Gamalt viðtal Bill Cosby við Sofiu Vergara þykir einstaklega óþægilegt Birgir Olgeirsson skrifar 27. október 2015 19:48 Sofia Vergara og Bill Cosby í The Late Show árið 2003. Vísir/Youtube Myndband af viðtali grínistans BillCosby við leikkonuna Sofiu Vergara frá árinu 2003 hefur komist í umferð á netinu og þykir fremur óþægilegt áhorfs.Cosby er sakaður um að hafa byrlað fjölda kvenna ólyfjan og misnotað þær kynferðislega. Hafa fjöldi fórnarlamba hans stigið fram og sagt frá misnotkuninni og hafa fjöldi fyrrverandi samstarfsmanna og vina afneitað honum með öllu. Myndbandið var birt á vef bandaríska tímaritsins Latina en þar tekur Cosby viðtal við hina lítt þekktu, á þeim tíma, Vergara í TheLateShow árið 2003. Cosby var gestastjórnandi í fjarveru Davids Letterman sem glímdi við veikindi á þeim tíma. Hver mínúta af viðtalinu er afar óþægileg áhorfs sökum þeirra upplýsinga sem nú liggja fyrir um grínistann. Cosby starir á Vergara og hrósar útlit hennar og klæðnaði og segir hana gera hann „spenntan“. „S-Y-N-D, er synd,“ segir Cosby til að mynda við Vergara. „Karlmenn horfa á þig, og þeir hugsa bara um synd.“ Þegar Cosby tók viðtalið við Vergara sat hann ekki á bak við skrifborð líkt og Letterman heldur settist hann í stól sem var við hliðina á Vergara og venjulega ætlaður gestum. „Þú gerir það að verkum að mér finnst ég vera ungur aftur. Þú gerir mig, ummm, æstan. Horfðu á mig.“ Eftir að viðtalið komst aftur í umferð hefur Sofia Vergara lýst því yfir að hún hafi ekki orðið fyrir kynferðislegri misnotkun af hálfu Cosbys. Hægt er að horfa á viðtalið í heild hér fyrir neðan: Bill Cosby Tengdar fréttir Konurnar 35 sem ásaka Bill Cosby stíga fram á áhrifamikilli forsíðu New York Magazine birtir sögur 35 kvenna sem telja sig hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi af hálfu Bill Cosby. 27. júlí 2015 14:15 Cosby viðurkenndi brot fyrir áratug Bill Cosby viðurkenndi í lokuðum vitnisburði hjá lögreglu að hafa greitt konum sem hann átti kynlíf með til að greina ekki frá því. 19. júlí 2015 09:57 Disney fjarlægir styttu af Cosby Meint fórnarlamb Cosby fer fram á að allur vitnisburður hans verði gerður opinber. 9. júlí 2015 10:42 Dickinson ætlar að falla frá stefnunni ef Cosby biðst afsökunar Vill að hann viðurkenni verknaðinn. 9. júlí 2015 10:30 Þrjár konur til viðbótar saka Cosby um kynferðisofbeldi Fyrrum þjónustustúlka hefur sakað Cosby um að hafa stolið nærbuxum sínum eftir að hafa byrlað henni lyf og brotið á henni í bílnum hennar þegar hún var meðvitundarlaus. 1. október 2015 08:30 Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Sjá meira
Myndband af viðtali grínistans BillCosby við leikkonuna Sofiu Vergara frá árinu 2003 hefur komist í umferð á netinu og þykir fremur óþægilegt áhorfs.Cosby er sakaður um að hafa byrlað fjölda kvenna ólyfjan og misnotað þær kynferðislega. Hafa fjöldi fórnarlamba hans stigið fram og sagt frá misnotkuninni og hafa fjöldi fyrrverandi samstarfsmanna og vina afneitað honum með öllu. Myndbandið var birt á vef bandaríska tímaritsins Latina en þar tekur Cosby viðtal við hina lítt þekktu, á þeim tíma, Vergara í TheLateShow árið 2003. Cosby var gestastjórnandi í fjarveru Davids Letterman sem glímdi við veikindi á þeim tíma. Hver mínúta af viðtalinu er afar óþægileg áhorfs sökum þeirra upplýsinga sem nú liggja fyrir um grínistann. Cosby starir á Vergara og hrósar útlit hennar og klæðnaði og segir hana gera hann „spenntan“. „S-Y-N-D, er synd,“ segir Cosby til að mynda við Vergara. „Karlmenn horfa á þig, og þeir hugsa bara um synd.“ Þegar Cosby tók viðtalið við Vergara sat hann ekki á bak við skrifborð líkt og Letterman heldur settist hann í stól sem var við hliðina á Vergara og venjulega ætlaður gestum. „Þú gerir það að verkum að mér finnst ég vera ungur aftur. Þú gerir mig, ummm, æstan. Horfðu á mig.“ Eftir að viðtalið komst aftur í umferð hefur Sofia Vergara lýst því yfir að hún hafi ekki orðið fyrir kynferðislegri misnotkun af hálfu Cosbys. Hægt er að horfa á viðtalið í heild hér fyrir neðan:
Bill Cosby Tengdar fréttir Konurnar 35 sem ásaka Bill Cosby stíga fram á áhrifamikilli forsíðu New York Magazine birtir sögur 35 kvenna sem telja sig hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi af hálfu Bill Cosby. 27. júlí 2015 14:15 Cosby viðurkenndi brot fyrir áratug Bill Cosby viðurkenndi í lokuðum vitnisburði hjá lögreglu að hafa greitt konum sem hann átti kynlíf með til að greina ekki frá því. 19. júlí 2015 09:57 Disney fjarlægir styttu af Cosby Meint fórnarlamb Cosby fer fram á að allur vitnisburður hans verði gerður opinber. 9. júlí 2015 10:42 Dickinson ætlar að falla frá stefnunni ef Cosby biðst afsökunar Vill að hann viðurkenni verknaðinn. 9. júlí 2015 10:30 Þrjár konur til viðbótar saka Cosby um kynferðisofbeldi Fyrrum þjónustustúlka hefur sakað Cosby um að hafa stolið nærbuxum sínum eftir að hafa byrlað henni lyf og brotið á henni í bílnum hennar þegar hún var meðvitundarlaus. 1. október 2015 08:30 Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Sjá meira
Konurnar 35 sem ásaka Bill Cosby stíga fram á áhrifamikilli forsíðu New York Magazine birtir sögur 35 kvenna sem telja sig hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi af hálfu Bill Cosby. 27. júlí 2015 14:15
Cosby viðurkenndi brot fyrir áratug Bill Cosby viðurkenndi í lokuðum vitnisburði hjá lögreglu að hafa greitt konum sem hann átti kynlíf með til að greina ekki frá því. 19. júlí 2015 09:57
Disney fjarlægir styttu af Cosby Meint fórnarlamb Cosby fer fram á að allur vitnisburður hans verði gerður opinber. 9. júlí 2015 10:42
Dickinson ætlar að falla frá stefnunni ef Cosby biðst afsökunar Vill að hann viðurkenni verknaðinn. 9. júlí 2015 10:30
Þrjár konur til viðbótar saka Cosby um kynferðisofbeldi Fyrrum þjónustustúlka hefur sakað Cosby um að hafa stolið nærbuxum sínum eftir að hafa byrlað henni lyf og brotið á henni í bílnum hennar þegar hún var meðvitundarlaus. 1. október 2015 08:30