Ennþá hönd í hönd! Jafnaðarmenn í Norðurlandaráði skrifar 23. mars 2015 07:00 „Tilfinningin um að norrænu þjóðirnar eigi samleið, hefur á síðustu árum orðið sífellt sterkari og samvinnann milli þeirra náð yfir æ fleiri svið þjóðlífsins. Fjölmargir þjóðfélagshópar hafa einnig sannfærst um að samstaða og samstarf milli norrænu þjóðanna gagnist þeim öllum.“ Svona hljóma upphafslínur fyrstu stefnuyfirlýsingar norska norrænafélagsins frá árinu 1919. Þessi næstum 100 ára gamla stefnuyfirlýsing lýsir enn í dag, með ljóðrænum hætti, kjarnanum í samstarfshugsjón okkar jafnaðarmann í Norðurlandaráði, um að „samstaða og samstarf milli norrænu þjóðanna gagnist þeim öllum.“ Hugsjónin um að við saman, hönd í hönd, séum sterkari og betur í stakk búin til að vinna í þágu núverandi og tilvonandi íbúa og gera Norðurlöndin að ennþá betri og meira aðlaðandi heimshluta til vinna, stofna fjölskyldu og eldast í. Við vinnum að framförum, árið um kring, þvert á landamæri á þeim mikilvægu samfélagssviðum sem grundvölluð eru í hinum sögufræga Helsinkisáttmála, réttarfars-, menningar-, fjarskipta-, umhverfis-, velferðar- og efnahagsmála. Þessi samstarfssáttmáli frá 1962, Helsinkisáttmálinn, milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar er enn í fullu gildi og ráðandi um starf okkar, þegar við fjórum sinnum á ári, komum saman og mótum stefnu, tillögur og verkefni í samræmi við jafnaðarhusjónir okkar um frelsi, jöfnuð og réttlæti fyrir ALLA, óháð aldri, kyni, þjóðerni, pólitískri sannfæringu eða samfélagslegri stöðu. Norrænu félögin voru stofnuð um árið 1919, rétt eftir fyrri heimstyrjöldina. Norðurlandaráð var sett á laggirnar árið 1952, fáum árum eftir lok síðari heimstyrjaldarinnar. Og árið 1962, á meðan á Víetnamstríðinu stóð, var Helsinkisáttmálinn undirritaður. Á sama tíma varpaði kaldastríðið myrkum skugga yfir stóran hluta jarðarinnar, meðal annars Norðurlöndin. Þetta varð til þess, að baráttan fyrir friði og verkefnum sem unnu gegn skelfilegum afleiðingum stríðs og doða eftirstríðsáranna varð sem rauður þráður í starfi Norðurlandaráðs. Samstaðan um að tryggja, að á hverjum tíma gætum við litið til beggja handa og séð að þar stæðu samherjar sem myndu berjast fyrir sömu gildum og þú – frelsi, jöfnuð og réttlæti fyrir ALLA. Nú, sem fyrr, getum við litið stolt um öxl enda blasir við fjöldinn allur af árangursríkum og vel heppnuðum verkefnum. Allan ársins hring, höldum við ríkisstjórnum landanna og ráðherraráði Norðurlandaráðs við efnið, með fyrirspurnum og tillögum að nýjum verkefnum og áhrifana gætir víða í áherslum ríkisstjórnanna og lagasetningu á öllum Norðurlöndunum.Einstakt samstarf Við munum áfram leggja okkar að mörkum, til að „verkefni sem vinna má í samstarfi, verði leyst með þeim hætti, svofremi að þau samræmist hagsmunum hvers lands”, eins og segir í stefnuyfirlýsingunni frá 1919 með yfirskriftinni „Herhvöt”. Norrænt samstarf er einstakt, hvernig sem á það er litið. Öll erum við mismunandi, en við eigum sameiginlegan menningarskilning og samfélagsgerð. En það sem við eigum fyrst og fremst sameiginlegt, eru grunngildin um mannréttindi, velferð og vöxt. Allir borgarar Norðurlandanna eiga rétt á atvinnu og menntun, hvort sem menn koma frá stórborgunum í suðri, eða smáum eyjum eða afskektum byggðum Grænlands. Óttalaus á maður að geta stofnað fjölskyldu eða orðið gamall á Norðurlöndum. Og þannig er það. En það