Þetta eru niðurstöður RÚV nefndarinnar Aðalsteinn Kjartansson skrifar 29. október 2015 13:40 Nefndin segir að rekstrarvandi RÚV sé fyrst og fremst á kostnaðarhliðinni. Vísir/Ernir Rekstur RÚV ohf. hefur ekki verið sjálfbær frá stofnun félagsins árið 2007. Þetta eru niðurstöður skýrslu um reksturinn sem skilað var til mennta- og menningarmálaráðherra í dag. Í niðurstöðukafla skýrslunnar segir að gjöld hafi verið meiri en tekjur á tímabilinu í heild og að hallarekstur hafi verið fjármagnaður af ríkinu, með lántöku og frestu afborgana lána.Kostnaðurinn vandamálið Nefndin sem vann skýrsluna kemst að þeirri niðurstöðu að rekstrarvandi RÚV sé fyrst og fremst á kostnaðarhliðinni. Frá stofnun hefur rekstrarkostnaður verið að jafnaði 5,4 milljarðar á ári á föstu verðlagi. Taprekstur var á fjórum af þeim átta árum sem félagið hefur verið starfandi. Í skýrslunni er einnig vísað til þess að innheimt útvarpsgjalds hefur aldrei runnið óskipt til RÚV en að heildartekjur á íbúa séu talsvert meiri en meðaltal systurstofnana í Norður-Evrópu og Kanada.Mikil skuldsetning Sérstaklega er fjallað um fjögurra milljarða skuldinbingu RÚV vegna fimmtán ára samnings við Vodafone um stafrænt dreifikerfi, sem byggir á úreldri tækni. „Á árunum 2012-2014 jukust vaxtaberandi skuldir RÚV hlutfallslega mest, eða um eina og hálfa milljón króna á dag að jafnaði,“ segir í skýrslunni. Nefndin bendir einnig á að fjármagnsgjöld RÚV hafi undanfarin ár verið um sex prósent af heildargjöldum félagsins.Fólk hættir að horfa á sjónvarp Nefndin fjallar einnig um breytta neytendahegðun sem felur í sér mikinn samdrátt í áhrofi á hefðbundan sjónvarpsdagskrá. Þetta á sérstaklega við hjá ungu fólki. Telur nefndin að mikilvægt sé að endurskoða þjónustuhlutaverk RÚV í ljósi þeirrar þróunar. „Heildaráhorf 18-49 ára hefur dregist saman um tæp 36% í heild og 47% á línulega dagskrá,“ segir í skýringarmynd sem fylgir skýrslunni. Minni munur er hins vegar á útvarpshlustun á tímabilinu. Að mati nefndarinnar standa eftir nokkur mikilvæg álitamál:Er ohf. rekstrarformið heppilegt fyrir starfsemi RÚV þar sem reynslan sýnir að félagið er ekki rekið með takmarkaðri ábyrgð þegar ávallt er gert ráð fyrir að ríkissjóður rétti af fjárhag félagsins?Stjórnvöld hefðu getað lokið ljósleiðaravæðingu landsins fyrir sömu fjárhæð og fjárhæð Vodafonesamningsins.Á RÚV að vera á auglýsingamarkaði?Er RÚV best til þess fallið að ná fram markmiðum ríkisins sem snúa að íslenskri menningu, tungu og lýðræðisumræðu?Innan við 60% af heildargjöldum RÚV fer í beinan kostnað við innlenda dagskrá.Er hægt að fá betri nýtingu á fjárveitingar ríkissjóðs? Tengdar fréttir Jafn margir áskrifendur að Netflix og Mogganum 18,4 prósent heimila er með áskrift að Netflix og 3,6 prósent með Hulu Plus. 29. október 2015 13:01 Þeir 4 milljarðar sem RÚV eyddi í úrelta tækni hefðu getað nýst í ljósleiðaravæðingu landsins Samningurinn RÚV við Vodafone fólst í innleiðingu á stafrænni tækni sem býður ekki upp á gagnvirkni, ekki Internet og hvorki besta né ódýrasta lausn sem völ var á. 29. október 2015 13:00 Áætlanir RÚV gera ráð fyrir að ríkið hækki útvarpsgjaldið Verði gjaldið ekki hækkað og skuld fyrirtækisins við LSR ekki tekin yfir af ríkinu mun félagið tapa milljörðum á næstu árum. 29. október 2015 13:01 Bein útsending: Skýrsla um RÚV kynnt almenningi Skýrslan nær til starfsemi og reksturs RÚV frá árinu 2007 til 2015. 29. október 2015 12:15 Mest lesið Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Viðskipti innlent Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Viðskipti innlent Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Viðskipti innlent Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf Fleiri fréttir Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Sjá meira
Rekstur RÚV ohf. hefur ekki verið sjálfbær frá stofnun félagsins árið 2007. Þetta eru niðurstöður skýrslu um reksturinn sem skilað var til mennta- og menningarmálaráðherra í dag. Í niðurstöðukafla skýrslunnar segir að gjöld hafi verið meiri en tekjur á tímabilinu í heild og að hallarekstur hafi verið fjármagnaður af ríkinu, með lántöku og frestu afborgana lána.Kostnaðurinn vandamálið Nefndin sem vann skýrsluna kemst að þeirri niðurstöðu að rekstrarvandi RÚV sé fyrst og fremst á kostnaðarhliðinni. Frá stofnun hefur rekstrarkostnaður verið að jafnaði 5,4 milljarðar á ári á föstu verðlagi. Taprekstur var á fjórum af þeim átta árum sem félagið hefur verið starfandi. Í skýrslunni er einnig vísað til þess að innheimt útvarpsgjalds hefur aldrei runnið óskipt til RÚV en að heildartekjur á íbúa séu talsvert meiri en meðaltal systurstofnana í Norður-Evrópu og Kanada.Mikil skuldsetning Sérstaklega er fjallað um fjögurra milljarða skuldinbingu RÚV vegna fimmtán ára samnings við Vodafone um stafrænt dreifikerfi, sem byggir á úreldri tækni. „Á árunum 2012-2014 jukust vaxtaberandi skuldir RÚV hlutfallslega mest, eða um eina og hálfa milljón króna á dag að jafnaði,“ segir í skýrslunni. Nefndin bendir einnig á að fjármagnsgjöld RÚV hafi undanfarin ár verið um sex prósent af heildargjöldum félagsins.Fólk hættir að horfa á sjónvarp Nefndin fjallar einnig um breytta neytendahegðun sem felur í sér mikinn samdrátt í áhrofi á hefðbundan sjónvarpsdagskrá. Þetta á sérstaklega við hjá ungu fólki. Telur nefndin að mikilvægt sé að endurskoða þjónustuhlutaverk RÚV í ljósi þeirrar þróunar. „Heildaráhorf 18-49 ára hefur dregist saman um tæp 36% í heild og 47% á línulega dagskrá,“ segir í skýringarmynd sem fylgir skýrslunni. Minni munur er hins vegar á útvarpshlustun á tímabilinu. Að mati nefndarinnar standa eftir nokkur mikilvæg álitamál:Er ohf. rekstrarformið heppilegt fyrir starfsemi RÚV þar sem reynslan sýnir að félagið er ekki rekið með takmarkaðri ábyrgð þegar ávallt er gert ráð fyrir að ríkissjóður rétti af fjárhag félagsins?Stjórnvöld hefðu getað lokið ljósleiðaravæðingu landsins fyrir sömu fjárhæð og fjárhæð Vodafonesamningsins.Á RÚV að vera á auglýsingamarkaði?Er RÚV best til þess fallið að ná fram markmiðum ríkisins sem snúa að íslenskri menningu, tungu og lýðræðisumræðu?Innan við 60% af heildargjöldum RÚV fer í beinan kostnað við innlenda dagskrá.Er hægt að fá betri nýtingu á fjárveitingar ríkissjóðs?
Tengdar fréttir Jafn margir áskrifendur að Netflix og Mogganum 18,4 prósent heimila er með áskrift að Netflix og 3,6 prósent með Hulu Plus. 29. október 2015 13:01 Þeir 4 milljarðar sem RÚV eyddi í úrelta tækni hefðu getað nýst í ljósleiðaravæðingu landsins Samningurinn RÚV við Vodafone fólst í innleiðingu á stafrænni tækni sem býður ekki upp á gagnvirkni, ekki Internet og hvorki besta né ódýrasta lausn sem völ var á. 29. október 2015 13:00 Áætlanir RÚV gera ráð fyrir að ríkið hækki útvarpsgjaldið Verði gjaldið ekki hækkað og skuld fyrirtækisins við LSR ekki tekin yfir af ríkinu mun félagið tapa milljörðum á næstu árum. 29. október 2015 13:01 Bein útsending: Skýrsla um RÚV kynnt almenningi Skýrslan nær til starfsemi og reksturs RÚV frá árinu 2007 til 2015. 29. október 2015 12:15 Mest lesið Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Viðskipti innlent Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Viðskipti innlent Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Viðskipti innlent Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf Fleiri fréttir Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Sjá meira
Jafn margir áskrifendur að Netflix og Mogganum 18,4 prósent heimila er með áskrift að Netflix og 3,6 prósent með Hulu Plus. 29. október 2015 13:01
Þeir 4 milljarðar sem RÚV eyddi í úrelta tækni hefðu getað nýst í ljósleiðaravæðingu landsins Samningurinn RÚV við Vodafone fólst í innleiðingu á stafrænni tækni sem býður ekki upp á gagnvirkni, ekki Internet og hvorki besta né ódýrasta lausn sem völ var á. 29. október 2015 13:00
Áætlanir RÚV gera ráð fyrir að ríkið hækki útvarpsgjaldið Verði gjaldið ekki hækkað og skuld fyrirtækisins við LSR ekki tekin yfir af ríkinu mun félagið tapa milljörðum á næstu árum. 29. október 2015 13:01
Bein útsending: Skýrsla um RÚV kynnt almenningi Skýrslan nær til starfsemi og reksturs RÚV frá árinu 2007 til 2015. 29. október 2015 12:15