Þórunn Antonía um eineltið: „Ég er greinilega bara afskaplega viðkvæm og húmorslaus að finnast það ekki fyndið“ Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. febrúar 2016 14:24 Þórunn Antonía hefur ekki húmor fyrir Bubba Vísir/Anton Þórunn Antonía Magnúsdóttir gefur ekki mikið fyrir afsökunarbeiðni Bubba Morthens sem hann birti á Facebook í dag. Tilefnið var viðtal við Þórunni þar sem hún greindi frá því að hún hefði orðið fyrir einelti þegar hún vann við gerð þáttanna Ísland got talent á sínum tíma. Þar sat hún í dómarasæti ásamt Bubba sem gekkst við því í dag að hafa í tvígang gert henni lífið leitt með óviðeigandi athugasemdum sem sagðar voru við aðstæður þar sem fólk var „að hlæja og fíflast,“ eins og hann orðaði það.Sjá einnig: Það var Bubbi sem lagði Þórunni Antoníu í eineltiÖnnur athugasemdin var á þá leið að „skemmtiiðnaðurinn væri ekki hrifin að hafa ófrískar konur á skjánum,“ og sárnaði Þórunni það mjög enda þunguð á þeim tíma.Segir Bubba hafa grínast með átraskanir„Ég er greinilega bara afskaplega viðkvæm og húmorslaus að finnast það ekki fyndið,“ segir Þórunn Antonía á Facebook í dag. „Svo fannst mér heldur ekki fyndið að láta kast í mig súkkulaðimolum þegar ég var að gera mig fína í öllu hvítu fyrir beina útsendingu í sjónvarpinu fyrir framan alþjóð,“ bætir hún við og vísar þar til hins atviksins sem hún sagði frá í viðtalinu við Fréttablaðið í morgun – án þess þó að nafngreina þann sem átti í hlut. Þá segir hún einnig að Bubbi hafi gantast með átraskanir er hann sagði við sig að þær væru „allar eins þessar stelpur sem ældum upp öllu sem við borðuðum.“ Þórunn finnst að Bubbi ætti að skammast sín. „Þegar einhver heldur áfram að stríða eftir að maður hefur sett mörk og ég sagði í einlægni að mér sárnaði þessi hegðun, það er ekkert annað en einelti.“Sjá einnig viðtalið við Þórunni Antoníu: Mér fannst ég einskis virði„Þú stendur uppi á sviði og syngur um jafnrétti umvafinn konum sem er flott. En kannski hefðir þú átt að sýna mér, konunni sem leit upp til þín og taldi þig vin, smá virðingu og vinsemd. Ég fyrirgef þér en þetta eru allt orð sem þú sagðir en ekki ég og mér sárnaði. Lengi hef ég beðið eftir alvöru afsökunarbeiðni frá þér, kæri gullsmiður orða.“ Tengdar fréttir Það var Bubbi sem lagði Þórunni Antoníu í einelti Ætlaði aldrei að særa söngkonuna og hefur í þrígang beðið hana afsökunar. 6. febrúar 2016 11:55 Mér fannst ég einskis virði Þórunn Antonía Magnúsdóttir leggur sig fram við að fletta ofan af glansmyndunum, sem kaffæra samfélagið, á síðunni Góða systir. Henni finnst siðferðisleg skylda sín að tala um sligandi þunglyndið, óvæntan atvinnumissinn á meðgöng 6. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið „Ég vissi ég væri að ekki fara að skila honum“ Makamál Fleiri fréttir Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Sjá meira
Þórunn Antonía Magnúsdóttir gefur ekki mikið fyrir afsökunarbeiðni Bubba Morthens sem hann birti á Facebook í dag. Tilefnið var viðtal við Þórunni þar sem hún greindi frá því að hún hefði orðið fyrir einelti þegar hún vann við gerð þáttanna Ísland got talent á sínum tíma. Þar sat hún í dómarasæti ásamt Bubba sem gekkst við því í dag að hafa í tvígang gert henni lífið leitt með óviðeigandi athugasemdum sem sagðar voru við aðstæður þar sem fólk var „að hlæja og fíflast,“ eins og hann orðaði það.Sjá einnig: Það var Bubbi sem lagði Þórunni Antoníu í eineltiÖnnur athugasemdin var á þá leið að „skemmtiiðnaðurinn væri ekki hrifin að hafa ófrískar konur á skjánum,“ og sárnaði Þórunni það mjög enda þunguð á þeim tíma.Segir Bubba hafa grínast með átraskanir„Ég er greinilega bara afskaplega viðkvæm og húmorslaus að finnast það ekki fyndið,“ segir Þórunn Antonía á Facebook í dag. „Svo fannst mér heldur ekki fyndið að láta kast í mig súkkulaðimolum þegar ég var að gera mig fína í öllu hvítu fyrir beina útsendingu í sjónvarpinu fyrir framan alþjóð,“ bætir hún við og vísar þar til hins atviksins sem hún sagði frá í viðtalinu við Fréttablaðið í morgun – án þess þó að nafngreina þann sem átti í hlut. Þá segir hún einnig að Bubbi hafi gantast með átraskanir er hann sagði við sig að þær væru „allar eins þessar stelpur sem ældum upp öllu sem við borðuðum.“ Þórunn finnst að Bubbi ætti að skammast sín. „Þegar einhver heldur áfram að stríða eftir að maður hefur sett mörk og ég sagði í einlægni að mér sárnaði þessi hegðun, það er ekkert annað en einelti.“Sjá einnig viðtalið við Þórunni Antoníu: Mér fannst ég einskis virði„Þú stendur uppi á sviði og syngur um jafnrétti umvafinn konum sem er flott. En kannski hefðir þú átt að sýna mér, konunni sem leit upp til þín og taldi þig vin, smá virðingu og vinsemd. Ég fyrirgef þér en þetta eru allt orð sem þú sagðir en ekki ég og mér sárnaði. Lengi hef ég beðið eftir alvöru afsökunarbeiðni frá þér, kæri gullsmiður orða.“
Tengdar fréttir Það var Bubbi sem lagði Þórunni Antoníu í einelti Ætlaði aldrei að særa söngkonuna og hefur í þrígang beðið hana afsökunar. 6. febrúar 2016 11:55 Mér fannst ég einskis virði Þórunn Antonía Magnúsdóttir leggur sig fram við að fletta ofan af glansmyndunum, sem kaffæra samfélagið, á síðunni Góða systir. Henni finnst siðferðisleg skylda sín að tala um sligandi þunglyndið, óvæntan atvinnumissinn á meðgöng 6. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið „Ég vissi ég væri að ekki fara að skila honum“ Makamál Fleiri fréttir Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Sjá meira
Það var Bubbi sem lagði Þórunni Antoníu í einelti Ætlaði aldrei að særa söngkonuna og hefur í þrígang beðið hana afsökunar. 6. febrúar 2016 11:55
Mér fannst ég einskis virði Þórunn Antonía Magnúsdóttir leggur sig fram við að fletta ofan af glansmyndunum, sem kaffæra samfélagið, á síðunni Góða systir. Henni finnst siðferðisleg skylda sín að tala um sligandi þunglyndið, óvæntan atvinnumissinn á meðgöng 6. febrúar 2016 07:00