er alltaf hægt að gera betur. Og fjölmargar hindranir í að flytja og starfa yfir landamæri Norðurlandanna eru meðal verkefna sem við þurfum stöðugt að sinna til að auka lífsgæði fólks á Norðurlöndum. Við bjóðum alla velkomna til Norðurlanda, sem koma í friði og vilja hefja þar nýtt líf fyrir sig og sína. Og þegar öfgar og hryðjuverk ógna samfélögum okkar, stillum við saman strengi okkar, lítum til beggja handa og sjáum karla og konur, með sömu óskir og þrár – frelsi, jöfnuð og réttlæti fyrir ALLA! Marit Nybakk formaður, þingmaður Noregi, Phia Andersson, þingmaður Svíþjóð,Tuula Peltonen, þingmaður Finnlandi,Karin Gaardsted, þingmaður Danmörku, Guðbjartur Hannesson, varaforseti Norðurlandaráðs,fyrir hönd þingflokks Jafnaðarmanna í Norðurlandaráði Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Guðbjartur Hannesson Mest lesið Áfastur plasttappi lýðræðisins Þórður Snær Júlíusson Skoðun Halldór 22.02.2025 Halldór Söngvakeppnin og hömlulaus áfengisdýrkun Björn Sævar Einarsson Skoðun Háskóli Íslands fyrir öll - Rektorsframboð Silju Báru Ólöf Bjarki Antons og Atli María Kjeld Skoðun Opið bréf til bæjarstjóra Kópavogs Ágústa Dröfn Kristleifsdóttir Skoðun Harka af sér og halda áfram Hulda Jónsdóttir Tölgyes Skoðun Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir Skoðun Um Varasjóð VR Flosi Eiríksson Skoðun Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga er sama um menntun barna en hvað með foreldra? Helga C Reynisdóttir Skoðun Góðir vegir – Aukin lífsgæði og blómlegt atvinnulíf Edda Rut Björnsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir skrifar Skoðun Sameinumst – stétt með stétt Sævar Jónsson skrifar Skoðun Opið bréf til bæjarstjóra Kópavogs Ágústa Dröfn Kristleifsdóttir skrifar Skoðun Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga er sama um menntun barna en hvað með foreldra? Helga C Reynisdóttir skrifar Skoðun Söngvakeppnin og hömlulaus áfengisdýrkun Björn Sævar Einarsson skrifar Skoðun Íþróttastarf fyrir alla Guðmundur Sigurbergsson,Ingvar Sverrisson,Hrafnkell Marínósson skrifar Skoðun Á hlóðum Mennta- og barnamálaráðuneytisins Meyvant Þórólfsson skrifar Skoðun Að verja friðinn Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun 12 spor ríkisstjórnarinnar Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Færni í nýsköpun krefst þjálfunar Ingibjörg Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Þorgerður áttar sig á gildi fullveldisins Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Góðir vegir – Aukin lífsgæði og blómlegt atvinnulíf Edda Rut Björnsdóttir skrifar Skoðun Háskóli Íslands fyrir öll - Rektorsframboð Silju Báru Ólöf Bjarki Antons og Atli María Kjeld skrifar Skoðun Áfastur plasttappi lýðræðisins Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Um Varasjóð VR Flosi Eiríksson skrifar Skoðun Töfrakista tækifæranna Hrefna Óskarsdóttir skrifar Skoðun Dómskerfið reynir að þegja alla gagnrýni á sig í hel Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Frelsið er yndislegt þegar það hentar Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Borgaralegt og hernaðarlegt Bjarni Már Magnússon skrifar Skoðun Áskorun til Reykjavíkurborgar um matvæli í leik- og grunnskólum Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Gervigreind er síðasta von íslensks heilbrigðiskerfis – munum við grípa tækifærið? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Við erum ennþá hvalveiðiþjóð, hvenær ætlar ríkisstjórnin að grípa í taumana? Micah Garen skrifar Skoðun Vegna umfjöllunar Kveiks um kynferðislega áreitni á vinnustöðum Andri Valur Ívarsson,Anna Rós Sigmundsdóttir,Dagný Aradóttir Pind,Hrannar Már Gunnarsson,Jenný Þórunn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunngildum Sólveig Anna Jónsdóttir skrifar Skoðun Samúð Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar Skoðun Allskonar núansar Lilja Kristín Jónsdóttir skrifar Skoðun Íslensk framleiðsla á undanhaldi - hver græðir? Guðmundur Þórir Sigurðsson skrifar Skoðun Magnús Karl Magnússon – öflugur málsvari Háskóla Íslands Arna Hauksdóttir,Þórarinn Guðjónsson skrifar Skoðun Tungumálakort – leitin að tungumálaforðanum 2025 Renata Emilsson Peskova,Þorbjörg Halldórsdóttir,Kristín R. Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Byggjum meira á Kjalarnesi Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Sjá meira
„Tilfinningin um að norrænu þjóðirnar eigi samleið, hefur á síðustu árum orðið sífellt sterkari og samvinnann milli þeirra náð yfir æ fleiri svið þjóðlífsins. Fjölmargir þjóðfélagshópar hafa einnig sannfærst um að samstaða og samstarf milli norrænu þjóðanna gagnist þeim öllum.“ Svona hljóma upphafslínur fyrstu stefnuyfirlýsingar norska norrænafélagsins frá árinu 1919. Þessi næstum 100 ára gamla stefnuyfirlýsing lýsir enn í dag, með ljóðrænum hætti, kjarnanum í samstarfshugsjón okkar jafnaðarmann í Norðurlandaráði, um að „samstaða og samstarf milli norrænu þjóðanna gagnist þeim öllum.“ Hugsjónin um að við saman, hönd í hönd, séum sterkari og betur í stakk búin til að vinna í þágu núverandi og tilvonandi íbúa og gera Norðurlöndin að ennþá betri og meira aðlaðandi heimshluta til vinna, stofna fjölskyldu og eldast í. Við vinnum að framförum, árið um kring, þvert á landamæri á þeim mikilvægu samfélagssviðum sem grundvölluð eru í hinum sögufræga Helsinkisáttmála, réttarfars-, menningar-, fjarskipta-, umhverfis-, velferðar- og efnahagsmála. Þessi samstarfssáttmáli frá 1962, Helsinkisáttmálinn, milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar er enn í fullu gildi og ráðandi um starf okkar, þegar við fjórum sinnum á ári, komum saman og mótum stefnu, tillögur og verkefni í samræmi við jafnaðarhusjónir okkar um frelsi, jöfnuð og réttlæti fyrir ALLA, óháð aldri, kyni, þjóðerni, pólitískri sannfæringu eða samfélagslegri stöðu. Norrænu félögin voru stofnuð um árið 1919, rétt eftir fyrri heimstyrjöldina. Norðurlandaráð var sett á laggirnar árið 1952, fáum árum eftir lok síðari heimstyrjaldarinnar. Og árið 1962, á meðan á Víetnamstríðinu stóð, var Helsinkisáttmálinn undirritaður. Á sama tíma varpaði kaldastríðið myrkum skugga yfir stóran hluta jarðarinnar, meðal annars Norðurlöndin. Þetta varð til þess, að baráttan fyrir friði og verkefnum sem unnu gegn skelfilegum afleiðingum stríðs og doða eftirstríðsáranna varð sem rauður þráður í starfi Norðurlandaráðs. Samstaðan um að tryggja, að á hverjum tíma gætum við litið til beggja handa og séð að þar stæðu samherjar sem myndu berjast fyrir sömu gildum og þú – frelsi, jöfnuð og réttlæti fyrir ALLA. Nú, sem fyrr, getum við litið stolt um öxl enda blasir við fjöldinn allur af árangursríkum og vel heppnuðum verkefnum. Allan ársins hring, höldum við ríkisstjórnum landanna og ráðherraráði Norðurlandaráðs við efnið, með fyrirspurnum og tillögum að