Isinbajeva reynir að komast bakdyramegin inn á ÓL 2016 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2015 11:00 Yelena Isinbayeva eftir sigur sinn á ÓL 2008. Vísir/Getty Rússneski stangastökkvarinn Yelena Isinbayeva leitar nú allra leiða til að fá að keppa á Ólympíuleikunum í Ríó á næsta ári en eins og kunnugt er setti Alþjóðafrjálsíþróttasambandið Rússa í bann frá þátttöku í öllum alþjóðlegum keppnum. Isinbayeva vill fá að keppa undir merkjum Alþjóðólympíunefndarinnar nú þegar hún getur ekki keppt fyrir Rússland. Isinbayeva verður 34 ára í júní á næsta ári og þetta er því líklega síðasti möguleiki hennar til að keppa á Ólympíuleikum. „Ég er ekki viss um hvort að það sé möguleiki á því að ég geti keppt undir fána Alþjóðólympíunefndarinnar. Það er verið að skoða það núna en enginn veit það með vissu," sagði Yelena Isinbayeva í viðtali við TASS.ru. Isinbayeva vann gull á leikunum í Aþenu 2004 og í Peking 2008 og setti þá heimsmet í bæði skiptin. Hún fékk síðan brons á síðustu Ólympíuleikum í London 2012. Isinbayeva segist vera tilbúinn að fara með þá fyrir dómstóla sem halda því fram að hún hafi notað ólögleg lyf. „Ef einhver sakar um mig ólöglega lyfjanotkun þá mun ég verja mig fyrir dómi. Ég mun fara í öll möguleg próf og fá alla bestu lögmennina til að verja mig," sagði Isinbayeva. 22 af 23 þjóðum kusu með því að setja Rússa í bann eftir að upp komst um viðamikla ólöglega lyfjanotkun rússnesks frjálsíþróttafólks. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti Fleiri fréttir „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Sjá meira
Rússneski stangastökkvarinn Yelena Isinbayeva leitar nú allra leiða til að fá að keppa á Ólympíuleikunum í Ríó á næsta ári en eins og kunnugt er setti Alþjóðafrjálsíþróttasambandið Rússa í bann frá þátttöku í öllum alþjóðlegum keppnum. Isinbayeva vill fá að keppa undir merkjum Alþjóðólympíunefndarinnar nú þegar hún getur ekki keppt fyrir Rússland. Isinbayeva verður 34 ára í júní á næsta ári og þetta er því líklega síðasti möguleiki hennar til að keppa á Ólympíuleikum. „Ég er ekki viss um hvort að það sé möguleiki á því að ég geti keppt undir fána Alþjóðólympíunefndarinnar. Það er verið að skoða það núna en enginn veit það með vissu," sagði Yelena Isinbayeva í viðtali við TASS.ru. Isinbayeva vann gull á leikunum í Aþenu 2004 og í Peking 2008 og setti þá heimsmet í bæði skiptin. Hún fékk síðan brons á síðustu Ólympíuleikum í London 2012. Isinbayeva segist vera tilbúinn að fara með þá fyrir dómstóla sem halda því fram að hún hafi notað ólögleg lyf. „Ef einhver sakar um mig ólöglega lyfjanotkun þá mun ég verja mig fyrir dómi. Ég mun fara í öll möguleg próf og fá alla bestu lögmennina til að verja mig," sagði Isinbayeva. 22 af 23 þjóðum kusu með því að setja Rússa í bann eftir að upp komst um viðamikla ólöglega lyfjanotkun rússnesks frjálsíþróttafólks.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti Fleiri fréttir „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Sjá meira