Eiður: Verður að svara þegar maður eins og Ole Gunnar hringir Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. febrúar 2016 12:08 Eiður Smári Guðjohnsen var stóískur en kátur þegar hann spjallaði við fréttakonu norska úrvalsdeildarliðsins Molde í dag, en Eiður Smári skrifaði undir eins ára samning við Molde fyrr í dag. Eiður Smári lék síðast í Kína en verður nú undir stjórn Ole Gunnar Solskjær, fyrrverandi leikmanns Manchester United, hjá einu besta og stærsta liði Noregs. „Mér líður frábærlega. Ég hef ekkert spilað síðan kínversku deildinni lauk þannig ég er spenntur fyrir því að byrja og komast út á völl. Ég er ánægður að þetta sé frágengið,“ segir Eiður Smári, en af hverju Molde? „Molde sýndi mikinn áhuga. Ég þekki þjálfarann frá dögum mínum á Englandi. Þegar maður eins og Ole Gunnar Solskjær biður mann um að ræða við sig þarf maður að minnsta kosti að svara.“ „Við ræddum saman um möguleikana. Hann sagði mér frá sinni sýn og ég sagði hvernig ég myndi vilja sjá þetta. Það var auðvelt að komast að samkomulagi,“ segir Eiður. Mikið er af ungum leikmönnum í liði Molde sem Eiður Smári getur miðlað af sinni gríðarlega miklu reynslu til. „Ég ætla að reyna að hafa jákvæð áhrif á liðið bæði innan sem utan vallar og setja gott fordæmi. Ég má samt ekki gleyma að ég er bara einn af leikmönnum liðsins þannig við verðum að standa saman til að ná árangri,“ segir Eiður Smári. „Ég vil hjálpa liðinu eins og ég get og vonandi vinna Noregsmeistaratitilinn.“ Allt viðtalið við Eið Smára má sjá í spilaranum hér að ofan. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Eiður Smári genginn í raðir Molde Markahæsti leikmaður karlalandsliðsins frá upphafi spilar í norsku úrvalsdeildinni út tímabilið. 12. febrúar 2016 10:15 Eiður Smári ein stærsta stjarnan sem hefur spilað á Norðurlöndum í 15 ár Markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi samdi við Molde í dag. 12. febrúar 2016 10:30 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen var stóískur en kátur þegar hann spjallaði við fréttakonu norska úrvalsdeildarliðsins Molde í dag, en Eiður Smári skrifaði undir eins ára samning við Molde fyrr í dag. Eiður Smári lék síðast í Kína en verður nú undir stjórn Ole Gunnar Solskjær, fyrrverandi leikmanns Manchester United, hjá einu besta og stærsta liði Noregs. „Mér líður frábærlega. Ég hef ekkert spilað síðan kínversku deildinni lauk þannig ég er spenntur fyrir því að byrja og komast út á völl. Ég er ánægður að þetta sé frágengið,“ segir Eiður Smári, en af hverju Molde? „Molde sýndi mikinn áhuga. Ég þekki þjálfarann frá dögum mínum á Englandi. Þegar maður eins og Ole Gunnar Solskjær biður mann um að ræða við sig þarf maður að minnsta kosti að svara.“ „Við ræddum saman um möguleikana. Hann sagði mér frá sinni sýn og ég sagði hvernig ég myndi vilja sjá þetta. Það var auðvelt að komast að samkomulagi,“ segir Eiður. Mikið er af ungum leikmönnum í liði Molde sem Eiður Smári getur miðlað af sinni gríðarlega miklu reynslu til. „Ég ætla að reyna að hafa jákvæð áhrif á liðið bæði innan sem utan vallar og setja gott fordæmi. Ég má samt ekki gleyma að ég er bara einn af leikmönnum liðsins þannig við verðum að standa saman til að ná árangri,“ segir Eiður Smári. „Ég vil hjálpa liðinu eins og ég get og vonandi vinna Noregsmeistaratitilinn.“ Allt viðtalið við Eið Smára má sjá í spilaranum hér að ofan.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Eiður Smári genginn í raðir Molde Markahæsti leikmaður karlalandsliðsins frá upphafi spilar í norsku úrvalsdeildinni út tímabilið. 12. febrúar 2016 10:15 Eiður Smári ein stærsta stjarnan sem hefur spilað á Norðurlöndum í 15 ár Markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi samdi við Molde í dag. 12. febrúar 2016 10:30 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Sjá meira
Eiður Smári genginn í raðir Molde Markahæsti leikmaður karlalandsliðsins frá upphafi spilar í norsku úrvalsdeildinni út tímabilið. 12. febrúar 2016 10:15
Eiður Smári ein stærsta stjarnan sem hefur spilað á Norðurlöndum í 15 ár Markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi samdi við Molde í dag. 12. febrúar 2016 10:30