Kiel á leikmann í öllum undanúrslitaliðunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. janúar 2016 10:15 Dagur Sigurðsson verður með sitt lið í eldlínunni í kvöld. vísir/epa Kiel er eina félagið sem getur státað sig af því að eiga leikmann í öllum liðum undanúrslitaliðanna á EM. Vísir kíkir á tölfræðina fyrir úrslitahelgina. Leikmenn Kiel í undanúrslitaliðunum er Þjóðverjinn Rune Dahmke, Norðmaðurinn Erlend Mamelund, Spánverjinn Joan Canellas og Króatinn Domagoj Duvnjak. Liðið sem vinnur EM mun fá sjálfkrafa þátttökurétt á ÓL í Ríó þannig að það er að miklu að keppa. Þýskaland er eina liðið af þessum fjórum sem hefur unnið EM áður. Það var árið 2004. Noregur er eina liðið af þessum fjórum sem hefur aldrei áður komist í undanúrslit. Besti árangur Norðmanna var sjötta sætið er þeir spiluðu á heimavelli árið 2008. Það eru tveir farmiðar í forkeppni Ólympíuleikanna í boði. Svíar eru þegar komnir með annan. Ef Norðmenn vinna ekki mótið þá fá þeir hinn farseðilinn. Allir verðlaunahafarnir á EM fá farseðil beint inn á HM 2017 í Frakklandi. Sex leikmenn í undanúrslitaliðunum spila fyrir Barcelona. Fimm koma frá Vardar, fjórir frá Kiel, Rhein-Neckar Löwen, Kielce og Zagreb. Það eru tólf ár síðan einhver önnur þjóð en Frakkland eða Danmörk varð Evrópumeistari. Þá vann Þýskaland. Á sunnudag verður dregið í umspilinu fyrir HM 2017. Ísland verður í efri styrkleikaflokki en það stóð tæpt. Spánn er með reynslumesta liðið í undanúrslitunum. Meðaltal landsleikja hjá Spánverjum er 87,2 leikir en 67,4 hjá Noregi, 67,1 hjá Króatíu en aðeins 36,1 hjá Þýskalandi. Króatar eru með bestu sóknina á EM en Króatía er búið að skora 190 mörk á mótinu. Frakkar eru búnir að skora 181 mark og Noregur 178. Þjóðverjar eru með hávaxnasta liðið í undanúrslitunum en meðalhæð þýska liðsins er 196 sentimetrar. Hjá Noregi er þessi tala 193 sentimetrar og hjá Króatíu 192. EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Norski lýsandinn tók Adolf Inga á þetta þegar Noregur komst í undanúrslit Sjáðu mennina sem lýstu sigri Noregs gegn Frakklandi í gær truflast í beinni. 28. janúar 2016 15:30 Stærsta tap gestgjafa síðan á HM á Íslandi 1995 Pólverjar komust ekki í undanúrslit á Evrópumótinu í handbolta sem fer fram á þeirra heimavelli en pólska liðið brann yfir á úrslitastundu í gær og steinlá á móti Króatíu. 28. janúar 2016 10:45 Lazarov markahæstur á EM Makedóninn Kiril Lazarov er markahæsti leikmaður EM eftir milliriðlana en ekki er víst að hann nái samt markakóngstitlinum á endanum. 28. janúar 2016 16:30 Aldrei fleiri mætt á leiki á EM Á EM í Danmörku fyrir tveim árum síðan var sett áhorfendamet sem þegar er búið að slá á EM í Póllandi þó svo enn eigi eftir að spila sex leiki á mótinu. 29. janúar 2016 09:45 Milljónir Þjóðverja fylgdust með ævintýri Dags og þýska landsliðsins Íslendingurinn Dagur Sigurðsson kom þýska handboltalandsliðinu inn í undanúrslit á Evrópumótinu í Póllandi í gær og það voru milljónir Þjóðverja sem fylgdust með leiknum heima í stofu. 28. janúar 2016 12:15 Dagur, hvernig ferðu að þessu? Þýska handboltalandsliðið er komið alla leið í undanúrslitin á Evrópumótinu og mætir Noregi í kvöld. Dagur Sigurðsson hefur átt svör við hverju áfallinu á fætur öðru en liðið hefur misst sjö sterka leikmenn. Fréttablaðið skoð 29. janúar 2016 06:00 Mest lesið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti „Mæti honum með bros á vör“ Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Körfubolti Fleiri fréttir Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sjá meira
Kiel er eina félagið sem getur státað sig af því að eiga leikmann í öllum liðum undanúrslitaliðanna á EM. Vísir kíkir á tölfræðina fyrir úrslitahelgina. Leikmenn Kiel í undanúrslitaliðunum er Þjóðverjinn Rune Dahmke, Norðmaðurinn Erlend Mamelund, Spánverjinn Joan Canellas og Króatinn Domagoj Duvnjak. Liðið sem vinnur EM mun fá sjálfkrafa þátttökurétt á ÓL í Ríó þannig að það er að miklu að keppa. Þýskaland er eina liðið af þessum fjórum sem hefur unnið EM áður. Það var árið 2004. Noregur er eina liðið af þessum fjórum sem hefur aldrei áður komist í undanúrslit. Besti árangur Norðmanna var sjötta sætið er þeir spiluðu á heimavelli árið 2008. Það eru tveir farmiðar í forkeppni Ólympíuleikanna í boði. Svíar eru þegar komnir með annan. Ef Norðmenn vinna ekki mótið þá fá þeir hinn farseðilinn. Allir verðlaunahafarnir á EM fá farseðil beint inn á HM 2017 í Frakklandi. Sex leikmenn í undanúrslitaliðunum spila fyrir Barcelona. Fimm koma frá Vardar, fjórir frá Kiel, Rhein-Neckar Löwen, Kielce og Zagreb. Það eru tólf ár síðan einhver önnur þjóð en Frakkland eða Danmörk varð Evrópumeistari. Þá vann Þýskaland. Á sunnudag verður dregið í umspilinu fyrir HM 2017. Ísland verður í efri styrkleikaflokki en það stóð tæpt. Spánn er með reynslumesta liðið í undanúrslitunum. Meðaltal landsleikja hjá Spánverjum er 87,2 leikir en 67,4 hjá Noregi, 67,1 hjá Króatíu en aðeins 36,1 hjá Þýskalandi. Króatar eru með bestu sóknina á EM en Króatía er búið að skora 190 mörk á mótinu. Frakkar eru búnir að skora 181 mark og Noregur 178. Þjóðverjar eru með hávaxnasta liðið í undanúrslitunum en meðalhæð þýska liðsins er 196 sentimetrar. Hjá Noregi er þessi tala 193 sentimetrar og hjá Króatíu 192.
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Norski lýsandinn tók Adolf Inga á þetta þegar Noregur komst í undanúrslit Sjáðu mennina sem lýstu sigri Noregs gegn Frakklandi í gær truflast í beinni. 28. janúar 2016 15:30 Stærsta tap gestgjafa síðan á HM á Íslandi 1995 Pólverjar komust ekki í undanúrslit á Evrópumótinu í handbolta sem fer fram á þeirra heimavelli en pólska liðið brann yfir á úrslitastundu í gær og steinlá á móti Króatíu. 28. janúar 2016 10:45 Lazarov markahæstur á EM Makedóninn Kiril Lazarov er markahæsti leikmaður EM eftir milliriðlana en ekki er víst að hann nái samt markakóngstitlinum á endanum. 28. janúar 2016 16:30 Aldrei fleiri mætt á leiki á EM Á EM í Danmörku fyrir tveim árum síðan var sett áhorfendamet sem þegar er búið að slá á EM í Póllandi þó svo enn eigi eftir að spila sex leiki á mótinu. 29. janúar 2016 09:45 Milljónir Þjóðverja fylgdust með ævintýri Dags og þýska landsliðsins Íslendingurinn Dagur Sigurðsson kom þýska handboltalandsliðinu inn í undanúrslit á Evrópumótinu í Póllandi í gær og það voru milljónir Þjóðverja sem fylgdust með leiknum heima í stofu. 28. janúar 2016 12:15 Dagur, hvernig ferðu að þessu? Þýska handboltalandsliðið er komið alla leið í undanúrslitin á Evrópumótinu og mætir Noregi í kvöld. Dagur Sigurðsson hefur átt svör við hverju áfallinu á fætur öðru en liðið hefur misst sjö sterka leikmenn. Fréttablaðið skoð 29. janúar 2016 06:00 Mest lesið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti „Mæti honum með bros á vör“ Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Körfubolti Fleiri fréttir Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sjá meira
Norski lýsandinn tók Adolf Inga á þetta þegar Noregur komst í undanúrslit Sjáðu mennina sem lýstu sigri Noregs gegn Frakklandi í gær truflast í beinni. 28. janúar 2016 15:30
Stærsta tap gestgjafa síðan á HM á Íslandi 1995 Pólverjar komust ekki í undanúrslit á Evrópumótinu í handbolta sem fer fram á þeirra heimavelli en pólska liðið brann yfir á úrslitastundu í gær og steinlá á móti Króatíu. 28. janúar 2016 10:45
Lazarov markahæstur á EM Makedóninn Kiril Lazarov er markahæsti leikmaður EM eftir milliriðlana en ekki er víst að hann nái samt markakóngstitlinum á endanum. 28. janúar 2016 16:30
Aldrei fleiri mætt á leiki á EM Á EM í Danmörku fyrir tveim árum síðan var sett áhorfendamet sem þegar er búið að slá á EM í Póllandi þó svo enn eigi eftir að spila sex leiki á mótinu. 29. janúar 2016 09:45
Milljónir Þjóðverja fylgdust með ævintýri Dags og þýska landsliðsins Íslendingurinn Dagur Sigurðsson kom þýska handboltalandsliðinu inn í undanúrslit á Evrópumótinu í Póllandi í gær og það voru milljónir Þjóðverja sem fylgdust með leiknum heima í stofu. 28. janúar 2016 12:15
Dagur, hvernig ferðu að þessu? Þýska handboltalandsliðið er komið alla leið í undanúrslitin á Evrópumótinu og mætir Noregi í kvöld. Dagur Sigurðsson hefur átt svör við hverju áfallinu á fætur öðru en liðið hefur misst sjö sterka leikmenn. Fréttablaðið skoð 29. janúar 2016 06:00
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti