Fyrsti sigur Aftureldingar | Öll úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. október 2015 22:22 Morgan Marie Þorkelsdóttir í leiknum á Selfossi í kvöld. Hún skoraði fjögur mörk fyrir Val. Mynd/Jóhannes Ásgeir Eiríksson Afturelding komst á blað í Olísdeild kvenna í kvöld er liðið vann ÍR í Mosfellsbæ í kvöld með minnsta mun, 20-19. Sigurinn var dramatískur en sigurmarkið kom átta sekúndum fyrir leikslok. ÍR hafði leitt í hálfleik, 10-9. Alls fóru sex leikir fram í deildinni í kvöld en Fram hafði betur gegn Stjörnunni á heimavelli, sem á lesa um hér. Þá hafði Valur betur gegn Selfossi á útivelli, 25-21, en HK, Fjölnir og Haukar unnu einnig sigra í kvöld. Umferðinni lýkur annað kvöld er toppliðin ÍBV og Grótta eigast við í Vestmanneyjum en bæði lið eru með fullt hús stiga eftir sjö umferðir. Fram er í þriðja sætinu með þrettán stig, rétt eins og Haukar. Valur er svo með tólf stig og Selfoss tíu. KA/Þór er nú á botninum eð eitt stig en Afturelding og ÍR koma næst fyrir ofan með tvö stig hvort.Úrslit kvöldsinsAfturelding - ÍR 20-19 (9-10) Mörk Aftureldingar: Hekla Daðadóttir 4, Þóra María Sigurjónsdóttir 3, Ingibjörg Jóhannesdóttir 2, Nóra Csakovics 2, Vigdís Brandsdóttir 2, Telma Rut Frímannsdóttir 2, Dagný Birgisdóttir 1, Íris Sigurðardóttir 1, Íris Elna Harðardóttir 1, Magnea Rós Svansdóttir 1, Erla Mjöll Tómasdóttir 1. Mörk ÍR: Sólveig Lára Kristjánsdóttir 6, Silja Ísberg 4, Þorbjörg Anna Steinarsdóttir 2, Margrét Valdimarsdóttir 2, Brynhildur Kjartansdóttir 2, Auður Margrét Pálsdóttir 2, Karen Ösp Guðbjartsdóttir 1.Haukar - KA/Þór 29-20 (15-10) Mörk Hauka: Maria Ines De Silve Pereira 6, Ramune Pekarskyte 6, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 5, Ragnheiður Sveinsdóttir 4, Erla Eiríksdóttir 4, Karen Ósk Kolbeinsdóttir 1, María Karlsdóttir 1, Anna Þrastardóttir 1, Vilborg Pétursdóttir 1. Mörk KA/Þórs: Erla Heiður Tryggvadóttir 5, Birta Fönn Sveinsdóttir 4, Arna Kristín Einarsdóttir 4, Hulda Bryndís Tryggvadóttir 3, Rakel Ösp Sævarsdóttir 2, Aldís Ásta Heimisdóttir 1, Laufey Lára Höskuldsdóttir 1.HK - Fylkir 23-21 (10-10) Mörk HK: Emma Havin Sardarsdóttir 7, Sigríður Hauksdóttir 6, Þórhildur Þórðardóttir 4, Arna Þyrí Ólafsdóttir 2, Ada Kozicka 2, Kolbrún Arna Garðarsdóttir 1, Sóley Ívarsdóttir 1. Mörk Fylkis: Thea Imani Sturludóttir 6, Vera Pálsdóttir 4, Ólöf Þorsteinsdóttir 3, Patricia Szölösi 3, Rebekka Friðriksdóttir 3, Þuríður Guðjónsdóttir 2.Selfoss - Valur 21-25 (10-17) Mörk Selfoss: Carmen Palamariu 6, Adina Maria Ghidoarca 5, Hrafnhildur Hanna Þorsteinsdóttir 4, Perla Ruth Albertsdóttir 3, Hulda Dís Þrastardóttir 1, Elena Elísabet Birgisdóttir 1, Hildur Öder Einarsdóttir 1. Mörk Vals: Íris Pétursdóttir Viborg 6, Kristín Guðmundsdóttir 4, Morgan Marie Þorkelsdóttir 4, Vigdís Birna Þorsteinsdóttir 3, Gerður Arinbjarnar 2, Eva Björk Hlöðversdóttir 2, Sigurlaug Rúnarsdóttir 2, Bryndís Elín Halldórsdóttir 2.Fjölnir - FH 26-25 Olís-deild kvenna Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Sjá meira
