Hafþór reyndi sig gegn Devon Larratt, tvöföldum þungavigtarmeistara í sjómann, og steinlá bæði með hægri og vinstri hendi.
Larratt er tvöfalt léttari en hinn 180 kg þungi Hafþór, en hann þurfti líka að nota allt sem hann átti til að fella Hafþór.
Hér að neðan má sjá viðureign Hafþórs og Larratts.