Jafnt í toppslagnum á Ásvöllum | Telma með sýningu í sigri ÍBV Kristinn Páll Teitsson skrifar 7. nóvember 2015 18:32 Ramune fór á kostum í dag. Vísir/Stefán Haukar og Grótta skyldu jöfn í toppslag Olís-deildar kvenna í dag en Haukum tókst að jafna metin skömmu fyrir leikslok og tókst Seltirningum ekki að skora í lokasókn sinni. Jafnræði var með liðunum í leiknum en Grótta tók tveggja marka forskot inn í hálfleikinn í stöðunni 9-7. Grótta náði þegar mest var þriggja marka forskoti í upphafi seinni hálfleiks en Haukakonum tókst að jafna metin þegar tíu mínútur voru liðnar af seinni hálfleik. Skiptust liðin á mörkum það sem eftir lifði leiks og þurftu þau því að sætta sig við jafntefli en Haukakonur eru áfram í efsta sæti Olís-deildarinnar eftir leikinn með eins stigs forskot á Fram og Gróttu. Ramune Pekarskyte sem skoraði jöfnunarmark Hauka fór á kostum í leiknum og skoraði ellefu mörk en í liði Gróttu var Sunna María Einarsdóttir atkvæðamest með sex mörk.Telma var frábær í leiknum í dag.Mynd/Jóhannes Ásgeir EiríkssonEyjakonur sóttu tvö stig til Selfoss en ÍBV leiddi með sex mörkum í hálfleik og vann að lokum sannfærandi sigur. Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir fór að vanda fyrir liði Selfoss með ellefu mörk en Telma Amando bauð upp á sýningu í liði ÍBV með þrettán mörk. Þá unnu Fylkiskonur öruggan tólf marka sigur á Fjölni á útivelli í kvöld eftir að hafa leitt með sex mörkum í hléi. Patricia Szölösi var atkvæðamest í liði Fylkis með sex mörk en í liði Fjölnis var Berglind Benediktsdóttir markahæst með fimm.Úrslit kvöldsins: Selfoss 30-35 ÍBV Haukar 21-21 Grótta Fjölnir 18-30 Fylkir Olís-deild kvenna Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Sjá meira
Haukar og Grótta skyldu jöfn í toppslag Olís-deildar kvenna í dag en Haukum tókst að jafna metin skömmu fyrir leikslok og tókst Seltirningum ekki að skora í lokasókn sinni. Jafnræði var með liðunum í leiknum en Grótta tók tveggja marka forskot inn í hálfleikinn í stöðunni 9-7. Grótta náði þegar mest var þriggja marka forskoti í upphafi seinni hálfleiks en Haukakonum tókst að jafna metin þegar tíu mínútur voru liðnar af seinni hálfleik. Skiptust liðin á mörkum það sem eftir lifði leiks og þurftu þau því að sætta sig við jafntefli en Haukakonur eru áfram í efsta sæti Olís-deildarinnar eftir leikinn með eins stigs forskot á Fram og Gróttu. Ramune Pekarskyte sem skoraði jöfnunarmark Hauka fór á kostum í leiknum og skoraði ellefu mörk en í liði Gróttu var Sunna María Einarsdóttir atkvæðamest með sex mörk.Telma var frábær í leiknum í dag.Mynd/Jóhannes Ásgeir EiríkssonEyjakonur sóttu tvö stig til Selfoss en ÍBV leiddi með sex mörkum í hálfleik og vann að lokum sannfærandi sigur. Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir fór að vanda fyrir liði Selfoss með ellefu mörk en Telma Amando bauð upp á sýningu í liði ÍBV með þrettán mörk. Þá unnu Fylkiskonur öruggan tólf marka sigur á Fjölni á útivelli í kvöld eftir að hafa leitt með sex mörkum í hléi. Patricia Szölösi var atkvæðamest í liði Fylkis með sex mörk en í liði Fjölnis var Berglind Benediktsdóttir markahæst með fimm.Úrslit kvöldsins: Selfoss 30-35 ÍBV Haukar 21-21 Grótta Fjölnir 18-30 Fylkir
Olís-deild kvenna Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Sjá meira