Steph Curry búinn að ná pabba sínum | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2015 22:45 Dell Curry og Stephen Curry. Vísir/Getty Stephen Curry hefur farið á kostum með Golden State Warriors liðinu í upphafi NBA-tímabilsins og tekið upp þráðinn frá því á síðasta tímabili þegar hann var bæði kosinn besti leikmaður deildarinnar og vann titilinn. Stephen Curry hefur verið óstöðvandi í fyrstu ellefu leikjum Golden State Warriors og er ein af aðalástæðunum fyrir því að NBA-meistararnir hafa unnið alla ellefu leiki sína. Curry skoraði fimm þrista í síðasta leik sem þýddi að hann var búinn að skora 57 þriggja stiga körfur í fyrstu ellefu leikjum tímabilsins eða 5,2 þrista í leik. Stephen Curry náði með þessu að komast fram úr föður sínum Dell Curry en Stephen Curry hefur nú skorað 1248 þrista á NBA-ferlinum eða þremur meira en pabbi sinn. Dell Curry spilaði í NBA-deildinni frá 1986 til 2000 með Utah Jazz, Cleveland Cavaliers, Charlotte Hornets, Milwaukee Bucks og Toronto Raptors. Dell Curry hitti úr 1245 af 3098 þriggja stiga skotum á NBA-ferlinum sem gerir 40,2 prósent nýtingu. Stephen Curry hefur nú hitt úr 1248 af 2830 þriggja stiga skotum sínum sem gerir 44,41 prósent nýtingu. Þetta er aðeins sjöunda tímabil Stephen Curry á ferlinum en strákurinn er bara 27 ára gamall og á því eftir að bæta mörgum þristum við á ferlinum. Metið á Ray Allen sem eru 2973 þristar. Curry er eins og er í 40. sæti listans ásamt Derek Fisher en vantar bara átta þrista til að komast upp í 36. sæti. Hér fyrir neðan má sjá myndband sem NBA-deildin setti saman í tilefni þess að Stephen Curry fór fram úr föður sínum. NBA Tengdar fréttir Curry: Pabbi fær að upplifa þetta í gegnum mig | Sjáið Curry-fjölskylduna fagna Stephen Curry, leikstjórnandi Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta, fagnaði sínum fyrsta NBA-meistaratitli í nótt með alla fjölskyldu sína í kringum sig en skömmu eftir að lokaflautið gall var Curry-fjölskyldan komin öll niður á gólf. 17. júní 2015 14:30 Sigurganga Golden State heldur áfram | Cleveland tapaði Golden State Warriors er óstöðvandi í NBA-körfuboltanum, en þeir unnu sinn ellefta leik í röð í nótt. Þeir hafa enn ekki tapað leik á tímabilinu. Stephen Curyr fór sem fyrr fyrir liði Warriors. 15. nóvember 2015 11:30 Curry sendi móður Drazen Petrovic eina af treyjunum sínum Stephen Curry, varð á dögunum NBA-meistari í fyrsta sinn, þegar Golden State Warriors vann Cleveland í lokaúrslitunum en áður hafði Curry verið kosinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar. 25. júní 2015 15:30 Gleði hjá Golden State á hringahátíðinni í nótt | Myndir og myndband Golden State Warriors varð NBA-meistari á síðasta ári og líkt og venjan er þá fá leikmenn meistaranna afhenta meistarahringa fyrir fyrsta leik á tímabilinu eftir. 28. október 2015 08:30 Curry með 53 stig í sigri Golden State | Myndbönd Stephen Curry héldu engin bönd þegar Golden State Warriors vann 14 stiga sigur, 134-120, á New Orleans Pelicans í NBA-deildinni í nótt. 1. nóvember 2015 11:13 NBA: Curry byrjaði nýtt tímabil á 40 stiga leik | Myndbönd Hvernig byrjar maður næsta tímabil eftir að hafa unnið sinn fyrsta meistaratitil og verið kosinn besti maður NBA-deildarinnar? Stephen Curry var með fyrirmyndar frammistöðu í nótt þegar hann skoraði 40 stig þegar meistarar Golden State Warriors byrjuðu tímabilið á sigri. 28. október 2015 07:00 Tíu í röð hjá Golden State | Sjáðu allar körfunar hans Curry Stephen Curry skoraði 46 stig gegn Minnesota í NBA-deildinni í nótt en meistararnir eru enn ósigraðir. 13. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Sjá meira
Stephen Curry hefur farið á kostum með Golden State Warriors liðinu í upphafi NBA-tímabilsins og tekið upp þráðinn frá því á síðasta tímabili þegar hann var bæði kosinn besti leikmaður deildarinnar og vann titilinn. Stephen Curry hefur verið óstöðvandi í fyrstu ellefu leikjum Golden State Warriors og er ein af aðalástæðunum fyrir því að NBA-meistararnir hafa unnið alla ellefu leiki sína. Curry skoraði fimm þrista í síðasta leik sem þýddi að hann var búinn að skora 57 þriggja stiga körfur í fyrstu ellefu leikjum tímabilsins eða 5,2 þrista í leik. Stephen Curry náði með þessu að komast fram úr föður sínum Dell Curry en Stephen Curry hefur nú skorað 1248 þrista á NBA-ferlinum eða þremur meira en pabbi sinn. Dell Curry spilaði í NBA-deildinni frá 1986 til 2000 með Utah Jazz, Cleveland Cavaliers, Charlotte Hornets, Milwaukee Bucks og Toronto Raptors. Dell Curry hitti úr 1245 af 3098 þriggja stiga skotum á NBA-ferlinum sem gerir 40,2 prósent nýtingu. Stephen Curry hefur nú hitt úr 1248 af 2830 þriggja stiga skotum sínum sem gerir 44,41 prósent nýtingu. Þetta er aðeins sjöunda tímabil Stephen Curry á ferlinum en strákurinn er bara 27 ára gamall og á því eftir að bæta mörgum þristum við á ferlinum. Metið á Ray Allen sem eru 2973 þristar. Curry er eins og er í 40. sæti listans ásamt Derek Fisher en vantar bara átta þrista til að komast upp í 36. sæti. Hér fyrir neðan má sjá myndband sem NBA-deildin setti saman í tilefni þess að Stephen Curry fór fram úr föður sínum.
