Palli frumflytur lag í Ísland Got Talent Jóhann Óli Eiðsson og Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 8. apríl 2015 08:30 Páll Óskar Hjálmtýsson Vísir/Lárus Sigurðarson „Ég held svei mér þá að þetta sé það besta sem hefur komið frá mér,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson, en hann mun frumflytja glænýtt lag í beinni útsendingu í úrslitaþætti Ísland Got Talent á Stöð 2 á sunnudagskvöld. Aðstandendur keppninnar buðu Palla að frumflytja lagið í lokaþættinum, sem hann auðvitað þáði. „Um leið og ég er búinn að frumflytja lagið, bara um leið og ég stíg af sviðinu, verður hægt að ná í lagið á palloskar.is, á Spotify og tónlist.is,“ segir Palli, en hann ætlar að bæta um betur og verður lagið þar aðgengilegt án endurgjalds. „Ég ákvað að gefa lagið og það verður ekki einu sinni hægt að koma með frjáls fjárframlög,“ segir hann. „Svo er tilbúið textamyndband sem fer beint inn á Youtube strax eftir flutninginn.“ Í síðasta mánuði var opnuð sýning Palla í Rokksafninu. „Það er búin að vera rúllandi fín umferð þarna og þetta gengur bara mega-vel. Safnið tekur á móti hópum á virkum dögum og hafa bæði grunn- og leikskólar heimsótt sýninguna ásamt því að fyrirtæki fara með hóp í peppferðir þangað,“ segir Palli, sem var staddur á Akureyri að taka upp nýtt efni. Ísland Got Talent Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Sjá meira
„Ég held svei mér þá að þetta sé það besta sem hefur komið frá mér,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson, en hann mun frumflytja glænýtt lag í beinni útsendingu í úrslitaþætti Ísland Got Talent á Stöð 2 á sunnudagskvöld. Aðstandendur keppninnar buðu Palla að frumflytja lagið í lokaþættinum, sem hann auðvitað þáði. „Um leið og ég er búinn að frumflytja lagið, bara um leið og ég stíg af sviðinu, verður hægt að ná í lagið á palloskar.is, á Spotify og tónlist.is,“ segir Palli, en hann ætlar að bæta um betur og verður lagið þar aðgengilegt án endurgjalds. „Ég ákvað að gefa lagið og það verður ekki einu sinni hægt að koma með frjáls fjárframlög,“ segir hann. „Svo er tilbúið textamyndband sem fer beint inn á Youtube strax eftir flutninginn.“ Í síðasta mánuði var opnuð sýning Palla í Rokksafninu. „Það er búin að vera rúllandi fín umferð þarna og þetta gengur bara mega-vel. Safnið tekur á móti hópum á virkum dögum og hafa bæði grunn- og leikskólar heimsótt sýninguna ásamt því að fyrirtæki fara með hóp í peppferðir þangað,“ segir Palli, sem var staddur á Akureyri að taka upp nýtt efni.
Ísland Got Talent Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Sjá meira