Íslensku bankarnir allir bestir: „Þetta ástand er algjörlega óviðunandi“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. desember 2015 10:36 Stefán Pétursson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Arion banka, veitir viðurkenningunni móttöku. Mynd af vefsíðu Arionbanka Arion banki, Íslandsbanki og Landsbankinn geta allir státað af verðlaunum sem besti bankinn á Íslandi. Hver og einn getur vísað til verðlauna sem bankinn vann erlendis í kosningu um besta íslenska bankann. Þetta kemur fram í samantekt Kjarnans.Tímaritið The Banker útnefndi Arion banka þann besta, tímaritið Euromoney verðlaunaði Íslandsbanka þriðja árið í röð og og Landsbankinn var sá besti, bæði í fyrra og hitt í fyrra, að mati Global Finance Magazine. Rétt er að taka fram að íslensku bankarnir sóttu sjálfir um að taka þátt til að eiga möguleika á að hljóta útnefningu en eðli málsins samkvæmt koma ekki margir bankar til greina. Aðeins þeir sem sækjast að fyrra bragði eftir verðlaununum.Elín Hirst segir greinilega alla vera sigurvegara nema viðskiptavini bankanna, þ.e. íslenskan almenning.Vísir/Daníel„Þetta er mjög áhugavert, sér í lagi að sjá það hvaða mat liggur að mati umræddum verðlaunum,“ sagði Elín Hirst, þingkona Sjálfstæðisflokksins á Alþingi í dag. „Bankar á Íslandi starfa á fákeppnismarkaði þar sem allir bjóða það sama og enginn hvati er hjá viðskiptavinum til að skipta um banka. Þetta ástand er algjörlega óviðunandi og óásættanlegt,“ sagði Elín og vísað til nýlegrar könnunar um traust landsmanna til íslensku bankanna. Niðurstöðurnar voru þær að rúmlega 70 prósent treysta íslenskum bönkunum frekar lítið eða mjög lítið. „Allir eru sigurvegarar nema viðskiptavinirnir en það er kannski bara aukaatriði.“ Alþingi Mest lesið Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur E. coli í frönskum osti Neytendur Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Sjá meira
Arion banki, Íslandsbanki og Landsbankinn geta allir státað af verðlaunum sem besti bankinn á Íslandi. Hver og einn getur vísað til verðlauna sem bankinn vann erlendis í kosningu um besta íslenska bankann. Þetta kemur fram í samantekt Kjarnans.Tímaritið The Banker útnefndi Arion banka þann besta, tímaritið Euromoney verðlaunaði Íslandsbanka þriðja árið í röð og og Landsbankinn var sá besti, bæði í fyrra og hitt í fyrra, að mati Global Finance Magazine. Rétt er að taka fram að íslensku bankarnir sóttu sjálfir um að taka þátt til að eiga möguleika á að hljóta útnefningu en eðli málsins samkvæmt koma ekki margir bankar til greina. Aðeins þeir sem sækjast að fyrra bragði eftir verðlaununum.Elín Hirst segir greinilega alla vera sigurvegara nema viðskiptavini bankanna, þ.e. íslenskan almenning.Vísir/Daníel„Þetta er mjög áhugavert, sér í lagi að sjá það hvaða mat liggur að mati umræddum verðlaunum,“ sagði Elín Hirst, þingkona Sjálfstæðisflokksins á Alþingi í dag. „Bankar á Íslandi starfa á fákeppnismarkaði þar sem allir bjóða það sama og enginn hvati er hjá viðskiptavinum til að skipta um banka. Þetta ástand er algjörlega óviðunandi og óásættanlegt,“ sagði Elín og vísað til nýlegrar könnunar um traust landsmanna til íslensku bankanna. Niðurstöðurnar voru þær að rúmlega 70 prósent treysta íslenskum bönkunum frekar lítið eða mjög lítið. „Allir eru sigurvegarar nema viðskiptavinirnir en það er kannski bara aukaatriði.“
Alþingi Mest lesið Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur E. coli í frönskum osti Neytendur Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Sjá meira