Leit hafin að lítilli flugvél Atli Ísleifsson skrifar 9. ágúst 2015 18:36 Samhæfingastöð ríkislögreglustjóra var ræst klukkan 17:06 vegna lítillar flugvélar sem hafði ekki skilað sér. Um litla eins hreyfis vél er að ræða og voru tveir menn í henni. Allar björgunarsveitir af Norður-, Vestur, og Suðurlandi hafa verið kallaðar út. Flugvélin fór frá Akureyri klukkan 14:01 og með áætlaða lendingu á Keflavíkurflugvelli klukkan 16:20. Flugvélin flýgur í sjónflugi svo hún kemur ekki fram á radartækjum flugumferðarstjórnar. Báðar þyrlur Landhelgisgæslunnar hafa verið kallaðar út.Skúli Árnason hjá björgunarsveitinni Súlum á Akureyri segir í samtali við Vísi að byrjað sé að leita í dalbotnum í Eyjafirði en mjög lágskýjað hefur verið á Norðurlandi í dag. „Við erum komin á fullt og eru að stilla saman strengi okkar.“ Björgunarsveitin Súlur hefur meðal annars sent gönguhópa og menn á fjórhjólum og fjallavélhjólum á Vaðlaheiði. Í spilurunum má sjá myndskeið af því þegar björgunarsveitarmenn hjá slysavarnarfélaginu Súlum á Akureyri lögðu af stað í leitina.Uppfært 20:19: Tilkynning frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu: „Nú er búið að kalla út allar björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar af Norðurlandi, Vesturlandi og Suðurlandi. Alls er um að ræða 43 björgunarsveitir og núna klukkan átta eru rúmlega 200 björgunarmenn við leit eða að hefja leit af flugvélinni sem saknað hefur verið siðan seinnpart dags. Leitað er á bifreiðum, jeppum, fjórhjólum og á fæti. Lagt er upp með að hraðleita líkleg svæði auk þess að spyrja bændur og ferðalaga hvort þeir hafi orðið varir við flugvél í dag.“Uppfært 21:05: Samkvæmt heimildum Vísis er flugvélin fundin. Hún fannst í dal inn af Hörgárdal.Björgunarsveitarmenn í Hörgárdal fyrr í kvöld.Vísir/SveinnBjörgunarsveitarmenn í Hörgárdal fyrr í kvöld.Vísir/SveinnBjörgunarsveitarmenn í Hörgárdal fyrr í kvöld.Vísir/Sveinn Fréttir af flugi Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Sjá meira
Samhæfingastöð ríkislögreglustjóra var ræst klukkan 17:06 vegna lítillar flugvélar sem hafði ekki skilað sér. Um litla eins hreyfis vél er að ræða og voru tveir menn í henni. Allar björgunarsveitir af Norður-, Vestur, og Suðurlandi hafa verið kallaðar út. Flugvélin fór frá Akureyri klukkan 14:01 og með áætlaða lendingu á Keflavíkurflugvelli klukkan 16:20. Flugvélin flýgur í sjónflugi svo hún kemur ekki fram á radartækjum flugumferðarstjórnar. Báðar þyrlur Landhelgisgæslunnar hafa verið kallaðar út.Skúli Árnason hjá björgunarsveitinni Súlum á Akureyri segir í samtali við Vísi að byrjað sé að leita í dalbotnum í Eyjafirði en mjög lágskýjað hefur verið á Norðurlandi í dag. „Við erum komin á fullt og eru að stilla saman strengi okkar.“ Björgunarsveitin Súlur hefur meðal annars sent gönguhópa og menn á fjórhjólum og fjallavélhjólum á Vaðlaheiði. Í spilurunum má sjá myndskeið af því þegar björgunarsveitarmenn hjá slysavarnarfélaginu Súlum á Akureyri lögðu af stað í leitina.Uppfært 20:19: Tilkynning frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu: „Nú er búið að kalla út allar björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar af Norðurlandi, Vesturlandi og Suðurlandi. Alls er um að ræða 43 björgunarsveitir og núna klukkan átta eru rúmlega 200 björgunarmenn við leit eða að hefja leit af flugvélinni sem saknað hefur verið siðan seinnpart dags. Leitað er á bifreiðum, jeppum, fjórhjólum og á fæti. Lagt er upp með að hraðleita líkleg svæði auk þess að spyrja bændur og ferðalaga hvort þeir hafi orðið varir við flugvél í dag.“Uppfært 21:05: Samkvæmt heimildum Vísis er flugvélin fundin. Hún fannst í dal inn af Hörgárdal.Björgunarsveitarmenn í Hörgárdal fyrr í kvöld.Vísir/SveinnBjörgunarsveitarmenn í Hörgárdal fyrr í kvöld.Vísir/SveinnBjörgunarsveitarmenn í Hörgárdal fyrr í kvöld.Vísir/Sveinn
Fréttir af flugi Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Sjá meira