Johnny Depp fyrir Dior Ritstjórn skrifar 4. september 2015 20:00 Johnny Depp Glamour/Getty Leikarinn Johnny Depp er nýjasta viðbótin hjá tískuhúsinu Christian Dior en hann er andlit herrailmsins Sauvage. Auglýsingin, sem má sjá hér neðar í fréttinni, er leikstýrð af Jean-Baptiste Mondino og sýnir leikarann meðal annars spila á gítar, keyra í eyðimörkinni og grafa skartgripina sína ofan í sandinn. Ekki alveg jafn mikill glamúr og flestir eru vanir að sjá frá Dior herferðunum en Depp stendur fyrir sínu að venju. Sauvage eftir DiorSkjáskot/Dior Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Tommy Ton opnar eigin vefsíðu Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Moppar ekki heima hjá sér Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour
Leikarinn Johnny Depp er nýjasta viðbótin hjá tískuhúsinu Christian Dior en hann er andlit herrailmsins Sauvage. Auglýsingin, sem má sjá hér neðar í fréttinni, er leikstýrð af Jean-Baptiste Mondino og sýnir leikarann meðal annars spila á gítar, keyra í eyðimörkinni og grafa skartgripina sína ofan í sandinn. Ekki alveg jafn mikill glamúr og flestir eru vanir að sjá frá Dior herferðunum en Depp stendur fyrir sínu að venju. Sauvage eftir DiorSkjáskot/Dior Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Tommy Ton opnar eigin vefsíðu Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Moppar ekki heima hjá sér Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour