Sex mörk voru skoruð í leiknum og þar af voru skoruð fimm mörk á rúmlega 20 mínútum.
Liðin skiptu með sér stigunum að lokum en það gaf hvorugu liði mikið. Keflavík er enn á botninum en Fylkir er í sjötta sæti.
Sjá má markaveisluna hér að neðan.
Leiknismenn voru afar ósáttir með vítaspyrnu sem dæmd var á liðið á 93. mínútu í jafntefli liðsins í gær en Ívar Örn skoraði jöfnunarmark Víkings úr spyrnunni.
Jonathan Glenn er hreinlega óstöðvandi í búningi Blika. Hann skoraði þrennu gegn Skagamönnum í gær.
FH átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Stjörnuna að velli í 16. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld.
Fylkir og Keflavík gerðu 3-3 í 16. umferð Pepsi deild karla í Lautinni í kvöld en fimm mörk voru skoruð í fyrri hálfleik.