nýjum verkefnum og áhrifana gætir víða í áherslum ríkisstjórnanna og lagasetningu á öllum Norðurlöndunum.Einstakt samstarf Við munum áfram leggja okkar að mörkum, til að „verkefni sem vinna má í samstarfi, verði leyst með þeim hætti, svofremi að þau samræmist hagsmunum hvers lands”, eins og segir í stefnuyfirlýsingunni frá 1919 með yfirskriftinni „Herhvöt”. Norrænt samstarf er einstakt, hvernig sem á það er litið. Öll erum við mismunandi, en við eigum sameiginlegan menningarskilning og samfélagsgerð. En það sem við eigum fyrst og fremst sameiginlegt, eru grunngildin um mannréttindi, velferð og vöxt. Allir borgarar Norðurlandanna eiga rétt á atvinnu og menntun, hvort sem menn koma frá stórborgunum í suðri, eða smáum eyjum eða afskektum byggðum Grænlands. Óttalaus á maður að geta stofnað fjölskyldu eða orðið gamall á Norðurlöndum. Og þannig er það. En það er alltaf hægt að gera betur. Og fjölmargar hindranir í að flytja og starfa yfir landamæri Norðurlandanna eru meðal verkefna sem við þurfum stöðugt að sinna til að auka lífsgæði fólks á Norðurlöndum. Við bjóðum alla velkomna til Norðurlanda, sem koma í friði og vilja hefja þar nýtt líf fyrir sig og sína. Og þegar öfgar og hryðjuverk ógna samfélögum okkar, stillum við saman strengi okkar, lítum til beggja handa og sjáum karla og konur, með sömu óskir og þrár – frelsi, jöfnuð og réttlæti fyrir ALLA! Marit Nybakk formaður, þingmaður Noregi, Phia Andersson, þingmaður Svíþjóð,Tuula Peltonen, þingmaður Finnlandi,Karin Gaardsted, þingmaður Danmörku, Guðbjartur Hannesson, varaforseti Norðurlandaráðs,fyrir hönd þingflokks Jafnaðarmanna í Norðurlandaráði
Háskóli Íslands fyrir öll - Rektorsframboð Silju Báru Ólöf Bjarki Antons og Atli María Kjeld Skoðun
Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir Skoðun
Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga er sama um menntun barna en hvað með foreldra? Helga C Reynisdóttir Skoðun
Skoðun Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga er sama um menntun barna en hvað með foreldra? Helga C Reynisdóttir skrifar
Skoðun Íþróttastarf fyrir alla Guðmundur Sigurbergsson,Ingvar Sverrisson,Hrafnkell Marínósson skrifar
Skoðun Háskóli Íslands fyrir öll - Rektorsframboð Silju Báru Ólöf Bjarki Antons og Atli María Kjeld skrifar
Skoðun Áskorun til Reykjavíkurborgar um matvæli í leik- og grunnskólum Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind er síðasta von íslensks heilbrigðiskerfis – munum við grípa tækifærið? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Við erum ennþá hvalveiðiþjóð, hvenær ætlar ríkisstjórnin að grípa í taumana? Micah Garen skrifar
Skoðun Vegna umfjöllunar Kveiks um kynferðislega áreitni á vinnustöðum Andri Valur Ívarsson,Anna Rós Sigmundsdóttir,Dagný Aradóttir Pind,Hrannar Már Gunnarsson,Jenný Þórunn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Magnús Karl Magnússon – öflugur málsvari Háskóla Íslands Arna Hauksdóttir,Þórarinn Guðjónsson skrifar
Skoðun Tungumálakort – leitin að tungumálaforðanum 2025 Renata Emilsson Peskova,Þorbjörg Halldórsdóttir,Kristín R. Vilhjálmsdóttir skrifar
Háskóli Íslands fyrir öll - Rektorsframboð Silju Báru Ólöf Bjarki Antons og Atli María Kjeld Skoðun
Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir Skoðun
Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga er sama um menntun barna en hvað með foreldra? Helga C Reynisdóttir Skoðun