1. deildin klárast á morgun | Þrír leikir í beinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. september 2015 13:40 Þróttarinn Viktor Jónsson er tveimur mörkum á eftir Haukamanninum Björgvini Stefánssyni í baráttunni um markakóngstitilinn í 1. deild. vísir/anton Lokaumferð 1. deildar karla fer fram á morgun en þá verða leiknir sex leikir sem allir hefjast klukkan 14:00. Ljóst er að Víkingur Ólafsvík vinnur deildina en Ólsarar fá bikarinn afhentan eftir leik sinn við Fjarðabyggð á heimavelli. Fái Víkingur stig gegn Fjarðabyggð slær liðið stigametið í 1. deild. Ólsarar jöfnuðu stigamet ÍA frá 2011 þegar þeir unnu Fram í síðustu umferð en metið er 51 stig. Grótta og BÍ/Bolungarvík eru fallin og því ríkir einungis spenna um hvaða lið fylgir Víkingi upp í Pepsi-deildina. Þróttur er með pálmann í höndunum en Þróttarar, sem mæta Selfossi á Valbjarnarvelli, eru með þriggja stiga forskot á KA sem er í 3. sætinu. Ekki nóg með það heldur er Þróttur með mun betri markatölu en KA, eða 23 mörk í plús gegn 17. KA-menn mæta erkifjendunum í Þór á Þórsvelli á morgun og þurfa að vinna þann leik með miklum mun og treysta á að Þróttarar tapi fyrir Selfyssingum. Fái Þróttur hins vegar stig er liðið öruggt upp. Það þarf því ansi mikið að ganga á ef Þróttur verður ekki meðal þátttökuliða í Pepsi-deildinni 2016. Þór er með 38 stig í 4. sætinu, jafnmörg og KA en mun lakari markatölu. Þórsarar eiga tölfræðilega möguleika á að komast upp en ef það á að ganga upp þarf Þór að vinna KA með ævintýralega miklum mun og treysta á að Selfyssingar vinni Þrótt. Hægt verður að fylgjast með þremur leikjum í lokaumferðinni í beinni útsendingu. Leikur Víkings og Fjarðabyggðar verður sýndur í beinni útsendingu á Bravó en Vísir, í samstarfi við SportTV, sýnir beint frá grannaslag Þórs og KA og leik Þróttar og Selfoss.Leikirnir í lokaumferðinni (hefjast allir klukkan 14:00): Víkingur Ó - Fjarðabyggð Bravó Þór - KA Vísir/SportTV Þróttur - Selfoss Vísir/SportTV HK - Haukar Grindavík - Fram BÍ/Bolungarvík - GróttaSkjáskot af vef KSÍ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti „Gott að vera komin heim“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Sjá meira
Lokaumferð 1. deildar karla fer fram á morgun en þá verða leiknir sex leikir sem allir hefjast klukkan 14:00. Ljóst er að Víkingur Ólafsvík vinnur deildina en Ólsarar fá bikarinn afhentan eftir leik sinn við Fjarðabyggð á heimavelli. Fái Víkingur stig gegn Fjarðabyggð slær liðið stigametið í 1. deild. Ólsarar jöfnuðu stigamet ÍA frá 2011 þegar þeir unnu Fram í síðustu umferð en metið er 51 stig. Grótta og BÍ/Bolungarvík eru fallin og því ríkir einungis spenna um hvaða lið fylgir Víkingi upp í Pepsi-deildina. Þróttur er með pálmann í höndunum en Þróttarar, sem mæta Selfossi á Valbjarnarvelli, eru með þriggja stiga forskot á KA sem er í 3. sætinu. Ekki nóg með það heldur er Þróttur með mun betri markatölu en KA, eða 23 mörk í plús gegn 17. KA-menn mæta erkifjendunum í Þór á Þórsvelli á morgun og þurfa að vinna þann leik með miklum mun og treysta á að Þróttarar tapi fyrir Selfyssingum. Fái Þróttur hins vegar stig er liðið öruggt upp. Það þarf því ansi mikið að ganga á ef Þróttur verður ekki meðal þátttökuliða í Pepsi-deildinni 2016. Þór er með 38 stig í 4. sætinu, jafnmörg og KA en mun lakari markatölu. Þórsarar eiga tölfræðilega möguleika á að komast upp en ef það á að ganga upp þarf Þór að vinna KA með ævintýralega miklum mun og treysta á að Selfyssingar vinni Þrótt. Hægt verður að fylgjast með þremur leikjum í lokaumferðinni í beinni útsendingu. Leikur Víkings og Fjarðabyggðar verður sýndur í beinni útsendingu á Bravó en Vísir, í samstarfi við SportTV, sýnir beint frá grannaslag Þórs og KA og leik Þróttar og Selfoss.Leikirnir í lokaumferðinni (hefjast allir klukkan 14:00): Víkingur Ó - Fjarðabyggð Bravó Þór - KA Vísir/SportTV Þróttur - Selfoss Vísir/SportTV HK - Haukar Grindavík - Fram BÍ/Bolungarvík - GróttaSkjáskot af vef KSÍ
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti „Gott að vera komin heim“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Sjá meira