Carolina getur ekki tapað Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. desember 2015 09:14 Cam Newton, leikstjórnandi Panthers, fagnar í nótt. vísir/getty Ótrúlegt gengi Carolina Panthers í NFL-deildinni hélt áfram í nótt á meðan New England Patriots tapaði öðrum leik sínum í röð. Carolina sótti New Orleans Saints heim í svakalegum leik þar sem liðin skiptust á að hafa forystuna allan leikinn. Carolina gerði þó betur er á þurfti að halda og tryggði sér þriggja stiga sigur. Tólf leikir og tólf sigrar takk fyrir. Meistarar New England Patriots hafa lent í miklum skakkaföllum síðustu vikur og eftir tíu sigurleiki í röð þá tapaði liðið sínum fyrsta leik fyrir viku síðan gegn Denver Broncos. Öll meiðslin höfðu síðan mikil áhrif í gær er liðið tapaði afar óvænt á heimavelli gegn Philadelphia sem hefur ekki beint verið að gera flotta hluti í vetur. Peyton Manning-laust lið Denver vann síðan sinn þriðja leik í röð með Brock Osweiler sem leikstjórnanda. Aftur lék Osweiler vel og Manning getur því verið slakur að sinna sínum meiðslum.Úrslit: Buffalo-Houston 30-21 Chicago-San Francisco 20-26 Cleveland-Cincinnati 3-37 Miami-Baltimore 15-13 Minnesota-Seattle 7-38 NY Giants-NY Jets 20-23 St. Louis-Arizona 3-27 Tampa Bay-Atlanta 23-19 Tennessee-Jacksonville 42-39 Oakland-Kansas City 20-34 San Diego-Denver 3-17 New England-Philadelphia 28-35 New Orleans-Carolina 38-41 Pittsburgh-Indianapolis 45-10Í nótt: Dallas - WashingtonStaðan í NFL-deildinni.Tom Brady var að vonum svekktur í nótt.vísir/getty NFL Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Ótrúlegt gengi Carolina Panthers í NFL-deildinni hélt áfram í nótt á meðan New England Patriots tapaði öðrum leik sínum í röð. Carolina sótti New Orleans Saints heim í svakalegum leik þar sem liðin skiptust á að hafa forystuna allan leikinn. Carolina gerði þó betur er á þurfti að halda og tryggði sér þriggja stiga sigur. Tólf leikir og tólf sigrar takk fyrir. Meistarar New England Patriots hafa lent í miklum skakkaföllum síðustu vikur og eftir tíu sigurleiki í röð þá tapaði liðið sínum fyrsta leik fyrir viku síðan gegn Denver Broncos. Öll meiðslin höfðu síðan mikil áhrif í gær er liðið tapaði afar óvænt á heimavelli gegn Philadelphia sem hefur ekki beint verið að gera flotta hluti í vetur. Peyton Manning-laust lið Denver vann síðan sinn þriðja leik í röð með Brock Osweiler sem leikstjórnanda. Aftur lék Osweiler vel og Manning getur því verið slakur að sinna sínum meiðslum.Úrslit: Buffalo-Houston 30-21 Chicago-San Francisco 20-26 Cleveland-Cincinnati 3-37 Miami-Baltimore 15-13 Minnesota-Seattle 7-38 NY Giants-NY Jets 20-23 St. Louis-Arizona 3-27 Tampa Bay-Atlanta 23-19 Tennessee-Jacksonville 42-39 Oakland-Kansas City 20-34 San Diego-Denver 3-17 New England-Philadelphia 28-35 New Orleans-Carolina 38-41 Pittsburgh-Indianapolis 45-10Í nótt: Dallas - WashingtonStaðan í NFL-deildinni.Tom Brady var að vonum svekktur í nótt.vísir/getty
NFL Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira