UFC 189: Hvernig getur Conor McGregor sigrað Mendes? Pétur Marinó Jónsson skrifar 10. júlí 2015 23:30 Conor McGregor á opinni æfingu á miðvikudaginn. Vísir/Getty Einn stærsti bardagi ársins fer fram annað kvöld þegar þeir Conor McGregor og Chad Mendes eigast við. Bardaginn er aðalbardaginn á UFC 189 og búast margir við bardaga ársins. Conor McGregor hefur skotist leifturhratt upp á stjörnuhimininn í MMA. Frá því hann kláraði Marcus Brimage á 67 sekúndum í sínum fyrsta UFC bardaga hefur hann verið á allra vörum. Nú, rúmum tveimur árum síðar, er hann að fara að berjast um fjaðurvigtarbelti UFC. Upphaflega átti McGregor að mæta fjaðurvigtarmeistaranum Jose Aldo en Aldo þurfti að draga sig úr keppni vegna rifbeinsmeiðsla fyrir. Inn kom Chad Mendes með skömmum fyrirvara og munu þeir berjast um svo kallaðan bráðabirgðartitil UFC (e. interim title). Sigurvegarinn mun svo mæta Aldo þar sem óumdeilanlegur fjaðurvigtarmeistari verður krýndur. Conor McGregor talar í fyrirsögnum og setur hann mikla pressu á sjálfan sig með stórum yfirlýsingum. Hingað til hefur hann staðið við allar sínar yfirlýsingar en á morgun verður hans stærsta prófraun. Þeir sem þekkja til McGregor segja að pressan hafi ekkert nema jákvæð áhrif á hann. Því meiri pressa sem hvílir á honum, því betur virðist hann standa sig. Gegn Mendes hefur hann ekki sparað stóru orðin og sagt Mendes vera nýliða sem muni ekki geta enst út 1. lotuna á morgun. Aðrir búast við hnífjöfnum og spennandi bardaga.Nokkrir hlutir til að hafa í huga:15 af 17 sigrum hans hafa komið eftir rothöggAldrei verið tekinn niður í UFCHefur aldrei mætt jafn sterkum glímumanni og MendesÍ fimm UFC bardögum sínum hefur McGregor verið samtals stjórnað í aðeins 25 sekúndurLeið til sigurs: McGregor er með frábæra pressu sem flestir brotna undan. Hann þarf að stjórna miðjunni í búrinu, halda góðri fjarlægði, fá Mendes til að bakka og raða inn höggunum. Um fram allt þarf hann að verjast fellunum og halda bardaganum standandi. Hver er styrkleiki Chad Mendes og hver er hans leið til sigurs? Lestu um það á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Írarnir elska Conor og Gunnar | Myndband Vísir hitti hressan Íra á opinni æfingu hjá UFC í gær. 9. júlí 2015 13:00 Utan vallar: Conor McGregor er orðinn stærsta stjarnan í UFC í dag Írinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor er aðalnúmerið á stærsta bardagakvöldi UFC frá upphafi á laugardag. 10. júlí 2015 06:00 Sjáðu Conor McGregor fara á kostum á æfingu í gær | Myndband Írinn Conor McGregor sýndi í gær af hverju hann er orðinn aðalmaðurinn í UFC-heiminum. 9. júlí 2015 11:00 Ótrúlegar vinsældir Conors í Vegas Ágangur fjölmiðla er mikill og fá færri viðtal en vilja. 9. júlí 2015 09:30 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Leik lokið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Fyrsti dans í Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Leik lokið: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Í beinni: Stjarnan - ÍR | Rifjast upp gamall rígur? Leik lokið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Fyrsti dans í Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Sjá meira
