Norski lýsandinn tók Adolf Inga á þetta þegar Noregur komst í undanúrslit Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. janúar 2016 15:30 Daniel Höglund og Kristian Kjelling lýsa leiknum í gær. mynd/skjáskot Noregur komst í gærkvöldi í undanúrslit á EM í handbolta í fyrsta sinn eftir glæsilegan sigur á meistaraefnum Frakklands, 29-24. Noregur tapaði fyrsta leik mótsins gegn strákunum okkar með einu marki, en hafa síðan unnið lið á borð við Króatíu, Pólland og Frakkland. Ekki nóg með að Norðmenn komust í fyrsta sinn í undanúrslit heldur gerðu þeir sér lítið fyrir og náðu efsta sæti milliriðils eitt. Þegar Noregur spilaði á móti Frakklandi í gær héldu flestir að um hreinan úrslitaleik fyrir Norðmennina væri að ræða því Frakkar gátu komist yfir þá með sigri. Þá hefði Noregur þurft að treysta á Króata sem reyndar tóku sig til og niðurlægðu gestgjafa Póllands. Sæti Norðmanna var því alltaf tryggt. En það vissu Daniel Höglund og Kristian Kjelling sem lýstu leik Noregs og Frakklands á TV3 í Noregi ekki. Höglund var algjörlega sturlaður af gleði undir lok leiksins og minnti svo sannarlega á íslenska íþróttafréttamanninn og gleðigjafann Adolf Inga Erlingsson þegar Ísland komst í úrslitin á Ólympíuleikunum í Peking. Kjelling, sem er fyrrverandi leikmaður norska liðsins, virtist eiginlega bara í áfalli og kom vart upp orði. Ekkert sérstakt fyrir sérfræðing í beinni útsendingu. Hér að neðan má fara með norsku lýsendunum í gegnum síðustu mínútur leiksins í gær.Norske kommentatorer jubler over norsk EM-succes!NORSKE KOMMENTATORER GÅR BANANAS!Se de norske håndboldkommentatorer gå amok, da Norge besejrede Frankrig ved EM i håndbold.- Vi er på vej mod den største sensation i norsk herrehåndbold nogensinde!! Vi er i himlen, og vi er i semifinalen, lød det blandt andet fra kommentatorduoen Daniel Høglund og Kristian Kjelling, der kommenterer for norsk TV3.Posted by TV3 Sport Håndbold on Thursday, January 28, 2016 EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Ótrúlegur sigur Króata kom þeim í undanúrslit Hvorki stjörnum prýtt lið Frakka né gestgjafar Póllands komust í undanúrslitin á EM. 27. janúar 2016 21:06 Lazarov markahæstur á EM Makedóninn Kiril Lazarov er markahæsti leikmaður EM eftir milliriðlana en ekki er víst að hann nái samt markakóngstitlinum á endanum. 28. janúar 2016 16:30 Frakkar með næstum því þúsund fleiri landsleiki en Norðmenn Noregur og Frakkar mætast í kvöld í úrslitaleik um sæti í undanúrslitum á Evrópumótinu í handbolta í Póllandi en liðin eru í harðri baráttu við heimamenn um tvö laus sæti í milliriðli eitt. 27. janúar 2016 10:30 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Noregur komst í gærkvöldi í undanúrslit á EM í handbolta í fyrsta sinn eftir glæsilegan sigur á meistaraefnum Frakklands, 29-24. Noregur tapaði fyrsta leik mótsins gegn strákunum okkar með einu marki, en hafa síðan unnið lið á borð við Króatíu, Pólland og Frakkland. Ekki nóg með að Norðmenn komust í fyrsta sinn í undanúrslit heldur gerðu þeir sér lítið fyrir og náðu efsta sæti milliriðils eitt. Þegar Noregur spilaði á móti Frakklandi í gær héldu flestir að um hreinan úrslitaleik fyrir Norðmennina væri að ræða því Frakkar gátu komist yfir þá með sigri. Þá hefði Noregur þurft að treysta á Króata sem reyndar tóku sig til og niðurlægðu gestgjafa Póllands. Sæti Norðmanna var því alltaf tryggt. En það vissu Daniel Höglund og Kristian Kjelling sem lýstu leik Noregs og Frakklands á TV3 í Noregi ekki. Höglund var algjörlega sturlaður af gleði undir lok leiksins og minnti svo sannarlega á íslenska íþróttafréttamanninn og gleðigjafann Adolf Inga Erlingsson þegar Ísland komst í úrslitin á Ólympíuleikunum í Peking. Kjelling, sem er fyrrverandi leikmaður norska liðsins, virtist eiginlega bara í áfalli og kom vart upp orði. Ekkert sérstakt fyrir sérfræðing í beinni útsendingu. Hér að neðan má fara með norsku lýsendunum í gegnum síðustu mínútur leiksins í gær.Norske kommentatorer jubler over norsk EM-succes!NORSKE KOMMENTATORER GÅR BANANAS!Se de norske håndboldkommentatorer gå amok, da Norge besejrede Frankrig ved EM i håndbold.- Vi er på vej mod den største sensation i norsk herrehåndbold nogensinde!! Vi er i himlen, og vi er i semifinalen, lød det blandt andet fra kommentatorduoen Daniel Høglund og Kristian Kjelling, der kommenterer for norsk TV3.Posted by TV3 Sport Håndbold on Thursday, January 28, 2016
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Ótrúlegur sigur Króata kom þeim í undanúrslit Hvorki stjörnum prýtt lið Frakka né gestgjafar Póllands komust í undanúrslitin á EM. 27. janúar 2016 21:06 Lazarov markahæstur á EM Makedóninn Kiril Lazarov er markahæsti leikmaður EM eftir milliriðlana en ekki er víst að hann nái samt markakóngstitlinum á endanum. 28. janúar 2016 16:30 Frakkar með næstum því þúsund fleiri landsleiki en Norðmenn Noregur og Frakkar mætast í kvöld í úrslitaleik um sæti í undanúrslitum á Evrópumótinu í handbolta í Póllandi en liðin eru í harðri baráttu við heimamenn um tvö laus sæti í milliriðli eitt. 27. janúar 2016 10:30 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Ótrúlegur sigur Króata kom þeim í undanúrslit Hvorki stjörnum prýtt lið Frakka né gestgjafar Póllands komust í undanúrslitin á EM. 27. janúar 2016 21:06
Lazarov markahæstur á EM Makedóninn Kiril Lazarov er markahæsti leikmaður EM eftir milliriðlana en ekki er víst að hann nái samt markakóngstitlinum á endanum. 28. janúar 2016 16:30
Frakkar með næstum því þúsund fleiri landsleiki en Norðmenn Noregur og Frakkar mætast í kvöld í úrslitaleik um sæti í undanúrslitum á Evrópumótinu í handbolta í Póllandi en liðin eru í harðri baráttu við heimamenn um tvö laus sæti í milliriðli eitt. 27. janúar 2016 10:30