Januzaj genginn til liðs við Dortmund á lánssamning Kristinn Páll Teitsson skrifar 31. ágúst 2015 15:41 Januzaj stuttu eftir undirskrift. Mynd/Twitter-síða Januzaj Belgíski kantmaðurinn Adnan Januzaj samþykkti í dag að ganga til liðs við Dortmund á eins árs lánssamning frá Manchester United. Januzaj gekkst undir læknisskoðun í Þýskalandi í dag og skrifaði síðar undir samninginn. Januzaj staðfesti þetta á Twitter-síðu sinni í dag. Hefur hann ekki fengið mörg tækifæri undir stjórn hins hollenska Louis Van Gaal en hann lék aðeins 21 leiki í öllum keppnum á síðasta tímabili. Var hann aðeins sjö sinnum í byrjunarliðinu í ensku úrvalsdeildinni og fékk aðeins þrisvar allar nítíu mínútur leiksins. Náði hann ekki að fylgja eftir frábæru fyrsta tímabili undir stjórn David Moyes þegar Januzaj skaust fram á sjónarsviðið aðeins átján ára gamall. Þrátt fyrir að hafa skorað sigurmark Manchester United í 1-0 sigri á Aston Villa fyrir rúmum tveimur vikum virðist Van Gaal vera tilbúinn að leyfa Januzaj að fara á láni í eitt ár. Þýski boltinn Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Sjá meira
Belgíski kantmaðurinn Adnan Januzaj samþykkti í dag að ganga til liðs við Dortmund á eins árs lánssamning frá Manchester United. Januzaj gekkst undir læknisskoðun í Þýskalandi í dag og skrifaði síðar undir samninginn. Januzaj staðfesti þetta á Twitter-síðu sinni í dag. Hefur hann ekki fengið mörg tækifæri undir stjórn hins hollenska Louis Van Gaal en hann lék aðeins 21 leiki í öllum keppnum á síðasta tímabili. Var hann aðeins sjö sinnum í byrjunarliðinu í ensku úrvalsdeildinni og fékk aðeins þrisvar allar nítíu mínútur leiksins. Náði hann ekki að fylgja eftir frábæru fyrsta tímabili undir stjórn David Moyes þegar Januzaj skaust fram á sjónarsviðið aðeins átján ára gamall. Þrátt fyrir að hafa skorað sigurmark Manchester United í 1-0 sigri á Aston Villa fyrir rúmum tveimur vikum virðist Van Gaal vera tilbúinn að leyfa Januzaj að fara á láni í eitt ár.
Þýski boltinn Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Sjá meira