Blúndur og berar axlir hjá Dior Ritstjórn skrifar 25. janúar 2016 16:30 Glamour/getty Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons. Glamour Tíska Mest lesið Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour
Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons.
Glamour Tíska Mest lesið Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour