Hólmar Örn: Klose er átrúnaðargoðið mitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2015 22:30 Hólmar Örn Eyjólfsson. Vísir/Valli Hólmar Örn Eyjólfsson er spenntur fyrir leik Rosenborg og Lazio í Evrópudeildinni annað kvöld. Hólmar Örn var í viðtali hjá norska blaðinu Adresseavisen. Þýski framherjinn Miroslav Klose spilar með Lazio en enginn leikmaður hefur skorað fleiri mörk fyrir þýska landsliðið eða í úrslitakeppni HM. Hólmar Örn viðurkennir það fúslega að hann haldi mikið upp á Klose og hafi gert það lengi. „Ég hef beðið lengi eftir þessum leik," sagði Hólmar Örn í viðtalinu í Adresseavisen. „Við vitum að Lazio er með gott lið og þetta er mikilvægt próf fyrir okkur að mæta einu af stærstu liðunum í keppninni," sagði Hólmar Örn en leikurinn fer fram á Ólympíuleikvanginum í Róm. „Ég elska það að mæta íþróttamönnum á hæsta stigi því það er flott tækifæri fyrir mig að sjá hvar ég stend. Ég ætla að njóta hverrar mínútu á móti Klose ef hann spilar í þessum leik," sagði Hólmar örn. „Ég hef í mörg ár horft á hann spila með þýska landsliðinu og hann hefur verið átrúnaðargoðið mitt síðan að ég var tíu ára," sagði Hólmar Örn. Hólmar Örn var tíu ára gamall árið 2000 en þá lék faðir hans Eyjólfur Sverrisson með Hertha Berlín í Þýskalandi. Rosenborg hefur náð í 1 stig út úr tveimur fyrstu leikjum sínum en það kom í 2-2 jafntefli á útivelli á móti franska liðinu Saint-Étienne. Rosenborg tapaði 1-0 á heimavelli í síðasta leik sínum sem var á móti úkraínska liðinu Dnipro Dnipropetrovsk. Lazio hefur 4 stig og er í efsta sæti riðilsins. Miroslav Klose sem er orðinn 37 ára gamall hefur verið meiddur í upphafi tímabilsins og á enn eftir að spila í Evrópudeildinni á þessu tímabili. Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Leik lokið: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Fótbolti Fleiri fréttir Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Sjá meira
Hólmar Örn Eyjólfsson er spenntur fyrir leik Rosenborg og Lazio í Evrópudeildinni annað kvöld. Hólmar Örn var í viðtali hjá norska blaðinu Adresseavisen. Þýski framherjinn Miroslav Klose spilar með Lazio en enginn leikmaður hefur skorað fleiri mörk fyrir þýska landsliðið eða í úrslitakeppni HM. Hólmar Örn viðurkennir það fúslega að hann haldi mikið upp á Klose og hafi gert það lengi. „Ég hef beðið lengi eftir þessum leik," sagði Hólmar Örn í viðtalinu í Adresseavisen. „Við vitum að Lazio er með gott lið og þetta er mikilvægt próf fyrir okkur að mæta einu af stærstu liðunum í keppninni," sagði Hólmar Örn en leikurinn fer fram á Ólympíuleikvanginum í Róm. „Ég elska það að mæta íþróttamönnum á hæsta stigi því það er flott tækifæri fyrir mig að sjá hvar ég stend. Ég ætla að njóta hverrar mínútu á móti Klose ef hann spilar í þessum leik," sagði Hólmar örn. „Ég hef í mörg ár horft á hann spila með þýska landsliðinu og hann hefur verið átrúnaðargoðið mitt síðan að ég var tíu ára," sagði Hólmar Örn. Hólmar Örn var tíu ára gamall árið 2000 en þá lék faðir hans Eyjólfur Sverrisson með Hertha Berlín í Þýskalandi. Rosenborg hefur náð í 1 stig út úr tveimur fyrstu leikjum sínum en það kom í 2-2 jafntefli á útivelli á móti franska liðinu Saint-Étienne. Rosenborg tapaði 1-0 á heimavelli í síðasta leik sínum sem var á móti úkraínska liðinu Dnipro Dnipropetrovsk. Lazio hefur 4 stig og er í efsta sæti riðilsins. Miroslav Klose sem er orðinn 37 ára gamall hefur verið meiddur í upphafi tímabilsins og á enn eftir að spila í Evrópudeildinni á þessu tímabili.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Leik lokið: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Fótbolti Fleiri fréttir Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti