Heyr, himna smiður og Happy með Pharrell? Það hljómar svona Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. desember 2015 12:47 Árstíðir komu fram á Iceland Airwaves árið 2013. Sálmurinn Heyr, himna smiður eftir Kolbein Tumason við lag Þorkels Sigurbjörnssonar hefur notið mikila vinsælda á Íslandi undanfarin ár. Vinsældirnar hafa orðið alþjóðlegar nýlega ekki síst eftir að Árstíðir buðu upp á óvænta tónleika á lestarstöð í Þýskalandi haustið 2013. Nú hefur einn notandi Soundcloud fetað ótroðnar slóðir en sá segist hafa heillast af laginu. Þar sem hann skilur ekki íslensku ákvað hann að skipta út sálmi Kolbeins fyrir textann við lagið Happy með Pharrell. Útkoman er í það minnsta athyglisverð en textann við lagið má sjá hér að neðan. Talið er að Kolbeinn hafi ort sálminn rétt fyrir Víðinesbardaga haustið 1208 þar sem Kolbeinn féll. Þó kann að vera að hann hafi verið ortur fyrr. Hann mun vera elsti varðveitti sálmur Norðurlanda og hefur í seinni tíð oftast verið sunginn við lag Þorkels, reglulega í jarðarförum.Happy við lag Þorkels má heyra hér að neðan. Happy It might seem crazy what I'm about to say Sunshine she's here, you can take a break I'm a hot air balloon that could go to space With the air, like I don't care baby by the way Because I'm happy Clap along if you feel like a room without a roof Because I'm happy Clap along if you feel like happiness is the truth Because I'm happy Clap along if you know what happiness is to you Because I'm happy Clap along if you feel like that's what you wanna do Here come bad news talking this and that, yeah, Well, give me all you got, and don't hold it back, yeah, Well, I should probably warn you I'll be just fine, yeah, No offense to you, don't waste your time Here's why Hey Go Uh (Happy) Bring me down Can't nothing Bring me down My level's too high Bring me down Can't nothing Bring me down I said (let me tell you now) Bring me down Can't nothing Bring me down My level's too high Bring me down Can't nothing Bring me down I said Hefðbundnu útgáfuna af Happy með Pharrell má heyra hér að neðan. Heyr, himna smiður Heyr, himna smiður, hvers skáldið biður, komi mjúk til mín miskunnin þín. Því heit eg á þig, þú hefur skaptan mig, ég er þrællinn þinn, þú ert Drottinn minn. Guð, heit eg á þig, að græðir mig, minnst, mildingur, mín, mest þurfum þín. Ryð þú, röðla gramur, ríklyndur og framur, hölds hverri sorg úr hjartaborg. Gæt, mildingur, mín, mest þurfum þín helzt hverja stund á hölda grund. Set, meyjar mögur, máls efni fögur, öll er hjálp af þér, í hjarta mér. Árstíðir flytja Heyr, himna smiður á lestarstöðinni í Þýskalandi Airwaves Tengdar fréttir Magnaður söngur Árstíða á lestarstöð Árstíðir hélt tónleika í borginni Wuppertal síðastliðið sunnudagskvöld og að tónleikunum loknum brá sveitin á leik á lestarstöð. 18. september 2013 10:26 Tæplega 500 þúsund manns horft á myndband Árstíða Hljómsveitin Árstíðir vakti athygli fyrir að syngja sálminn Heyr Himna Smiður á lestarstöð í Þýskalandi í síðasta mánuði. 16. október 2013 10:53 Iceland Airwaves: Árstíðir flytja Heyr, himna smiður Árstíðir komu fram á Iceland Airwaves í gær og lék sveitin í Gamla Bíó sem er nýr tónleikastaður á hátíðinni. 1. nóvember 2013 09:52 Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Sálmurinn Heyr, himna smiður eftir Kolbein Tumason við lag Þorkels Sigurbjörnssonar hefur notið mikila vinsælda á Íslandi undanfarin ár. Vinsældirnar hafa orðið alþjóðlegar nýlega ekki síst eftir að Árstíðir buðu upp á óvænta tónleika á lestarstöð í Þýskalandi haustið 2013. Nú hefur einn notandi Soundcloud fetað ótroðnar slóðir en sá segist hafa heillast af laginu. Þar sem hann skilur ekki íslensku ákvað hann að skipta út sálmi Kolbeins fyrir textann við lagið Happy með Pharrell. Útkoman er í það minnsta athyglisverð en textann við lagið má sjá hér að neðan. Talið er að Kolbeinn hafi ort sálminn rétt fyrir Víðinesbardaga haustið 1208 þar sem Kolbeinn féll. Þó kann að vera að hann hafi verið ortur fyrr. Hann mun vera elsti varðveitti sálmur Norðurlanda og hefur í seinni tíð oftast verið sunginn við lag Þorkels, reglulega í jarðarförum.Happy við lag Þorkels má heyra hér að neðan. Happy It might seem crazy what I'm about to say Sunshine she's here, you can take a break I'm a hot air balloon that could go to space With the air, like I don't care baby by the way Because I'm happy Clap along if you feel like a room without a roof Because I'm happy Clap along if you feel like happiness is the truth Because I'm happy Clap along if you know what happiness is to you Because I'm happy Clap along if you feel like that's what you wanna do Here come bad news talking this and that, yeah, Well, give me all you got, and don't hold it back, yeah, Well, I should probably warn you I'll be just fine, yeah, No offense to you, don't waste your time Here's why Hey Go Uh (Happy) Bring me down Can't nothing Bring me down My level's too high Bring me down Can't nothing Bring me down I said (let me tell you now) Bring me down Can't nothing Bring me down My level's too high Bring me down Can't nothing Bring me down I said Hefðbundnu útgáfuna af Happy með Pharrell má heyra hér að neðan. Heyr, himna smiður Heyr, himna smiður, hvers skáldið biður, komi mjúk til mín miskunnin þín. Því heit eg á þig, þú hefur skaptan mig, ég er þrællinn þinn, þú ert Drottinn minn. Guð, heit eg á þig, að græðir mig, minnst, mildingur, mín, mest þurfum þín. Ryð þú, röðla gramur, ríklyndur og framur, hölds hverri sorg úr hjartaborg. Gæt, mildingur, mín, mest þurfum þín helzt hverja stund á hölda grund. Set, meyjar mögur, máls efni fögur, öll er hjálp af þér, í hjarta mér. Árstíðir flytja Heyr, himna smiður á lestarstöðinni í Þýskalandi
Airwaves Tengdar fréttir Magnaður söngur Árstíða á lestarstöð Árstíðir hélt tónleika í borginni Wuppertal síðastliðið sunnudagskvöld og að tónleikunum loknum brá sveitin á leik á lestarstöð. 18. september 2013 10:26 Tæplega 500 þúsund manns horft á myndband Árstíða Hljómsveitin Árstíðir vakti athygli fyrir að syngja sálminn Heyr Himna Smiður á lestarstöð í Þýskalandi í síðasta mánuði. 16. október 2013 10:53 Iceland Airwaves: Árstíðir flytja Heyr, himna smiður Árstíðir komu fram á Iceland Airwaves í gær og lék sveitin í Gamla Bíó sem er nýr tónleikastaður á hátíðinni. 1. nóvember 2013 09:52 Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Magnaður söngur Árstíða á lestarstöð Árstíðir hélt tónleika í borginni Wuppertal síðastliðið sunnudagskvöld og að tónleikunum loknum brá sveitin á leik á lestarstöð. 18. september 2013 10:26
Tæplega 500 þúsund manns horft á myndband Árstíða Hljómsveitin Árstíðir vakti athygli fyrir að syngja sálminn Heyr Himna Smiður á lestarstöð í Þýskalandi í síðasta mánuði. 16. október 2013 10:53
Iceland Airwaves: Árstíðir flytja Heyr, himna smiður Árstíðir komu fram á Iceland Airwaves í gær og lék sveitin í Gamla Bíó sem er nýr tónleikastaður á hátíðinni. 1. nóvember 2013 09:52