Einn stærsti bardagi ársins fer fram annað kvöld þegar þeir Conor McGregor og Chad Mendes eigast við. Bardaginn er aðalbardaginn á UFC 189 og búast margir við bardaga ársins. Conor McGregor hefur skotist leifturhratt upp á stjörnuhimininn í MMA. Frá því hann kláraði Marcus Brimage á 67 sekúndum í sínum fyrsta UFC bardaga hefur hann verið á allra vörum. Nú, rúmum tveimur árum síðar, er hann að fara að berjast um fjaðurvigtarbelti UFC. Upphaflega átti McGregor að mæta fjaðurvigtarmeistaranum Jose Aldo en Aldo þurfti að draga sig úr keppni vegna rifbeinsmeiðsla fyrir. Inn kom Chad Mendes með skömmum fyrirvara og munu þeir berjast um svo kallaðan bráðabirgðartitil UFC (e. interim title). Sigurvegarinn mun svo mæta Aldo þar sem óumdeilanlegur fjaðurvigtarmeistari verður krýndur. Conor McGregor talar í fyrirsögnum og setur hann mikla pressu á sjálfan sig með stórum yfirlýsingum. Hingað til hefur hann staðið við allar sínar yfirlýsingar en á morgun verður hans stærsta prófraun. Þeir sem þekkja til McGregor segja að pressan hafi ekkert nema jákvæð áhrif á hann. Því meiri pressa sem hvílir á honum, því betur virðist hann standa sig. Gegn Mendes hefur hann ekki sparað stóru orðin og sagt Mendes vera nýliða sem muni ekki geta enst út 1. lotuna á morgun. Aðrir búast við hnífjöfnum og spennandi bardaga.Nokkrir hlutir til að hafa í huga:15 af 17 sigrum hans hafa komið eftir rothöggAldrei verið tekinn niður í UFCHefur aldrei mætt jafn sterkum glímumanni og MendesÍ fimm UFC bardögum sínum hefur McGregor verið samtals stjórnað í aðeins 25 sekúndurLeið til sigurs: McGregor er með frábæra pressu sem flestir brotna undan. Hann þarf að stjórna miðjunni í búrinu, halda góðri fjarlægði, fá Mendes til að bakka og raða inn höggunum. Um fram allt þarf hann að verjast fellunum og halda bardaganum standandi. Hver er styrkleiki Chad Mendes og hver er hans leið til sigurs? Lestu um það á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Írarnir elska Conor og Gunnar | Myndband Vísir hitti hressan Íra á opinni æfingu hjá UFC í gær. 9. júlí 2015 13:00 Utan vallar: Conor McGregor er orðinn stærsta stjarnan í UFC í dag Írinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor er aðalnúmerið á stærsta bardagakvöldi UFC frá upphafi á laugardag. 10. júlí 2015 06:00 Sjáðu Conor McGregor fara á kostum á æfingu í gær | Myndband Írinn Conor McGregor sýndi í gær af hverju hann er orðinn aðalmaðurinn í UFC-heiminum. 9. júlí 2015 11:00 Ótrúlegar vinsældir Conors í Vegas Ágangur fjölmiðla er mikill og fá færri viðtal en vilja. 9. júlí 2015 09:30 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Leik lokið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Fyrsti dans í Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Leik lokið: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Í beinni: Stjarnan - ÍR | Rifjast upp gamall rígur? Leik lokið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Fyrsti dans í Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Sjá meira
Írarnir elska Conor og Gunnar | Myndband Vísir hitti hressan Íra á opinni æfingu hjá UFC í gær. 9. júlí 2015 13:00
Utan vallar: Conor McGregor er orðinn stærsta stjarnan í UFC í dag Írinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor er aðalnúmerið á stærsta bardagakvöldi UFC frá upphafi á laugardag. 10. júlí 2015 06:00
Sjáðu Conor McGregor fara á kostum á æfingu í gær | Myndband Írinn Conor McGregor sýndi í gær af hverju hann er orðinn aðalmaðurinn í UFC-heiminum. 9. júlí 2015 11:00
Ótrúlegar vinsældir Conors í Vegas Ágangur fjölmiðla er mikill og fá færri viðtal en vilja. 9. júlí 2015 09:30