigum eftir að klára verkefnið og nú er kominn tími til að fara að vinna á fullu í að bæta úr því," sagði Kevin Love. Kevin Love var með 16,4 stig, 9,7 fráköst og 2,2 stoðsendingar að meðaltali á sínu fyrsta ári með Cleveland Cavaliers liðsins en hann skorað 26,1 stig að meðaltali með Minnesota Timberwolves tímabilið á undan. Kevin Love varð liðsfélagi LeBron James eftir leikmannaskipti Cleveland Cavaliers og Minnesota Timberwolves síðasta sumar þegar Love átti aðeins eitt ár eftir af samningi sínum. Love gat þó lítið hjálpað Cleveland Cavaliers í úrslitakeppninni þar sem að hann meiddist í fyrstu umferð hennar á móti Boston Celtics. Cavaliers-liðið komst engu að síður alla leið í lokaúrslitin þar sem liðið tapaði fyrir Golden State Warriors. Samingur Kevin Love og Cleveland Cavaliers gæti á endanum orðið sá stærsti sem félagið hefur gert við einstakan leikmann. NBA Tengdar fréttir NBA markaðurinn: Leonard fær risasamning og Lakers ræðir við Love Kawhi Leonard verður áfram hjá San Antonio Spurs sem ætlar sér líka að fá LaMarcus Aldridge frá Portland. 1. júlí 2015 16:00 Love ætlar að spila áfram með Cleveland Kevin Love, leikmaður Cleveland, þarf að horfa frá hliðarlínunni á félaga sína keppa um NBA-meistaratitilinn. 1. júní 2015 21:30 Love riftir við Cleveland en endar líklega hjá Cleveland Boston vill búa til lið í kringum Love, eldri Lopez-bróðurinn og Paul Pierce. 24. júní 2015 22:45 Kevin Love úr axlarlið og úr leik en ekki Berglind Berglind Gunnarsdóttir varð Íslandsmeistari með Snæfelli annað árið í röð en hún sýndi hetjulega frammistöðu í úrslitakeppninni með því að halda áfram að spila af fullum krafti þrátt fyrir að fara tvisvar úr axlarlið. 30. apríl 2015 08:00 Love fór í aðgerð og tímabilið búið Það er nú orðið endanlega ljóst að Kevin Love spilar ekki meira með Cleveland Cavaliers á þessu tímabili. 30. apríl 2015 11:45 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira
Kevin Love verður áfram hjá Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta samkvæmt bandarískum fjölmiðlum í kvöld en leikmaðurinn sjálfur lét vita af þessu. Kevin Love mun skrifa undir fimm ára samning við Cleveland sem mun gefa honum 110 milljónir dollara eða um 14,6 milljarða íslenskra króna. „Eftir að hafa talað við liðsfélagana í Cleveland og farið yfir málin með forráðamönnum Cavaliers þá varð mér það ljóst að Cleveland er staðurinn fyrir mig. Við erum allir á sömu blaðsíðunni og gefur allt í þetta. Við eigum eftir að klára verkefnið og nú er kominn tími til að fara að vinna á fullu í að bæta úr því," sagði Kevin Love. Kevin Love var með 16,4 stig, 9,7 fráköst og 2,2 stoðsendingar að meðaltali á sínu fyrsta ári með Cleveland Cavaliers liðsins en hann skorað 26,1 stig að meðaltali með Minnesota Timberwolves tímabilið á undan. Kevin Love varð liðsfélagi LeBron James eftir leikmannaskipti Cleveland Cavaliers og Minnesota Timberwolves síðasta sumar þegar Love átti aðeins eitt ár eftir af samningi sínum. Love gat þó lítið hjálpað Cleveland Cavaliers í úrslitakeppninni þar sem að hann meiddist í fyrstu umferð hennar á móti Boston Celtics. Cavaliers-liðið komst engu að síður alla leið í lokaúrslitin þar sem liðið tapaði fyrir Golden State Warriors. Samingur Kevin Love og Cleveland Cavaliers gæti á endanum orðið sá stærsti sem félagið hefur gert við einstakan leikmann.
NBA Tengdar fréttir NBA markaðurinn: Leonard fær risasamning og Lakers ræðir við Love Kawhi Leonard verður áfram hjá San Antonio Spurs sem ætlar sér líka að fá LaMarcus Aldridge frá Portland. 1. júlí 2015 16:00 Love ætlar að spila áfram með Cleveland Kevin Love, leikmaður Cleveland, þarf að horfa frá hliðarlínunni á félaga sína keppa um NBA-meistaratitilinn. 1. júní 2015 21:30 Love riftir við Cleveland en endar líklega hjá Cleveland Boston vill búa til lið í kringum Love, eldri Lopez-bróðurinn og Paul Pierce. 24. júní 2015 22:45 Kevin Love úr axlarlið og úr leik en ekki Berglind Berglind Gunnarsdóttir varð Íslandsmeistari með Snæfelli annað árið í röð en hún sýndi hetjulega frammistöðu í úrslitakeppninni með því að halda áfram að spila af fullum krafti þrátt fyrir að fara tvisvar úr axlarlið. 30. apríl 2015 08:00 Love fór í aðgerð og tímabilið búið Það er nú orðið endanlega ljóst að Kevin Love spilar ekki meira með Cleveland Cavaliers á þessu tímabili. 30. apríl 2015 11:45 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira
NBA markaðurinn: Leonard fær risasamning og Lakers ræðir við Love Kawhi Leonard verður áfram hjá San Antonio Spurs sem ætlar sér líka að fá LaMarcus Aldridge frá Portland. 1. júlí 2015 16:00
Love ætlar að spila áfram með Cleveland Kevin Love, leikmaður Cleveland, þarf að horfa frá hliðarlínunni á félaga sína keppa um NBA-meistaratitilinn. 1. júní 2015 21:30
Love riftir við Cleveland en endar líklega hjá Cleveland Boston vill búa til lið í kringum Love, eldri Lopez-bróðurinn og Paul Pierce. 24. júní 2015 22:45
Kevin Love úr axlarlið og úr leik en ekki Berglind Berglind Gunnarsdóttir varð Íslandsmeistari með Snæfelli annað árið í röð en hún sýndi hetjulega frammistöðu í úrslitakeppninni með því að halda áfram að spila af fullum krafti þrátt fyrir að fara tvisvar úr axlarlið. 30. apríl 2015 08:00
Love fór í aðgerð og tímabilið búið Það er nú orðið endanlega ljóst að Kevin Love spilar ekki meira með Cleveland Cavaliers á þessu tímabili. 30. apríl 2015 11:45