NBA Tengdar fréttir Curry: Pabbi fær að upplifa þetta í gegnum mig | Sjáið Curry-fjölskylduna fagna Stephen Curry, leikstjórnandi Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta, fagnaði sínum fyrsta NBA-meistaratitli í nótt með alla fjölskyldu sína í kringum sig en skömmu eftir að lokaflautið gall var Curry-fjölskyldan komin öll niður á gólf. 17. júní 2015 14:30 Sigurganga Golden State heldur áfram | Cleveland tapaði Golden State Warriors er óstöðvandi í NBA-körfuboltanum, en þeir unnu sinn ellefta leik í röð í nótt. Þeir hafa enn ekki tapað leik á tímabilinu. Stephen Curyr fór sem fyrr fyrir liði Warriors. 15. nóvember 2015 11:30 Curry sendi móður Drazen Petrovic eina af treyjunum sínum Stephen Curry, varð á dögunum NBA-meistari í fyrsta sinn, þegar Golden State Warriors vann Cleveland í lokaúrslitunum en áður hafði Curry verið kosinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar. 25. júní 2015 15:30 Gleði hjá Golden State á hringahátíðinni í nótt | Myndir og myndband Golden State Warriors varð NBA-meistari á síðasta ári og líkt og venjan er þá fá leikmenn meistaranna afhenta meistarahringa fyrir fyrsta leik á tímabilinu eftir. 28. október 2015 08:30 Curry með 53 stig í sigri Golden State | Myndbönd Stephen Curry héldu engin bönd þegar Golden State Warriors vann 14 stiga sigur, 134-120, á New Orleans Pelicans í NBA-deildinni í nótt. 1. nóvember 2015 11:13 NBA: Curry byrjaði nýtt tímabil á 40 stiga leik | Myndbönd Hvernig byrjar maður næsta tímabil eftir að hafa unnið sinn fyrsta meistaratitil og verið kosinn besti maður NBA-deildarinnar? Stephen Curry var með fyrirmyndar frammistöðu í nótt þegar hann skoraði 40 stig þegar meistarar Golden State Warriors byrjuðu tímabilið á sigri. 28. október 2015 07:00 Tíu í röð hjá Golden State | Sjáðu allar körfunar hans Curry Stephen Curry skoraði 46 stig gegn Minnesota í NBA-deildinni í nótt en meistararnir eru enn ósigraðir. 13. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Sjá meira
Curry: Pabbi fær að upplifa þetta í gegnum mig | Sjáið Curry-fjölskylduna fagna Stephen Curry, leikstjórnandi Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta, fagnaði sínum fyrsta NBA-meistaratitli í nótt með alla fjölskyldu sína í kringum sig en skömmu eftir að lokaflautið gall var Curry-fjölskyldan komin öll niður á gólf. 17. júní 2015 14:30
Sigurganga Golden State heldur áfram | Cleveland tapaði Golden State Warriors er óstöðvandi í NBA-körfuboltanum, en þeir unnu sinn ellefta leik í röð í nótt. Þeir hafa enn ekki tapað leik á tímabilinu. Stephen Curyr fór sem fyrr fyrir liði Warriors. 15. nóvember 2015 11:30
Curry sendi móður Drazen Petrovic eina af treyjunum sínum Stephen Curry, varð á dögunum NBA-meistari í fyrsta sinn, þegar Golden State Warriors vann Cleveland í lokaúrslitunum en áður hafði Curry verið kosinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar. 25. júní 2015 15:30
Gleði hjá Golden State á hringahátíðinni í nótt | Myndir og myndband Golden State Warriors varð NBA-meistari á síðasta ári og líkt og venjan er þá fá leikmenn meistaranna afhenta meistarahringa fyrir fyrsta leik á tímabilinu eftir. 28. október 2015 08:30
Curry með 53 stig í sigri Golden State | Myndbönd Stephen Curry héldu engin bönd þegar Golden State Warriors vann 14 stiga sigur, 134-120, á New Orleans Pelicans í NBA-deildinni í nótt. 1. nóvember 2015 11:13
NBA: Curry byrjaði nýtt tímabil á 40 stiga leik | Myndbönd Hvernig byrjar maður næsta tímabil eftir að hafa unnið sinn fyrsta meistaratitil og verið kosinn besti maður NBA-deildarinnar? Stephen Curry var með fyrirmyndar frammistöðu í nótt þegar hann skoraði 40 stig þegar meistarar Golden State Warriors byrjuðu tímabilið á sigri. 28. október 2015 07:00
Tíu í röð hjá Golden State | Sjáðu allar körfunar hans Curry Stephen Curry skoraði 46 stig gegn Minnesota í NBA-deildinni í nótt en meistararnir eru enn ósigraðir. 13. nóvember 2015 07:00