Afturelding komst á blað í Olísdeild kvenna í kvöld er liðið vann ÍR í Mosfellsbæ í kvöld með minnsta mun, 20-19. Sigurinn var dramatískur en sigurmarkið kom átta sekúndum fyrir leikslok. ÍR hafði leitt í hálfleik, 10-9. Alls fóru sex leikir fram í deildinni í kvöld en Fram hafði betur gegn Stjörnunni á heimavelli, sem á lesa um hér. Þá hafði Valur betur gegn Selfossi á útivelli, 25-21, en HK, Fjölnir og Haukar unnu einnig sigra í kvöld. Umferðinni lýkur annað kvöld er toppliðin ÍBV og Grótta eigast við í Vestmanneyjum en bæði lið eru með fullt hús stiga eftir sjö umferðir. Fram er í þriðja sætinu með þrettán stig, rétt eins og Haukar. Valur er svo með tólf stig og Selfoss tíu. KA/Þór er nú á botninum eð eitt stig en Afturelding og ÍR koma næst fyrir ofan með tvö stig hvort.Úrslit kvöldsinsAfturelding - ÍR 20-19 (9-10) Mörk Aftureldingar: Hekla Daðadóttir 4, Þóra María Sigurjónsdóttir 3, Ingibjörg Jóhannesdóttir 2, Nóra Csakovics 2, Vigdís Brandsdóttir 2, Telma Rut Frímannsdóttir 2, Dagný Birgisdóttir 1, Íris Sigurðardóttir 1, Íris Elna Harðardóttir 1, Magnea Rós Svansdóttir 1, Erla Mjöll Tómasdóttir 1. Mörk ÍR: Sólveig Lára Kristjánsdóttir 6, Silja Ísberg 4, Þorbjörg Anna Steinarsdóttir 2, Margrét Valdimarsdóttir 2, Brynhildur Kjartansdóttir 2, Auður Margrét Pálsdóttir 2, Karen Ösp Guðbjartsdóttir 1.Haukar - KA/Þór 29-20 (15-10) Mörk Hauka: Maria Ines De Silve Pereira 6, Ramune Pekarskyte 6, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 5, Ragnheiður Sveinsdóttir 4, Erla Eiríksdóttir 4, Karen Ósk Kolbeinsdóttir 1, María Karlsdóttir 1, Anna Þrastardóttir 1, Vilborg Pétursdóttir 1. Mörk KA/Þórs: Erla Heiður Tryggvadóttir 5, Birta Fönn Sveinsdóttir 4, Arna Kristín Einarsdóttir 4, Hulda Bryndís Tryggvadóttir 3, Rakel Ösp Sævarsdóttir 2, Aldís Ásta Heimisdóttir 1, Laufey Lára Höskuldsdóttir 1.HK - Fylkir 23-21 (10-10) Mörk HK: Emma Havin Sardarsdóttir 7, Sigríður Hauksdóttir 6, Þórhildur Þórðardóttir 4, Arna Þyrí Ólafsdóttir 2, Ada Kozicka 2, Kolbrún Arna Garðarsdóttir 1, Sóley Ívarsdóttir 1. Mörk Fylkis: Thea Imani Sturludóttir 6, Vera Pálsdóttir 4, Ólöf Þorsteinsdóttir 3, Patricia Szölösi 3, Rebekka Friðriksdóttir 3, Þuríður Guðjónsdóttir 2.Selfoss - Valur 21-25 (10-17) Mörk Selfoss: Carmen Palamariu 6, Adina Maria Ghidoarca 5, Hrafnhildur Hanna Þorsteinsdóttir 4, Perla Ruth Albertsdóttir 3, Hulda Dís Þrastardóttir 1, Elena Elísabet Birgisdóttir 1, Hildur Öder Einarsdóttir 1. Mörk Vals: Íris Pétursdóttir Viborg 6, Kristín Guðmundsdóttir 4, Morgan Marie Þorkelsdóttir 4, Vigdís Birna Þorsteinsdóttir 3, Gerður Arinbjarnar 2, Eva Björk Hlöðversdóttir 2, Sigurlaug Rúnarsdóttir 2, Bryndís Elín Halldórsdóttir 2.Fjölnir - FH 26-25
Olís-deild kvenna Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Sjá meira