Neville stöðvaði Real Madrid 3. janúar 2016 21:15 Gary Neville er stjóri Valencia og Phil, til hægri, bróðir hans er í þjálfaraliðinu. Vísir/Getty Real Madrid tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttu spænsku úrvalsdeildarinnar og staða Rafa Benitez, knattspyrnustjóra, veiktist enn í dag er hans menn gerðu 2-2 jafntefli við Valencia á útivelli. Gary Neville er sem kunnugt er stjóri Valencia sem var óheppið að tryggja sér ekki sigurinn í uppbótartíma leiksins. Real er í þriðja sæti deildarinnar með 37 stig, fjórum stigum á eftir Atletico Madrid. Barcelona er í öðru sæti með 39 stig en á leik til góða. Karim Benzema kom Real yfir strax á 16. mínútu eftir góðan undirbúning frá þeim Gareth Bale og Cristiano Ronaldo. En heimamenn fengu vítaspyrnu undir lok fyrri hálfleiks er Pepe braut á Andre Gomes. Dani Parejo skoraði af öryggi úr vítaspyrnunni. Real Madrid missti svo mann af velli með rautt spjald á 70. mínútu er Króatinn Mateo Kovacic fékk beint rautt spjald fyrir að tveggja fóta tæklingu á Joao Cancelo. En heimamenn náðu ekki að færa liðsmuninn sér í nyt og Bale virtist hafa tryggt Madrídingum sigurinn þegar hann hann skoraði gott mark með skalla eftir aukaspyrnu Toni Kroos á 82. mínútu. Valencia gafst þó ekki upp og aðeins mínútu síðar náði liðið að jafna metin eftir frábæra sókn. Rodrigo de Paul átti fyrirgjöf inn í teig, nafni hans Rodrigo skallaði boltann fyrir Paco Alcacer sem skallaði boltann í markið af stuttu færi. Bæði lið sóttu stíft eftir þetta og fengu tækifæri til að skora. Alvaro Negredo slapp í gegn á þriðju mínútu uppbótartímans fyrir heimamenn en skot hans rataði beint á Kaylor Navas í marki Real Madrid. Neville varð því að sætta sig við jafntefli gegn Real Madrid en hann er enn að bíða eftir fyrsta sigri sínu sem stjóri Valencia - hann hefur nú gert þrjú jafntefli og tapað einum. Valencia er í tíunda sæti með 23 stig. Spænski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Sjá meira
Real Madrid tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttu spænsku úrvalsdeildarinnar og staða Rafa Benitez, knattspyrnustjóra, veiktist enn í dag er hans menn gerðu 2-2 jafntefli við Valencia á útivelli. Gary Neville er sem kunnugt er stjóri Valencia sem var óheppið að tryggja sér ekki sigurinn í uppbótartíma leiksins. Real er í þriðja sæti deildarinnar með 37 stig, fjórum stigum á eftir Atletico Madrid. Barcelona er í öðru sæti með 39 stig en á leik til góða. Karim Benzema kom Real yfir strax á 16. mínútu eftir góðan undirbúning frá þeim Gareth Bale og Cristiano Ronaldo. En heimamenn fengu vítaspyrnu undir lok fyrri hálfleiks er Pepe braut á Andre Gomes. Dani Parejo skoraði af öryggi úr vítaspyrnunni. Real Madrid missti svo mann af velli með rautt spjald á 70. mínútu er Króatinn Mateo Kovacic fékk beint rautt spjald fyrir að tveggja fóta tæklingu á Joao Cancelo. En heimamenn náðu ekki að færa liðsmuninn sér í nyt og Bale virtist hafa tryggt Madrídingum sigurinn þegar hann hann skoraði gott mark með skalla eftir aukaspyrnu Toni Kroos á 82. mínútu. Valencia gafst þó ekki upp og aðeins mínútu síðar náði liðið að jafna metin eftir frábæra sókn. Rodrigo de Paul átti fyrirgjöf inn í teig, nafni hans Rodrigo skallaði boltann fyrir Paco Alcacer sem skallaði boltann í markið af stuttu færi. Bæði lið sóttu stíft eftir þetta og fengu tækifæri til að skora. Alvaro Negredo slapp í gegn á þriðju mínútu uppbótartímans fyrir heimamenn en skot hans rataði beint á Kaylor Navas í marki Real Madrid. Neville varð því að sætta sig við jafntefli gegn Real Madrid en hann er enn að bíða eftir fyrsta sigri sínu sem stjóri Valencia - hann hefur nú gert þrjú jafntefli og tapað einum. Valencia er í tíunda sæti með 23 stig.
Spænski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Sjá meira