Bjarni Ólafur: Stórkostlegt að vinna titil áður en ég hætti Kristinn Páll Teitsson skrifar 15. ágúst 2015 18:43 Bjarni Ólafur fagnar hér marki sínu í dag. Vísir/Anton „Tilfinningin er frábær, stuðningsmenn liðsins eiga þetta skilið enda alltof langt síðan liðið vann titil síðast,“ sagði Bjarni Ólafur Eiríksson, hetja Valsmanna í 2-0 sigri á KR í úrslitum Borgunarbikarsins í dag. „Mér fannst við spila mjög vel í dag. Við gáfum fá færi á okkur og gáfum þeim engan tíma á boltanum. Þeir eru með gott fótboltalið og við vissum að við þyrftum að vera nálægt þeim því ef maður gefur þeim tíma eru þeir hrikalega góðir.“ Bjarni viðurkenndi að það hefði verið töluverður léttir þegar Kristinn Ingi Halldórsson bætti við öðru marki Valsmanna sem gerði endanlega út um vonir KR-inga. „Við fengum fín færi en okkur tókst ekki að nýta þau þannig það var töluverður léttir þegar hann skorar. Eitt mark er engin forysta í bikarúrslitaleik.“ Bjarni sem er uppalinn í herbúðum Vals var skiljanlega sáttur með þriðja titil félagsins á síðustu 25 árum en hann hefur verið hluti af liðinu í öll þessi þrjú skipti. „Mér finnst þetta stórkostlegt og að vinna titil áður en ég fer að hætta er stórkostleg tilfinning,“ sagði Bjarni sem sagði að staðreyndin að andstæðingurinn væri KR hefði ekkert auka gildi. „Bara að vinna bikar er æðisleg tilfinning.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 2-0 | Sjáðu mörkin Valsmenn eru bikarmeistarar í tíunda skiptið eftir afar sannfærandi 2-0 sigur á KR í úrslitum Borgunarbikarsins í dag. Sigurinn var sanngjarn en KR-ingar sköpuðu sér varla færi í leiknum. 15. ágúst 2015 00:01 Mest lesið „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 Onana ekki með gegn Newcastle Enski boltinn Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn VAR í Bestu deildina? Íslenski boltinn „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Formúla 1 Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur Fótbolti Sló kúluna í rassinn á starfsmanni Golf Dagskráin í dag: Masters, Besta, Bónus, Formúlan og NBA 360 Sport Fleiri fréttir VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Sjá meira
„Tilfinningin er frábær, stuðningsmenn liðsins eiga þetta skilið enda alltof langt síðan liðið vann titil síðast,“ sagði Bjarni Ólafur Eiríksson, hetja Valsmanna í 2-0 sigri á KR í úrslitum Borgunarbikarsins í dag. „Mér fannst við spila mjög vel í dag. Við gáfum fá færi á okkur og gáfum þeim engan tíma á boltanum. Þeir eru með gott fótboltalið og við vissum að við þyrftum að vera nálægt þeim því ef maður gefur þeim tíma eru þeir hrikalega góðir.“ Bjarni viðurkenndi að það hefði verið töluverður léttir þegar Kristinn Ingi Halldórsson bætti við öðru marki Valsmanna sem gerði endanlega út um vonir KR-inga. „Við fengum fín færi en okkur tókst ekki að nýta þau þannig það var töluverður léttir þegar hann skorar. Eitt mark er engin forysta í bikarúrslitaleik.“ Bjarni sem er uppalinn í herbúðum Vals var skiljanlega sáttur með þriðja titil félagsins á síðustu 25 árum en hann hefur verið hluti af liðinu í öll þessi þrjú skipti. „Mér finnst þetta stórkostlegt og að vinna titil áður en ég fer að hætta er stórkostleg tilfinning,“ sagði Bjarni sem sagði að staðreyndin að andstæðingurinn væri KR hefði ekkert auka gildi. „Bara að vinna bikar er æðisleg tilfinning.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 2-0 | Sjáðu mörkin Valsmenn eru bikarmeistarar í tíunda skiptið eftir afar sannfærandi 2-0 sigur á KR í úrslitum Borgunarbikarsins í dag. Sigurinn var sanngjarn en KR-ingar sköpuðu sér varla færi í leiknum. 15. ágúst 2015 00:01 Mest lesið „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 Onana ekki með gegn Newcastle Enski boltinn Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn VAR í Bestu deildina? Íslenski boltinn „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Formúla 1 Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur Fótbolti Sló kúluna í rassinn á starfsmanni Golf Dagskráin í dag: Masters, Besta, Bónus, Formúlan og NBA 360 Sport Fleiri fréttir VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 2-0 | Sjáðu mörkin Valsmenn eru bikarmeistarar í tíunda skiptið eftir afar sannfærandi 2-0 sigur á KR í úrslitum Borgunarbikarsins í dag. Sigurinn var sanngjarn en KR-ingar sköpuðu sér varla færi í leiknum. 15. ágúst 2015 00:01