Facebook tilkynnir um smíði sólarflugvélar Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. júlí 2015 21:59 Aquila er með vænghaf á við Boeing 737 mynd/facebook Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, tilkynnti í dag að samskiptamiðilinn hefði nú lokið við smíði Aquila, fyrstu flugvélarinnar í herferð Facebook fyrir auknu internetaðgengi heimsbyggðarinnar. Um 67 prósent jarðarbúa hefur ekki greiðan aðgang að nettenginu og hefur herferð samskiptamiðlsins, sem ber heitið Internet.org, það að markmiði að lækka það hlutfall. Flugvélin Aquila er ómönnuð og drifin áfram af sólarorku. Hlutverk hennar er að miðla internettengingu af hinum ofan niður á jörð og getur hún flogið samfleytt í um þrjá mánuði án þess að koma niður til lendingar. Hún hefur vænghaf á við Boeing 737 en er þó léttari en meðalstór fjöslkyldubíll. Zuckerberg segir á Facebook-síðu sinni að geislinn sem muni koma til með að flytja gögn til og frá vélinni geti borið allt að tíu gígabæt á sekúndu sem er um tífalt meira af gögnum en nokkurt sambærilegt kerfi hefur getað boðið upp á til þessa. Hér að neðan er myndband sem stofnandi samskiptamiðilsins deildi með fylgjendum sínum þar sem sjá má gerð vélarinnar. I'm excited to announce we’ve completed construction of our first full scale aircraft, Aquila, as part of our Internet.org effort. Aquila is a solar powered unmanned plane that beams down internet connectivity from the sky. It has the wingspan of a Boeing 737, but weighs less than a car and can stay in the air for months at a time. We've also made a breakthrough in laser communications technology. We've successfully tested a new laser that can transmit data at 10 gigabits per second. That's ten times faster than any previous system, and it can accurately connect with a point the size of a dime from more than 10 miles away.This effort is important because 10% of the world’s population lives in areas without existing internet infrastructure. To affordably connect everyone, we need to build completely new technologies. Using aircraft to connect communities using lasers might seem like science fiction. But science fiction is often just science before its time. Over the coming months, we will test these systems in the real world and continue refining them so we can turn their promise into reality. Here’s a video showing the building of Aquila.Posted by Mark Zuckerberg on Thursday, 30 July 2015 Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðskipti innlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Viðar nýr sölustjóri Wisefish Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, tilkynnti í dag að samskiptamiðilinn hefði nú lokið við smíði Aquila, fyrstu flugvélarinnar í herferð Facebook fyrir auknu internetaðgengi heimsbyggðarinnar. Um 67 prósent jarðarbúa hefur ekki greiðan aðgang að nettenginu og hefur herferð samskiptamiðlsins, sem ber heitið Internet.org, það að markmiði að lækka það hlutfall. Flugvélin Aquila er ómönnuð og drifin áfram af sólarorku. Hlutverk hennar er að miðla internettengingu af hinum ofan niður á jörð og getur hún flogið samfleytt í um þrjá mánuði án þess að koma niður til lendingar. Hún hefur vænghaf á við Boeing 737 en er þó léttari en meðalstór fjöslkyldubíll. Zuckerberg segir á Facebook-síðu sinni að geislinn sem muni koma til með að flytja gögn til og frá vélinni geti borið allt að tíu gígabæt á sekúndu sem er um tífalt meira af gögnum en nokkurt sambærilegt kerfi hefur getað boðið upp á til þessa. Hér að neðan er myndband sem stofnandi samskiptamiðilsins deildi með fylgjendum sínum þar sem sjá má gerð vélarinnar. I'm excited to announce we’ve completed construction of our first full scale aircraft, Aquila, as part of our Internet.org effort. Aquila is a solar powered unmanned plane that beams down internet connectivity from the sky. It has the wingspan of a Boeing 737, but weighs less than a car and can stay in the air for months at a time. We've also made a breakthrough in laser communications technology. We've successfully tested a new laser that can transmit data at 10 gigabits per second. That's ten times faster than any previous system, and it can accurately connect with a point the size of a dime from more than 10 miles away.This effort is important because 10% of the world’s population lives in areas without existing internet infrastructure. To affordably connect everyone, we need to build completely new technologies. Using aircraft to connect communities using lasers might seem like science fiction. But science fiction is often just science before its time. Over the coming months, we will test these systems in the real world and continue refining them so we can turn their promise into reality. Here’s a video showing the building of Aquila.Posted by Mark Zuckerberg on Thursday, 30 July 2015
Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðskipti innlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Viðar nýr sölustjóri Wisefish Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira